Morgunblaðið - 20.03.2015, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. MARS 2015
Nánari upplýsingar um starfið veitir Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir,
starfsmannastjóri Árvakurs, í síma 569-1332.
Umsóknarfrestur er til 22. mars 2015
Umsóknir er hægt að fylla út á mbl.is, neðst á forsíðu. Á umsóknareyðublaðinu skal velja almenn umsókn og tiltaka
mötuneyti þegar spurt er um ástæðu umsóknar.
Einnig er hægt að skila inn umsókn merktri starfsmannahaldi í
afgreiðslu Morgunblaðsins að Hádegismóum 2.
Viltu starfa í lifandi umhverfi?
Árvakur óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneyti
í tímabundið starf til sex mánaða.
Í mötuneytinu er eldaður og framreiddur matur fyrir starfsfólk Árvakurs hf., sem gefur út Morgunblaðið.
Starfið felst í undirbúningi fyrir hádegismat, þrifum í eldhúsi, uppvaski, þjónustu vegna funda og þess
háttar. Eins er mikilvægt að viðkomandi geti leyst matráð af og þá eldað hádegismat fyrir allt að 100
manns
Um er að ræða 50% starf, frá 10:00-14:00
en viðkomandi þarf að vera tilbúinn í 100% starf þegar leysa þarf matráð af.
Við leitum að starfsmanni sem hefur reynslu af ofangreindu, er snyrtilegur, þjónustulipur og samstarfs-
fús. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Nauðungarsala Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Hafnarstræti 104, verslun 01-0101 (214-7006) Akureyri, þingl. eig. H-
Fasteignir ehf., gerðarbeiðandi Hömlur 1 ehf., fimmtudaginn 26. mars
2015 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra,
19. mars 2015.
Halla Einarsdóttir, ftr.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri fimmtudaginn 26. mars 2015 kl.14.30:
Galtarvík, fnr. 210-4858, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Hörður Jónsson
og Guðný Elín Geirsdóttir, gerðarbeiðendur Festa lífeyrissjóður,
Hvalfjarðarsveit, Landsbankinn hf. og Sýslumaðurinn á Blönduósi.
Sýslumaðurinn á Vesturlandi,
19. mars 2015.
Jón Einarsson, fulltrúi.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Efstihjalli 13, 0101, fastanr. 205-9756, þingl. eig. Db. Rúnars Inga
Finnbogasonar og Elínbjörg Jóna Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi
Íslandsbanki hf., fimmtudaginn 26. mars 2015 kl. 11.30.
Engihjalli 11, 0205, fastanr. 205-9993, þingl. eig. Jens Gíslason,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 26. mars 2015 kl.
11.00.
Kjarrhólmi 14, 0202, fastanr. 206-3259, þingl. eig. Magnús Sigurjóns-
son og Elín Birna Harðardóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf,
fimmtudaginn 26. mars 2015 kl. 10.30.
Nýbýlavegur 86, 0201, fastanr. 206-4565, þingl. eig. Jóhanna
Sigfúsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kópavogsbær,
fimmtudaginn 26. mars 2015 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu,
19. mars 2015.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Asparhvarf 19F, 0201, fastanr. 227-1561, þingl. eig. Jóhanna Björg
Jóhannsdóttir og Guðmundur H Hagalín, gerðarbeiðandi
Íslandsbanki hf, þriðjudaginn 24. mars 2015 kl. 14.00.
Digranesvegur 72, fastanr. 205-9642, þingl. eig. Rebekka Cordova,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf., þriðjudaginn
24. mars 2015 kl. 11.00.
Heiðarhjalli 23, 0201 (221-5180), þingl. eig. Gunnar Gunnarsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 24. mars 2015 kl. 11.30.
Sæbólsbraut 34a, fastanr. 222-7561, þingl. eig. Eiríkur Guðbjartur
Guðmundsson og Ragna Óladóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf.
og Landsbankinn hf., þriðjudaginn 24. mars 2015 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu,
19. mars 2015.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Bergholt 11, 208-2897, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ármann Ólafur Guð-
mundsson og Lilja Hrönn Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Almenni
lífeyrissjóðurinn, Mosfellsbær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf.,
þriðjudaginn 24. mars 2015 kl. 14.00.
Framnesvegur 27, 200-1097, Reykjavík, þingl. eig. Haraldur Valdimars-
son, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Sjóvá-Almennar tryggingar
hf., þriðjudaginn 24. mars 2015 kl. 10.00.
Guðrúnargata 9, 201-2125, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna S. Vilbergs-
dóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Lögheimar ehf., Orkuveita
Reykjavíkur-vatns sf., Reykjavíkurborg og Vörður tryggingar hf.,
þriðjudaginn 24. mars 2015 kl. 11.00.
Mosarimi 2, 221-3523, Reykjavík, þingl. eig. Smári Sverrir Smárason
og Ingibjörg Berglind Arnardóttir, gerðarbeiðendur Arion banki hf.,
Borgun hf, Innheimtustofnun sveitarfélaga, Reykjavíkurborg og
Tollstjóri, þriðjudaginn 24. mars 2015 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu,
19. mars 2015.
Tilboð/Útboð
Skútustaðahreppur
Breyting á deiliskipulag ferðaþjónustusvæðis í Björk
Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 11. mars 2015 að auglýsa breytingu á deiliskipulagi í
Björk, Vogum í Skútustaðahreppi skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr 123/2010. Svæðið er skilgreint sem
334-O/V (Opin svæði til sérstakra nota og verslunar- og þjónustusvæði). Breytingin felst í því að núverandi
skipulagssvæðið er stækkað úr 6000 m² í um 9500 m² þannig að allar núverandi byggingar á svæðinu lendi
innan byggingarreits og jafnframt verði heimilt að endurbyggja hús á skipulagssvæðinu, sem eiga að víkja
skv. gildandi deiliskipulagi. Í tillögunni eru einnig settir byggingarskilmálar fyrir hús innan skipulagssvæðisins.
Tillöguuppdráttur með greinargerð mun liggja frammi á skrifstofu Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6,
660 Mývatni, frá og með föstudeginum 20. mars 2015 með athugasemdarfresti til og með föstudeginum
1. maí 2015. Þá eru upplýsingar og aðgengilegar á heimasíðu Skútustaðhrepps:
http://www.myv.is/Skipulagsauglýsingar. (Hnappur á forsíðu)
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur
til að skila inn athugasemdum rennur út föstudaginn 1. maí 2015. Skila skal athugasemdum skriflega til
skrifstofu Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6, 660 Mývatni og/eða í tölvupósti á netfangið:
bjarni@thingeyjarsveit.is. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests teljast henni
samþykkir.
Bjarni Reykjalín,
skipulags- og byggingarfulltrúi Skútustaðahrepps
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9. Bingó kl. 13.30.
Árskógar 4 Opin smíðastofa, útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16.
Innanhússpútt með Kristjáni kl. 11-12.
Boðaþing 9 Vatnsleikfimi kl. 9.30. Handverk kl. 9-12. Örnámskeið kl.
13.30. Hugvekja kl. 14. Línudans kl. 15.
Bólstaðarhlíð 43 Handavinna kl. 9-16.
Dalbraut 18-20 Stólaleikfimi hjá Rósu kl. 10.15, söngstund kl. 14.
Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8, lestur úr dagblöðum kl. 10.
Hraunbær 105 Kaffi kl. 8. Útskurður, trévinnustofa og opin handa-
vinnustofa kl. 9. Matur kl. 11.30. Bingó kl. 13.15. Bingókaffi kl. 14.30.
Furugerði 1 Leikfimi kl. 9.45, hádegismatur kl. 11.30, föstudagsfjör kl.
14 og kaffi kl. 14.45.
Garðabær Vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 7.30, 8.15, og 12.20, félagsvist
FEBG kl. 13, saumanámskeið í Jónshúsi kl. 13.10, bíll frá Litlakoti kl.
12 ef óskað er, frá Hleinum kl. 12.30, frá Garðatorgi 7 kl. 12.40 og til
baka að loknum spilum.
Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Glerhópur kl. 9-12. Prjónakaffi
kl. 10-12. Leikfimi gönguhóps kl. 10. Gönguhópur um hverfið kl. 10.30.
Leikfimi Milan og Maríu kl. 10.30. Bókband með leiðbeinanda kl. 13-
16. Kóræfing kl. 14.30-16.30.
Gjábakki Handavinnustofan opin, botsía kl. 9.10, heilsuefling 60+ kl.
10.30; fjallað um eftirlit með heilsunni og heilbrigðisþjónustu. Vor-
fagnaður kl. 14, Hjördís Geirs skemmtir og fær með sér hressar konur
sem kallast Hafmeyjarnar, Ungt, efnilegt danspar sýnir dans, kaffi-
hlaðborð kr. 1.200, félagsvist kl. 20.
Grensáskirkja Miðvikudag 25. mars kl. 17.30-19.00 verður sérstök
samvera eldri borgara. Helgistund í umsjá sóknarprests, Leifur
Sigurðsson kristniboði segir frá Japan og kristniboðsstarfi þar og
kvöldverður sem kostar kr. 1.000. Skráning í síma 528 4410 í síðasta
lagi á mánudag 23. mars.
Gullsmári 13 Vefnaður og tiffanýgler kl. 9, ganga kl. 10, leikfimi kl.
10, fluguhnýtingar kl. 13, Gleðigjafarnir kl. 14,
Hallgrímskirkja Liðug á líkama og sál. Eldriborgarastarf Hallgríms-
kirkju þriðjudaga og föstudaga kl. 11. Leikfimi, súpa og spjall.
Hraunsel Kl. 10-12 ganga alla daga í Kaplakrika, kl. 11.30 leikfimi
Bjarkarhúsi, kl. 13 brids, kl. 13.30 botsía, kl. 19 dansleikur 20. mars.
Hvassaleiti 56-58 Opið kl. 8-16, kaffi til kl. 10.30 og blöðin liggja
frammi, vinnustofa, leikfimi kl. 9.45, hádegisverður kl. 11.30. Börn frá
leikskólanum Austurborg koma kl. 13.30 og syngja nokkur lög, Emil
Guðjónsson leikur á harmonikku og söngbækur liggja frammi. Kaffi
kl. 14.30, fótaaðgerðir, hársnyrting.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, listasmiðjan kl.9, thai chi
kl. 9, botsía kl. 10.20, söngskemmtun kl. 14-16 sönghópurinn Vor-
boðar, samsöngur og fleira skemmtilegt, nánar í síma 411-2790.
Korpúlfar Sundleikfimi í Grafarvogssundlaug kl. 9.30, málaralist í
Borgum kl. 10, qigong í Borgum kl. 11, hannyrðahópur í Borgum kl.
12.30, tréskurður á Korpúlfsstöðum eftir hádegi og dans kl. 15 í
Borgum.
Norðurbrún Kaffi kl. 8.30. Útskurður kl. 9. Myndlist og opin vinnu-
stofa í Listasmiðju kl. 9. Leikfimi kl. 9.45. Ganga kl. 10. Bókmennta-
hópur kl. 11. Hádegisverður kl. 11.30-12.30. Bingó kl. 14.
Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Spilað í króknum kl.
13.30. Syngjum saman með Friðriki og Ingu Björgu í salnum
Skólabraut kl. 14.30.
Sléttuvegur 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. Framhaldssaga kl. 10.
Gönguhópur kl. 10.15. Hádegisverður kl. 11.30. Kaffi kl. 14.30.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Qi-gong kl. 10.30, leiðbeinandi Inga
Björk Sveinsdóttir. Gísla saga Súrssonar og Kjalnesingasaga -
námskeið kl. 13, leiðbeinandi Baldur Hafstað.
Vesturgata 7 Setustofa/kaffi kl. 9. Fótaaðgerð kl. 9. Hárgreiðsla kl. 9.
Enska kl. 10.15. Hádegisverður kl. 11.30. Enska fyrir byrjendur kl. 13.
Tölvukennsla kl. 13. Sungið við flygilinn undir stjórn Gylfa Gunnars-
sonar kl. 13.30. Kaffi kl. 14.30. Dansað í aðalsal kl. 14.30. Föstudaginn
20., 27. mars og 10. apríl kl. 14.30-16 leikur hljómsveit hússins fyrir
dansi. Veislukaffi Brynju og Ingu.
Vitatorg Handavinna. Páskabingó kl. 13.30, spilaðar 10 umferðir.
Vinningar verða páskaegg og matarkörfur.
Atvinnuauglýsingar
Þjónustuauglýsingar Fáðu Tilboð hjá söluráðgjafa í síma569 1390 eða á augl@mbl.is