Morgunblaðið - 11.04.2015, Qupperneq 41
Grenibyggð 30, 270 Mosfellsbæ
Einstaklega vandað og vel staðsett 230 fm
einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bíl-
skúr. Húsið stendur á stórri lóð í skógarjaðri.
Einstök staðsetning. Stórar stofur og mik-
il lofthæð einkenna húsið, sem og fallegur og
gróinn garður. Mjög vel með farið hús sem
skiptist í forstofu, stórt hol, fjögur svefnher-
bergi, tvö baðherbergi, eldhús, stofu, sól-
skála, bílskúr og þvottaherbergi. V. 70 m.
8695
Mánalind 8, 203 Kópavogi 212,8 fm
einbýlishús, þar af er 32 fm bílskúr. Húsið er
innréttað af Rut Káradóttur og er á vinsælum
stað með fallegu útsýni. Stór sólpallur móti
suðri með góðum skjólvegg. Garðurinn er fal-
lega hannaður og með fjölbreyttum góðri.
Hitalögn í innkeyrslu og útitröppum. V. 79 m.
8677
Vesturás 64 110 Rvk. 260 fm einbýlis-
hús á tveimur hæðum með innbyggðum bíl-
skúr á góðum útsýnisstað við Vesturás í
Reykjavík. Neðri hæðin skiptist í forstofu, hol,
herbergi, snyrtingu, stofu, borðstofu, eldhús
og þvottaherbergi. Efri hæð skiptist í hol, bað-
herbergi og 5 til 6 svefnherbergi, (ef geymsla
er nýtt sem herbergi). Yfir húsinu er svo rúm-
gott geymsluloft með gluggum. Húsið er laust
til afhendingar við kaupsamning. V. 63 m.
8623
Látraströnd 6, 170 Seltjarnarnesi
Fallegt 210 fm raðhús á þremur pöllum með
innbyggðum bílskúr og glæsilegu útsýni til
norðurs. Einnig skjólgóður og gróinn suður
garður. Hjónasvíta með sér baðherbergi og
stóru svefnherbergi. Einstaklega fallegt útsýni
er frá stofu og eldhúsi til norðurs. V. 64,9 m.
8676
Sólvallagata 9 101 Rvk Mjög glæsileg
og mikið endurnýjuð fjögurra herbergja íbúð á
3. hæð (efstu) á frábærum stað við Sólvalla-
götu. Endurbætur eru hannaðar af Rut Kára-
dóttur arkitekt. Íbúðin er björt, með fallegu út-
sýni, stórri stofu, þremur herbergjum, baðher-
bergi með glugga og eldhúsi með svölum. V.
49 m. 8672
Skógarás 4 110 Rvk. Skógarás 4.
íbúð 0302 er 5 herbergja íbúð á tveimur hæð-
um í fallegu klæddu litlu fjölbýli. Allt að fimm
svefnherbergi, tvö baðherbergi. Glæsilegt út-
sýni. Eignin er til afhendingar við kaupsamn-
ing og sölumenn sýna. V. 35 m. 8659
Þórðarsveigur 21 113 Reykjavík
4ra herbergja 111,3 fm íbúð á 3. hæð (efstu). í
ágætlega staðsettu fjölbýli ásamt stæði í bíla-
geymslu. Mjög gott útsýni. 3 svefnherb. sér-
þvottahús, parket og góðar eikarinnréttingar.
Innangengt í bílskýli. Íbúðin er til afhendingar
við kaupsamning. Geymsla íbúðar er innan
íbúðar og er hún parketlögð og með glugga.
Aukin lofthæð er í stofu. V. 36 m. 8608
Naustabryggja 14, 110 Reykjavík
Skemmtileg og björt 188,3 fm íbúð á 3. hæð,
á tveimur hæðum, við Naustabryggju, í
Reykjavík. Stæði í bílageymslu fylgir, tvennnar
suðvestur svalir og falleg stofa með mikilli loft-
hæð. Eignin er laus til afhendingar - lyklar á
skrifstofu. V. 39,9 m. 8421
Álfkonuhvarf 21 203 Kópavogi Góð
128,5 fm 4ra herbergja enda íbúð ásamt
stæði í bílgeymslu. Sérinngangur er af svölum.
Þrjú svefnherbergi, stofa, borðstofa, forstofa,
eldhús, baðherbergi og þvottaherbergi innan
íbúðar. Laus við kaupsamning. V. 35,9 m.
8427
Eignalóð við Þingvallavatn Vatns-
bakkalóð við Þingvallavatn. Eignarlóð 6.630
fm Lóðin er staðsett skammt frá Miðfellinu
austan-megin við Þingvallavatn. Einungis 15
mínútna akstur er yfir á Laugavatn. Lokað hlið
fyrir hverfið. Mikið útsýni. V. 8,5 m. 8669
Um 332 fm gæsilegt einbýli á tveimur
hæðum sem stendur á 830 fm lóð. Mögu-
leiki á aukaíbúð á jarðhæð. Húsið stendur
við opið svæði og er teiknað af Arkþing
arkitektum. Frábær staðsetning miðsvæð-
is í Reykjavík. Húsið er í byggingu og af-
hendist fullbúið að utan og tilbúið til inn-
réttinga að innan. Afhending vor 2015. V.
150 m. 4478
Eignin verður sýnd sunnudaginn 12.
apríl milli kl. 13:00 og kl. 13:30.
260 fm einbýli á góðum stað í Fossvogi ásamt bílskúr. Húsið stendur á stórri og gróinni lóð
Stutt er í skóla, leikskóla og íþróttahúsið. Eignin er á tveimur hæðum. V. 75 m. 8698
Eignin verður sýnd þriðjudaginn 14. apríl milli kl. 17:15 og kl. 17:45.
BAUGANES 22, 101 RVK
OP
IÐ
HÚ
S
SU
NN
UD
AG
TRAÐARLAND 14, 108 RVK
OP
IÐ
HÚ
S
ÞR
IÐJ
UD
AG
Stakkholt 2-4
Nýjar íbúðir í miðbæ Reykjavíkur
Aðkoma frá
Mjölnisholti
• 2ja til 4ra herbergja íbúðir
• 65 til 142 fermetrar að stærð
• Stæði í bílageymslu með flestum íbúðum
• Frábært útsýni til sjávar og/eða
til suðurs og vesturs yfir borgina
• Allar innréttingar og fataskápar
verða af vandaðri gerð
• Verð frá 31,8 m.
• Íbúðirnar eru tilbúnar til
afhendingar
• www.stakkholt.is
Nánari upplýsingar á
eignamiðlun.is
og hjá sölumönnum
Sölusýning
Sölusýning mánudaginn
13. apríl milli kl. 17.15 og 18.00