Morgunblaðið - 11.04.2015, Síða 48
48 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. APRÍL 2015
Patti Smith heldur tónleika í Eld-
borgarsal Hörpu mánudaginn 17.
ágúst kl. 20. Í ár eru 40 ár liðin
síðan Smith gaf út sína fyrstu
plötu, Horses, sem er talin ein af
betri plötum poppsögunnar. Hún er
í 44. sæti fyrir 500 bestu plötur
sögunnar að mati mati Rolling Sto-
nes-tímaritsins og meðal 100 bestu
platna allra tíma að mati Time-
tímaritsins. Horses verður meg-
inþema tónleika Smith hérlendis,
en auk þess muni heyrast nýrri lög
í bland. Með Smith í för verða
Lenny Kaye, Jay Dee Daugherty
og Tony Shanahan. Miðasala hefst
á midi.is 15. apríl.
Patti Smith í Eldborg
Morgunblaðið/Styrmir Kári
Töff Smith á tónleikunum Stopp –
gætum garðsins í Hörpu 2014.
Söngkeppni framhaldsskólanna fer
fram í myndveri Sagafilm á Lauga-
vegi 176 í dag og verður keppninni
sjónvarpað beint í Ríkissjónvarpinu.
Keppninni er skipt í tvo hluta. Und-
ankeppnina, sem hefst klukkan 13 í
Ríkissjónvarpinu, þar sem 12 atriði
komast áfram. Úrslitin sjálf fara svo
fram í kvöld og hefst útsendingin í
RÚV klukkan 21.
Samband íslenskra framhalds-
skóla heldur keppnina í samvinnu
við Sagafilm og segir Laufey Björk
Jóhannsdóttir, formaður SÍF,
keppnina vera mikilvægan stökkpall
fyrir unga tónlistarmenn sem vilja
koma sér á framfæri.
„Þetta er stórt tækifæri fyrir þau
til þess að koma
sér á framfæri.
Einnig er þetta
afskaplega mikil
reynsla sem þau
geta sett í
reynslubankann,“
segir Laufey.
Yfir 40 kepp-
endur frá 29
framhaldsskólum
munu stíga á svið
í undanúrslitunum en keppendurnir
fengu þjálfun í framkomu í síðasta
mánuði frá söngkonunum Sölku Sól
Eyfeld og Agnesi Björtu Andradótt-
ur þegar haldin var vinnusmiðja fyr-
ir keppendurna. ash@mbl.is
Stökkpallur á leið til frama
Laufey María
Jóhannsdóttir
Hér segir frá hefðbundinni fjöl-
skyldu sem á yfirborðinu er nán-
ast fullkomin en einn daginn birt-
ast leyndarmál og þá breytist allt.
Sambíóin Egilshöll 17.40, 22.30
Sambíóin Kringlunni 15.20,
17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Blóðberg Stórkostleg ferð um Móður Jörð, allt frá tindum hæstu fjalla til hafsbotna.
Töfrum náttúrunnar er lokið upp og áhorfendum finnst þeir hreinlega svífa
um þær undraveraldir sem heim-
urinn hefur að geyma.
IMDB 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 13.00,
14.00, 15.00, 16.00, 18.00, 20.00
Sambíóin Egilshöll 13.30, 15.00,
18.00
Sambíóin Kringlunni 13.30,
15.30
Sambíóin Akureyri 13.30, 15.30
Sambíóin Keflavík 18.00
Töfraríkið Gamall leigumorðingi þarf að takast á við
grimman yfirmann sinn til þess að vernda son
sinn og fjölskyldu hans.
Metacritic 59/100
IMDB 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30,
17.30, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30,
22.55
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00,
22.15
Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 22.10
Run All Night 16
The Second Best Ex-
otic Marigold Hotel Hjónin Muriel og Sonny
hyggjast opna hótelútibú á
Indlandi og er tjáð af fjárfesti
að fulltrúi hans muni skoða
fyrirætlaðan stað svo lítið
beri á.
Metacritic 51/100
IMDB 6,8/10
Smárabíó 17.10, 20.00
Háskólabíó 17.45, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.10
Fast & Furious 7 12
Eftir að hafa sigrast á glæpa-
manninum Owen Shaw
ákveða þeir Dom Toretto og
Brian O’Connor að láta gott
heita og lifa rólega lífinu sem
þeir þrá.
Metacritic 66/100
IMDB 9,1/10
Laugarásbíó 16.00, 19.00,
22.00
Sambíóin Álfabakka 17.00,
20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.00,
20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 22.10
Smárabíó 14.00, 17.00,
17.10, 20.00, 20.00, 22.50,
22.50
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.30
Get Hard 12
Milljónamæringurinn James
King er dæmdur í fangelsi og
leitar til manns sem hann
ályktar að hafi setið inni.
Metacritic 33/100
IMDB 6,0/10
Laugarásbíó 17.50, 20.00
Sambíóin Álfabakka 13.00,
15.20, 17.40, 20.00, 22.00
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.50
Sambíóin Kringlunni 22.10
Sambíóin Akureyri 22.30
Sambíóin Keflavík 20.00
Loksins heim Geimveran seinheppna Ó kem-
ur til jarðar og hittir hina ráða-
góðu Tátilju, sem sjálf leitar
móður sinnar sem rænt var af
geimverum.
Metacritic 48/100
IMDB 6,7/10
Laugarásbíó 13.50, 13.50,
15.50
Sambíóin Egilshöll 13.00,
14.30, 15.30
Sambíóin Keflavík 13.30,
15.30
Smárabíó 13.00, 13.00,
15.00, 15.30, 17.45
Háskólabíó 15.00
Borgarbíó Akureyri 14.00,
14.00, 16.00
Fúsi 10
Fúsi er liðlega fertugur og býr
einn með móður sinni. Líf hans
er í afar föstum skorðum og
fátt kemur á óvart.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 64/100
IMDB 7,7/10
Laugarásbíó 20.00
Smárabíó 17.45, 20.00, 22.10
Háskólabíó 15.00, 17.45,
20.00, 22.10
Borgarbíó Akureyri 16.00,
17.50
Cinderella Líf Ellu breytist skyndilega
þegar faðir hennar fellur frá
og hún lendir undir náð og
miskunn stjúpfjölskyldu
sinnar.
Metacritic 64/100
IMDB 7,7/10
Laugarásbíó 17.00
Sambíóin Álfabakka 12.30,
15.00
Sambíóin Egilshöll 13.00,
15.30
Sambíóin Kringlunni 12.50,
15.00, 17.30
Sambíóin Akureyri 15.10
Sambíóin Keflavík 13.30,
17.30
Focus 16
Metacritic 56/100
IMDB 7,0/10
Laugarásbíó 22.10
The Gunman 16
Metacritic 38/100
IMDB 5,8/10
Laugarásbíó 22.10
Smárabíó 22.40
The Divergent Ser-
ies: Insurgent 12
Metacritic 43/100
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 20.00
Kingsman: The
Secret Service 16
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 59/100
IMDB 8,3/10
Smárabíó 20.00, 22.45
Samba IMDB 6,7/10
Háskólabíó 15.00, 17.45,
21.00
Borgarbíó Akureyri 17.50
The Love Punch
Metacritic 44/100
IMDB 5,7/10
Sambíóin Kringlunni 20.00
Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn
Háskólabíó 15.00, 17.45
Svampur Sveinsson:
Svampur á
þurru landi IMDB 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 13.00,
15.20
Sambíóin Kringlunni 12.50
Sambíóin Akureyri 13.00
Sambíóin Keflavík 16.00
Hrúturinn Hreinn IMDB 7,7/10
Smárabíó 13.00, 15.00
The DUFF
Metacritic 56/100
IMDB 7,2/10
Smárabíó 13.00, 15.20
Antboy: Rauða
refsinornin
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 16.00
Black Coal, Thin Ice
Bíó Paradís 18.00, 22.45
Stuttmyndir II (3-7
ára)
Bíó Paradís 16.00
The Grump Morgunblaðið bbmnn
Metacritic 72/100
IMDB 7,5/10
Bíó Paradís 20.00
Sume: The Sound of
a Revolution
Bíó Paradís 18.00
CitizenFour
Bíó Paradís 20.00
Stations of the
Cross
Bíó Paradís 22.00
What We Do in the
Shadows
Bíó Paradís 22.00
Jurek
Bíó Paradís 18.00
Whiplash
Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 20.00
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna