Húnavaka - 01.05.1987, Qupperneq 219
HUNAVAKA
217
Ásbúið................
Meðalvigt 13,28 kg
Félagsbúið
Stóru-Giljá........
Meðalvigt 14,96 kg
Steingrímur Ingvarsson,
Litlu-Giljá.........
Meðalvigt 14,17 kg
Heiðar Kristjánsson,
Hæli...............
38 jólalömb
Meðalvigt 14,35 kg
Sigurjón Lárusson,
Tindum..............
Meðalvigt 12,96 kg
Guðsteinn Kristinsson,
Skriðulandi........
Meðalvigt 13,22 kg
Gísli Pálsson,
Hofi...............
Meðalvigt 13,93 kg
Kristján Jónsson,
Stóradal...........
Meðalvigt 12,75 kg
Magnús Pétursson,
Miðhúsum...........
Meðalvigt 16,37 kg
Þorvaldur G. Jónsson,
Guðrúnarstöðum ....
Meðalvigt 14,00 kg
Eggert Konráðsson,
Haukagili..........
Meðalvigt 13,23 kg
Tóhann Guðmundsson,
Holti..............
Meðalvigt 13,52 kg
Ragnar Bjarnason,
Norðurhaga............. 502
Meðalvigt 14,22 kg
Þessir 13 innleggjendur hafa
lagt inn samtals 8.430 dilka eða
rúmlega 18% af heildarinnlegg-
inu að tölu til.
Samfelldri slátrun stórgripa
lauk föstudaginn 14. nóvember.
Alls var slátrað 880 folöldum,
41 tryppi og 89 fullorðnum
hrossum eða alls 1.010 hrossum.
Auk þess voru flutt úr landi 20
sláturhross héðan úr sýslunni
með gripaflutningaskipi þann 11.
október.
Heildarslátrun kúa mánuðina
september, október og nóvember
var 151 kýr og til þess að slá á
hvað þær hefðu mjólkað, hefðu
þær lifað, er trúleg tala lítra
528.500 eða um 3.500 lítrar á kú,
en nokkuð er alið upp af kvígum í
staðinn.
Hjá Sölufélagi Húnvetninga
starfa að jafnaði um 35 manns, en
auk þess í aðalsláturtíð um 135
manns. Heildarlaunagreiðslur
hjá félaginu eru um 26 milljónir
króna.
Stjórn Sölufélags Austur-Hún-
vetninga skipa: Kristófer Krist-
jánsson, Köldukinn formaður,
Ásgerður Pálsdóttir, Geitaskarði,
Friðrik Björnsson, Gili, Sigurjón
Lárusson, Tindum og Sigurður
Magnússon, Hnjúki.
Dilkar
1.002
986
816
654
606
571
566
560
541
538
533
517