Húnavaka - 01.05.1989, Page 224
222
HUNAVAKA
bjóða viðskiptavinum upp á kaffi
og rjómatertur í afgreiðslusal
bankans á Blönduósi og komu um
250 manns í bankann þann dag.
Þann 15. mars var tekið í
notkun beinlínukerfi þannig að
nú bókast færslur um leið og við-
skiptamaðurinn er afgreiddur.
Þann 19. maí var farið að hafa
opið alla virka daga í afgreiðsl-
unni á Skagaströnd og heimafólk
ráðið í eina og hálfa stöðu til að
sjá um afgreiðsluna.
Lausafjárstaða útibúsins var
mjög góð allt árið eftir að hafa
verið með lakasta móti árið áður.
Verður nú nánar vikið að ein-
stökum þáttum í rekstri útibús-
ins.
Innlán:
Heildarinnlán i lok 26. starfsárs
útibúsins um síðustu áramót voru
um 727.828 þús., en voru 515.580
þús. í árslok 1987, og höfðu því
aukist um 212.248 þús., eða um
42,2%. Árið áður var aukning
innlána 111.725 þús., eða 27,7%.
Aukningin 1988 var nokkuð yfir
meðaltals innlánsaukningu
bankans í heild, sem var 26,9%.
Aukning innlána umfram vexti á
árinu 1988 voru 74.779 þús. eða
14,5% en sambærilegar tölur árs-
ins 1987 voru 25.489 þús. eða
6,3%.
Innlánin skiptust þannig:
Þús. kr.
Veltiinnlán............. 60.545
Óbundin innlán........ 418.583
Bundin innlán.......... 241.520
Gjaldeyrisinnlán...... 7.180
LJtlán:
Heildarútlán útibúsins námu
745.248 þús. í árslok, en 624.550
þús. árið áður. Útlánaaukningin
á árinu varð því 120.693 þús., eða
19,3%, en sambærilegar tölur
ársins 1987 voru 159.993 þús. eða
34,4%. Aukning sjálfráðra útlána
varð 104.386 þús., eða 27,9%, þ.e.
aukning útlána að frádregnum
afurðalánum og skuldabréfa-
kaupum af Framkvæmda- og
ríkisábyrgðasjóði.
Útlánin skiptust þannig:
Þús. kr.
Afurðalán.............. 255.574
Víxillán................ 84.220
Yfirdráttarlán.......... 21.672
Verðbréfalán........... 383.782
Skipting útlánaflokka:
Til atvinnuveganna....... 77,9%
Til opinberra aðila............ 7,6%
Til einkaaðila........... 14,5%
Lánveitingar Stofnlánadeildar
landbúnaðarins til framkvæmda
og vegna jarðakaupa voru um
30.547 þús. á árinu 1988, í Aust-