Húnavaka - 01.05.1989, Síða 247
HUNAVAKA
245
inn í dag er saga á morgun sem
við eigum að varðveita öldnum
og óbornum til könnunar og úr-
vinnslu.
J.í.
Skrá vfir gefendur til Héraðsskjala-
safnsins á árinu 1988.
Skarphéðinn Ragnarsson, Blönduósi,
Pétur Sigurðsson, Skeggsstöðum, Anna
og Ingibjörg Árnadætur frá Miðgili,
Haraldur Jónsson, Blönduósi, Grimur
Gislason, Blönduósi, Hjalti Pálsson,
Sauðárkróki, Elinborg Jónsdóttir,
Skagaströnd, Sigurður Kr. Jónsson,
Blönduósi, B.S.A.H., Jón ísberg,
Blönduósi, Konráð Eggertsson frá
Haukagili, afhent fvrir Hjört Jónsson,
Reykjavík, Valur Snorrason, Blönduósi,
Unnur Einarsdóttir, Reykjavík, afhent
fyrir móður sína, Unni Pétursdóttur,
Laufey Valdimarsdóttir, Hveragerði,
U.S.A.H. Húnavaka, Héraðsbókasafn,
ættfræðihandrit, Þórhildur ísberg,
Blönduósi, Þorbjörg Björnsdóttir, Hæli,
dbú. Ingibjargar Gísladóttur, Hvammi,
Jón S. Jakobsson frá Spákonufelli, sýslu-
maður Húnavatnssýslu, Hallgrímur
Guðjónsson frá Hvammi, Þórður Páls-
son, Blönduósi, Héraðshæli A-Hún.,
Gisli Pálsson, Hofi.
HÉRAÐSNEFND.
Héraðsnefnd Austur-Húnvetn-
inga var stofnuð með samningi
sveitarfélaga í sýslunni undirrit-
uðum 30. nóvember 1988 sem
byggður er á sveitarstjórnarlÖEf-
um nr. 8/1986.
Héraðsnefndin tekur við eign-
um og skuldum sýslusjóðs frá og
með 1. janúar 1989 og annast þau
verkefni sem sveitarfélögin í sýsl-
unni ákveða i samningi um
nefndina.
Sveitarstjórnir kjósa í héraðs-
nefnd og var kosið í hana að þessu
sinni til loka kjörtímabils núver-
andi sveitarstjórna og er hún
þannig skipuð:
Blönduós:
Hilmar Kristjánsson,
Ásrún Ólafsdóttir,
Kristín Mogensen,
Ófeigur Gestsson,
Sigríður Friðrikdóttir.
Höfðahreppur:
Guðmundur Sigvaldason,
Ingibjörg Kristinsdóttir,
Adolf J. Berndsen.
Bólstaðarhlíðarhreppur:
Erla Hafsteinsdóttir.
Engihlíðarhreppur:
Valgarður Hilmarsson.
Skagahreppur:
Sveinn Sveinsson.
Ashreppur:
Jón B. Bjarnason.
Svínavatnshreppur:
Sigurjón Lárusson.
Sveinsstaðahreppur:
Þórir Magnússon.