Húnavaka - 01.05.1989, Síða 250
248
HÚNAVAKA
héraðsins í heild i fjölmennu hófi
í Félagsheimilinu á Blönduósi 5.
nóvember. Við starfi kaupfélags-
stjóra tók Guðsteinn Einarsson,
sem áður starfaði sem skrifstofu-
stjóri og aðalbókari félagsins.
Stjórn Kaupfélags Húnvetn-
inga skipa nú: Björn Magnússon
Hólabaki formaður, Eðvarð
Hallgrimsson Skagaströnd, Guð-
mundur Theodórsson Blönduósi,
Jóhann Guðmundsson Holti,
Katrín Grímsdóttir Steiná III og
Ingunn Gísladóttir Blönduósi
sem er fulltrúi starfsmanna.
Varamenn eru Birgir Gestsson
Kornsá og Gunnar Richardsson
Blönduósi.
@FRÁ SÖLUFÉLAGI
AUSTUR-
HÚNVETNINGA.
Slátrun sauðfjár stóð yfir frá 14.
september til 26. október.
I sláturtíð var slátrað alls
37.896 dilkum, meðalþungi var
14,080 kg og 2.295 fullorðnu,
meðalþungi 21,698. Þá var slátr-
að á vegum Framleiðnisjóðs 325
kindum. Alls var slátrað 40.516
kindum eða 13.152 kindum færra
en árið áður.
Af innlögðum dilkum varð
flokkun eftirfarandi:
DI úrval................ 9,70%
DI A................... 76,13%
DI B.................... 8,35%
DI C.................... 0,56%
DII..................... 3,42%
Eftirtaldir fjáreigendur lögðu
inn flesta dilka:
Dilkar
Félagsbúið Stóru-Giljá .... 873
Meðalvigt 14,98 kg.
Guðmundur Guðbrandsson
Saurbæ................. 761
Meðalvigt 14,13 kg.
Heiðar Kristjánsson
Hæli................... 727
Meðalvigt 13,78 kg.
Ragnar P. Bjarnason
Norðurhaga............. 656
Meðalvigt 13,74 kg.
Magnús Pétursson
Miðhúsum............... 644
Meðalvigt 15,36 kg.
Kristján Jónsson
Stóradal............... 624
Meðalvigt 13,34 kg.
Steingrímur Ingvarsson
Litlu-Giljá............ 616
Meðalvigt 14,62 kg.
Magnús Sigurðsson
Hnjúki................. 604
Meðalvigt 14,41 kg.
Jóhann Guðmundsson
Holti.................. 558
Meðalvigt 14,96 kg.
Heildarþungi var 561.364 kg
kjöts. Þá voru lögð inn 509 ung-