Húnavaka - 01.05.1995, Page 109
HUNAVAKA
107
hins þjóðlega nafnaarfs er meiri hér á landi en með öðrum þjóð-
um og menningu vorri ómetanlegur styrkur", segir dr. Björn Sig-
fússon 1953.
Eg læt það verða lokaorð mín, góðir áheyrendur, og þakka ykkur
fjTÍr þolinmæðina.
Heimildir
(aðrar en prestsþjónustubækur og óprentuð manntöl)
1. Aid to Bible understanding, Pennsylvania U.S.A. 1971
2. Alþingismannatal, Reykjavík 1978
3. Bahlow Hans: Deutsches Namenlexikon, Baden-Baden 1985
4. Biblían, ýmsar útgáfur
5. Björn Magnússon: Nafnalykill að manntali á íslandi 1801, Reykjavík 1984
6. Björn Magnússon: Nafnalykill að manntali á íslandi 1845, (1-5) Reykjavík 1986
7. Björn Sigfússon: Tökunöfn (Afmæliskveðja til Alexanders Jóhannessonar),
Reykjavík 1953
8. Blanda III, Reykjavík 1924-27
9. Biynjúlfurjónsson: Saga Natans Ketilssonar og Skáld-Rósu, Reykjavík 1912
10. Brynleifur Tobiasson: Alþingismannatal (Saga alþingis II), Reykjavík 1952
11. Danmarks gamle personnavne (I-II), útg. Gunnar Knudsen og Marius Kristen-
sen, Kaupmannahöfn 1936 og 1949
12. Den norsk-islandske Skjaldedigtning (BII), Finnur Jónsson gaf út, Kaup-
mannahöfn og Kristjáníu 1915
13. Drosdowski Gúnther: Lexicon derVornamen, Mannheim 1974
14. Finnur Sigmundsson: Rímnatal (I-II), Reykjavík 1966
15. Fornaldarsögur Norðurlanda (I), Guðnijónsson gaf út, Reykjavík 1950
16. Fornsögur Suðurlanda. Gustav Cederschiöld gaf út, Lundi 1884
17. Guðrún Kvaran og Sigurðurjónsson: Breytingar á nafnvenjum íslendinga (ís-
lenskt mál, 7.ár), Reykja\4k 1985
18. Halldór Halldórsson: Islenskir nafnsiðir (Skírnir, 141. ár), Reykjavík 1967
19. Halldór Laxness: Kristnihald undirjökli, Reykjavík 1968
20. Hannes Pétursson: Misskipt er manna láni (I), Reykjavík 1982
21. Helgi Skúli Kjartansson: Nafngiftir íslendinga (Mímir, 9. ár), Reykjavík 1970
22. Hemann Pálsson: Islensk mannanöfn, Reykjavík 1960
23. HuldaÁ. Stefánsdóttir: Minningar (I), Reykjavík 1985
24. Indriði Þórkelsson: Um þingeysk mannanöfn og Tvínefni (Milli hafs og
heiða), Reykjavík 1947
25. íslendinga sögur (XII), Ármanns saga, Guðnijónsson gaf út, Reykjavík 1947
26. Islenzk fornrit I, Islendingabók og Landnáma, Reykjavík 1968
27. Islenzk fornrit VII, Grettis saga Ásmundarsonar, Reykjavík 1936
28. íslenzk fomrit VIII, Vatnsdæla saga, Reykjavík 1939
29. Islensk mannanöfn 1910 (Hagskýrslur Islands 5), Reykjavík 1915