Húnavaka - 01.05.1995, Page 146
144
HÚNAVAKA
Hvöt vart) 4. deildarrrmstari í rneistaraflokki karla 1987. frernri roö frá v.: Gísli Gunn-
arsson, Orri Baldursson, Axel Rúnar Guömundsson, Haraldur Jónsson, Hermann Arason,
Auðunn Sigurðsson, Guðrnundur Sveinsson, Páll Leó Jónsson. Aftari roö frá v.: Vilhelm
Jónsson, Finnbogi Hilrnarsson, Vilhjálmur Stefánsson, Hörður Sigurðsson, Kristinn
Guðmundsson, Baldur Reynisson, Óm Gunnarsson, Asgeir Valgarðsson, Ingvar Jónsson,
Ingvar Magnússon og Guðrnundur Haraldsson
ber 1992 urðu þáttaskil í ástundun íþrótta innanhúss á Blönduósi
og jafnvel allri sýslunni. Allt í einu var hægt að æfa knattspyrnu allt
árið um kring og hægt var að leggja meiri rækt við kennslu í knatt-
leikni barna í yngstu aldursflokkum hjá félaginu. Aiangurinn hef-
ur ekki staðið á sér því síðustu árin hefur félagið átt fulltrúa meðal
bestu í knattþrautum á landinu.
Frá árinu 1984 hefur Hvöt sent yngri flokka í knattspyrnu á Is-
landsmót, bæði karla og kvenna. Félagið hefur oft átt lið í keppni
yngri flokka á helgarmótum hér heima og vítt og breitt um landið.
Hafa foreldrar gjarnan ekið börnum sínum og verið þeim til halds
og trausts, auk þess sem fjölskylduböndin styrkjast iðulega. Esso-
skálamótið, sem er keppni í tveimur yngstu aldursflokkunum, hef-
ur verið haldið á vegum félagsins í nokkur ár og árið 1994 var það
fyrsta mótið sem haldið var á nýja grasvellinum.