Húnavaka - 01.05.1995, Qupperneq 228
226
HÚNAVAKA
Húnavaka 1972:
Jónatan Agúst Jónsson Hólagerði, Skagaströnd.
Bls. 145, 2. lína að ofan. „bróðir“, á að vera hálfbróðir.
Bls. 145, 3. lína að ofan. „Sigurlaugar konu“, á að vera Margrétar, fyrri konu.
Ingunn Þorvaldsdóttir Skeggjastöðwn.
Bls. 146, 12. lína að ofan. „Björnsson“, á að vera Bjarnason.
Bls. 146, 13. lína að ofan. „frá Flatey á Breiðafirði" er rangt. Sólveig var fædd á
Saurum á Skaga og ólst upp þar um slóðir. Faðir hennar var sunnlenskur en
móðir húnvetnsk.
Davíb Sigtryggsson Neðri-Harrastöðum.
Bls. 151.1 upptalningu á börnum Davíðs og Onnu vantar yngstu dótturina sem
heitir Jónína Guðríður.
Baldur Bragi Sigurbjömsson Blönduósi.
Bls. 153, 9. lína að neðan. Margrét „Sigurðardóttir“, á að vera Árnadóttir.
Jónas Sigfússon Farsœludal.
Bls. 154, 17. lína að ofan. ,Jónsdóttir“, á að vera Ólafsdóttir.
Húnavaka 1973:
Pálína Anna Jónsdóttir Auðkúlu.
Bls. 163, 4. lína að ofan. Sigurbjörg „Hannesdóttir", á að vera Frímannsdóttir.
Hansína Guðný Guðmundsdóttir Blönduósi.
Bls. 166, 11. lína að ofan. „Hörgsholti“, á að vera Hörgshóli.
Jóhannes Pálsson frá Garði, Skagaströnd.
Bls. 168, 2. lína að ofan. ,Jóhann“, á að verajóhannes.
Valdimar Númi Guðmundsson Skagaströnd.
Bls. 169, 6. lína að neðan. „Sumarliðasyni“, á að vera Gunnarssyni.
Magdalena Karlotta Jónsdóttir Sölvabakka.
Bls. 172, 1. lína að ofan. „30“ apríl, á að vera 3. apríl.
Bls. 172, 16. lína að ofan. „á Síðu, Skrapatungu“, á að vera í Skrapatungu.
Petrea Elínbjörgjónsdóttir Skrapatungu.
Bls. 173, 4. lína að ofan. „Björnsdóttir“, á að vera Bjarnadóttír.
Bls. 173, 10. línaað ofan. „Guðmundi Antoniusi11, á að vera Antoniusi Guðmundi.
Húnavaka 1974:
Sigríður Helga Jónsdóttir Blönduósi.
Bls. 149, 7.-8. lína að neðan. „Baldursdóttir“, á að vera Baldvinsdóttír.
Jóhannes Hinriksson Asholti, Skagaströnd.
Bls. 152, 7. lína að neðan. „Víðidal“, á að vera Vesturhópi.
Sveinn Asmundsson Hall Réttarholti, Skagaströnd.
Bls. 154, 11. lína að ofan. „Sæmundsson“, á að vera Sæbjörnsson.
Bls. 154, 2. lína að neðan. ,Jónsdóttur“, á að verajónasdóttur.
Bls. 154. Sveinn og Elín Sigurðardóttir áttu tvö börn, Sigurð og Gunnar.
Viggó Maríasson Gunnarshólma, Skagaströnd.
Bls. 158, 17. lína að neðan. Marías „Björn“, á að vera Marías Bjarna.
Margrét Benediktsdóttir Saurum.