Húnavaka - 01.05.1995, Side 251
HÚNAVAKA
249
meðstjórnendur. Framkvæmda-
stjóri er Guðsteinn Einarsson.
Ragnar Ingi Tómasson.
MJÓLKURSAMLAG SAH.
Innlögð mjólk á árinu var
3.816.343 lítrar sem var aukn-
ing um 106.299 lítra frá árinu
áður. Meðalfita í innlagðri
mjólk var 3,85% og meðal-
prótein var 3,26 %. Grundvall-
arverð ársins var 26,92 krónur.
Innleggjendur voru 64. Af inn-
lagðri miólk fóru 97,77 % í
I.flokk.
Helstu framleiðsluvörur sam-
lagsins voru þessar:
Lítrar
Nýmjólk, léttmjólk
og undanrenna...... 689.167
Undanrenna til ostagerðar
á Norðurlandi...... 674.927
Rjómi................. 49.626
Kg-
Skyr.................. 44.915
Smjör................. 31.991
Smjörvi.............. 91.192
Nýmjólkurduft ....... 99.189
Undanrennuduft . . . 86.374
Kálfafóður............ 22.000
Greiðslumark héraðsins á
verðlagsárinu 1993-1994 var
3.800.071 lítrar. Heildarfram-
leiðsla verðlagsársins varð
3.825.881 lítrar. Fyrir mjólk sem
var umfram greiðslumarkið
fengust 20,86 krónur á lítra.
Urvalsmjólk.
Viðurkenningu fyrir úrvals-
mjólk árið 1994 fengu:
Björn Sigurbjörnsson, Hlíð.
Brynjólfur Friðriksson, Austur-
hlíð. Einar Guðmundsson,
Neðri-Mýrum. Jóhann Bjarna-
son, Auðólfsstöðum. Jónas B.
Bjarnason, Blöndudalshólum.
Jón Vilhjálmsson, Branda-
skarði. Kristján Kristjánsson,
Steinnýjarstöðum. Reynir
Davíðsson, Neðri-Harrastöðum.
Stefán Á. Jónsson, Kagaðarhóli.
Þorleifur Ingvarsson, Sólheim-
um og Ægir Sigurgeirsson,
Stekkjardal.
Eftirtaldir 10 bændur lögðu
inn flesta lítra af mjólk á árinu:
Lítrar
Páll Þórðarson,
Sauðanesi .......... 112.662
Birgir Ingþórsson,
Uppsölum............ 110.967
Jóhannes Torfason,
Torfalæk II ........ 109.050
Holti Líndal,
Holtastöðum........ 106.100
Stefán Á. Jónsson,
Kagaðarhóli ........ 105.083
Björn Magnússon,
Hólabaki...........100.032