Húnavaka - 01.05.1995, Page 253
HUNAVAKA
251
Framtíbarhorjur.
Krafa er gerð til mjólkursam-
laga og mjólkurframleiðenda
um hagræðingu. Hagræðingin
á að skila sér til neytenda.
GATT samningar eru orðnir að
veruleika, þannig að innflutn-
ingur mjólkurvara hefst á árinu.
Urelding mjólkurbúa stendur
yfir. Nokkur óvissa er með
mjólkuriðnaðinn á Norður-
landi en líklegt er að meiri sér-
hæfing og mun nánara samstarf
mjólkursamlaga verði á næstu
misserum.
Páll Svavarsson.
SVEITASTJ ÓRNIR.
Kosningar til sveitastjórna
fóru fram 28. maí. A Blönduósi,
Skagaströnd og í Torfalækjar-
hreppi var viðhöfð hlutfalls-
kosning, en í öðrum hreppum
sýslunnar var kosning óhlut-
bundin.
Eftirtaldir hlutu kosningu í
sveitastjórnir.
Ashreppur:
Jón B. Bjarnason, Ási, oddviti.
Ástríður Erlendsdóttir, Hvammi.
Birgir Gestsson, Kornsá.
Jón Gíslason, Hofi.
Sigrún Grímsdótdr, Saurbæ.
Blönduós:
Pétur A. Pétursson, Hlíðarbraut 21,
forseti bæjarstjórnar.
Ágúst Þór Bragason, Brekkubyggð 15.
Ársæll Guðmundsson, Skúlabraut 43.
Gestur Þórarinsson, Urðarbraut 4.
Hörður Ríkharðsson, Urðarbraut 21.
Sigurlaug Þ. Hermannsdótdr,
Brekkubyggð 17.
Sturla Þórðarson Hlíðarbraut 24.
Bæjarstjóri er Skúli Þórðarson,
Skúlabraut 43.
Bólstaöarhlidarhreppur:
Erla Hafsteinsdótdr, Gili, oddviti.
Pétur Guðlaugsson, Brandsstöðum.
Pétur Pétursson, Hólabæ.
Sigursteinn Bjarnason, Stafni.
Tryggvi Jónsson, Ártúnum.
Engihlíbarhreppur:
Valgarður Hilmarsson, Fremstagili,
oddvid.
Ágúst Sigurðsson, Geitaskarði.
Baldur Svavarsson, Síðu.
Gauti Jónsson, Hvammi.
Jón Árnijónsson, Sölvabakka.
Skagahreppur:
Sveinn Sveinsson, Tjörn, oddviti.
Finnur Karlsson, Víkum.
Guðjón Ingimarsson, Hofi.
Rafn Sigurbjömsson, Orlygsstöðum 11.
Sigurður Ingimarsson,
Hróarsstöðum.
Skagaströnd:
Adolf H. Berndsen, Höfða, oddvili.
Magnús B.Jónsson, Sunnuvegi 1.
Gylfi Guðjónsson, Norðurbraut 5.
Hallbjörn Björnsson, Hólabraut 17.
Steindór R. Haraldsson, Bogabraut9.
Sveitarstjóri er Magnús B. Jónsson.