Húnavaka - 01.05.1995, Side 257
HUNAVAKA
255
eru sem áður innheimta á opin-
berum gjöldum, rekstur um-
boðs fyrir Tryggingarstofnun
ríkisins, lögreglumálefni, aðfar-
argerðir, þinglýsingar, sifjamál,
nauðungarsölur, meðferð dán-
arbúa, tollafgreiðslur, lögskrán-
ing sjómanna og ýmiss konar
leyfisveitingar.
Til meðferðar á árinu komu
74 sifjamál, 336 aðfararbeiðnir,
beiðnir um lausafjáruppboð
voru 55 og þar af sölur 5, beiðn-
ir um nauðungarsölu á fasteign-
um voru 106 og þar af seldar 13.
Þinglýst skjöl voru 1068 og toll-
afgreiðslur 193. LögregluskýTsl-
ur skráðar í kæruskrá voru 972.
Gerðar voru 29 lögreglustjóra-
sáttir og sjö ákærur komu til
meðferðar.
Kjartan Þorkelsson.
FRÁ HÉRAÐSNEFND.
Ný héraðsnefnd kom saman
eftir sveitarstjórnarkosningar
og er hún þannig skipuð:
Sveinsstaðahreppur: Björn
Magnússon, oddviti, Hólabaki.
Ashreppur: Jón B. Bjarnason,
oddviti, Asi. Torfalækjarhrepp-
ur: Erlendur G. Eysteinsson,
oddviti, Stóru-Giljá. Svínavatns-
hreppur: Jóhann Guðmunds-
son, oddviti, Holti. Blönduós:
Pétur Arnar Pétursson, forseti
bæjarstjórnar, Gestur Þórarins-
son, bæjarfulltrúi, Sigurlaug Þ.
Hermannsdóttir, formaður bæj-
arráðs, Agúst Þór Bragason,
bæjarfulltrúi og Sturla Þórðar-
son, bæjarfulltrúi. Bólstaðar-
lilíðarhreppur: Erla Hafsteins-
dóttir, oddviti, Gili. Engihlíðar-
hreppur: Valgarður Hilmars-
son, oddviti, Fremstagili. Vind-
hælishreppur: Jónas B. Haf-
steinsson, oddMti, Njálsstöðum.
Höfðahreppur: Magnús B. Jóns-
son, sveitarstjóri, Adolf H.
Berndsen, oddviti og Steindór
R. Haraldsson, hreppsnefndar-
maður. Skagahreppur: Sveinn
Sveinsson, oddviti, Tjörn.
A fyrsta fundi nýkjörinnar
héraðsnefndar, sem haldinn var
á Húnavöllum 13. júlí 1994 var
Valgarður Hilmarsson kjörinn
oddviti héraðsnefndar og Sigur-
laug Þ. Hermannsdóttir vara-
oddviti.
Héraðsráð skipa: Valgarður
Hilmarsson, Pétur Arnar Pét-
ursson og Magnús B. Jónsson.
A árinu var kostnaðarsamasta
verkefnið bóknámshúsið við
Fjölbrautaskóla Norðurlands
vestra en samkvæmt fjárhagsá-
ætlun var ráðstafað til þess tæp-
lega átta milljónum. Húsið var
tekið í notkun í skólabyrjun
haustið 1994.
Undirritaður var samningur
við Heilbrigðisráðuneydð um
framkvæmdir við uppbyggingu