Húnavaka - 01.05.1995, Qupperneq 261
HUNAVAKA
259
inn hér á Blönduósi styrktí þessi
kaup með 50 þúsund króna
framlagi. Góð aðstaða er á safn-
inu fyrir fólk að notfæra sér
fílmurnar og eru allir sem hafa
áhuga á að notfæra sér þau
fræði, sem þar er að finna,
boðnir velkomnir.
Eins og undanfarin ár hafa
fjölmargir komið með myndir,
bækur og fleira til safnsins,
bæði heimamenn og fólk búsett
annars staðar á landinu. Ails
hafa 5f aðili, menn og stofnan-
ir, afhent muni til safnsins. Allt
er fært í aðfangaskrá, en ekki
hægt að skilgreina það nánar
hér. Skrá yfir þá sem afhent
hafa muni eða skjöl fylgir hér
með.
Starfsemi safnsins var með
sviðuðu móti og undanfarin ár.
Það var opið þrjá virka daga yfir
veturinn og hægt að komast í
það eftir samkomulagi yfír sum-
arið.
Að lokum vil ég hvetja alla
sem eiga myndir sem þeir eru
hættir „að nota“ að láta þær á
safnið, ekki aðeins manna-
myndir heldur einnig nyndir úr
atvinnulífinu. Frá atburðum t.
d. skírnum, giftingum og greftr-
unum, svo hringnum sé lokað.
Einnig ber að brýna fyrir fólki
að láta safninu í té „gömul“
skjöl, bréf, bækur og plötur svo
eithvað sé nefnt, en ekki henda
því á haugana. Það má koma
með hlutina og safnverðir fara í
gegnum „draslið“ er sumir
kalla.
Jón Isberg.
Skrá yfir gefendur ár'ú) 1994.
Amtmannsgj.sj., Arbæjarsafn, Agúst
Þór Bragason, Ashreppur, Baldur Val-
geirsson, Blönduóssbær, Auðbjörg Al-
bertsdóttir (dánarbú), Björn Einarsson
(dánarbú), Guðbrandur Isberg (dán-
arbú), Dómhildur Jónsdóttir, Elinborg
Jónsdóttir, Erlendur Hansen, Gerður
Hallgrímsdóttir, Gísli Jónsson, Grímur
Gíslason, Guðrún Björnsdóttir, Guð-
rún Guðmundsdóttir, Guðrún Sigur-
jónsdóttir, Hlíf Sigurðardóttir, Hólm-
fríður Gunnarsdóttir, Ingibjörg
Bjarnadóttir, Ingibjörg Sigfúsdóttir,
Ingibjörg Þorleifsdóttir, Jón Arason,
Jón Isberg, Jón Olafsson (dánarbú),
Jóna B. Guðmundsdóttir, Jónas Haf-
steinsson, Kári Lárusson, Krístín Tóm-
asdóttir, Magnús Olafsson, Margrét
Hallgrímsdóttir, Pétur B. Ólason, Pét-
ur Þ. Ingjaldsson, Pétur Þorláksson,
Ragnar Jónsson, Sigrún Hannesdóttir,
Sigurður Þorbjarnarson, Skjalasafn
Vestmannae)ja, Stefán Jónsson, Sturla
Bragason, Sveinn H. Valdimarsson,
Sveinsstaðahreppur, Sýslumaður
Húnavatnssýslu, Unnur Pétursdóttir,
Valgarð Hilmarsson, Valgerður Ara-
dóttir, Vindælishreppur, Þorleifur
Kristmundsson og Þórhildur Isberg.
FRÁ LÖGREGLUNNI.
Skráðum málum hjá lögregl-
unni fækkaði nokkuð frá árinu
á undan og voru þau alls 936.
Umferð og umferðamál voru og