Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1997, Side 10

Húnavaka - 01.05.1997, Side 10
8 HÚNAVAKA _____ allt abrir en Jyrir nokkrum áratugum. Eitt af því sem hefur stödugt vaxandi áhrif á mannlífið er svoköllud fjölmiðlun. Dagblöð, útvarp og sjónvarþ flytja stöðugt fréttir og annað efni á hvert heimili daginn út og inn árið um kring. Þetta efni er mótað af margs konar sjónarmiðum en þó miðast það oft við að ná eyrum sem flestra svo að viðkomandi fjölmiðill verði sem útbreiddastur og seljist sem best. Fréttir eru ekki alltaf eins túlkaðar. Þær virðast stundum stefna afarmikið í eina átt. Reynt er að finna deiluefni, magna uþþ ágreining og höfða þannig til áheyrenda og viðbragða frá þeim. Leitað er eftir neikvæðum fréttum en of lítið sinnt ýmsumjá- kvœðum fréttum um starf sem oft er undirstaða framfara og velmegunar heilla lands- hluta. Fréttirnar eru því ekki til þess fallnar að auka vellíðan og áncegju og vera hvetjandi heldur verka þær daþurlega á fólk. Stundum eru þær skoðanamyndandi og sömu áherslurnar endurteknar hvað eftir annað svo að farið er að taka þœr trúan- legar. Um langa hríð hefur landbúnaðurinn fengið neikvæða umjjöllun. Er nú svo kom- ið að hún hefur haft nokkur áhrif á framþróun hans og líf þeirra er hann stunda og honum tengjast. Einnig hefur borið á hliðstæðri gagnrýni á sjávarútveginn á síðari árum. Við þessu væri kannski ekki svo mikið að segja efjafnoft væri jjallað um bj 'órtu hliðarnar á þessum atvinnuvegum fólksins úti á landi og mannlífinu þar. Þá fengi sú kynslóð, sem er að alast uþþ án beinnar snertingar við lífið úti um land, hug- myndir um að þarna vœru líka bjartar og áhugaverðar hliðar á málunum. I Húnaþingi er margs konar menningar- ogfélagsstarfsemi sem stendur á gömlum merg. Lengi hefur verið öflug söngstarfsemi. Tveir þekktir kórar, Karlakór Bólstaðar- hlíðarhreþþs ogSamkórinn Björk, hafa starfað um áratuga skeið ogglatt eyru margra bœði innan héraðs og utan. Báðir kórarnir hafa verið að vinna að því að gefa út geisladisk með söng. Leikstarfsemi á langa hefð á Blönduósi og Skagaströnd. Ragnar Amalds hefur samið nýtt leikrit, Hús Hillebrandts, fyrir Leikfélag Blönduóss. Það Jjallar um frum- herjana sem hófu verslunarrekstur við ósa Blöndu. Það varfyrir röskum 120 árum og leiddi til þess að byggb hófst á Blönduósi. Leikritið byggir því á sannsögulegum atburð- um og er mikill menningarlegur fengur fyrír héraðið. A vegum Sögufélagsins Húnvetningur hefur í nokkur ár verið unnið að skráningu á ættum og ættartölum Austur-Húnvetninga. Iþessum ættartölum er miðað við þá er bjuggu í sýslunni árið 1940, og œtt þeirra rakin nokkuð aftur í tímann og ajkom- enda getið. Guðmundur SigurðurJóhannsson œttfræðingur á Sauðárkróki hefur ver- ið fenginn til að vinna að þessu með heimamönnum. Þetta verk er á lokastigi og hafinn undirbúningur að útgáfu þess í tveimur bindum. Fleira verður ekki tínt til hér þótt afýmsu sé að taka. Þegar hafin var vinna við Húnavökuritið fyrir svðustu áramót og allt fram ífebrú- armánuð leit út fyrir að vöntun yrði á efni. Ur því rœttist og barst mikið af efni. Stærð hvers árgangs verður að takmarka og þess vegna bíður töluvert af efni næsta árs. Húnavaka þakkar góðan stuðning og óskar lesendum sínum góðs og gjöfuls sum- ars. Stefán Á. Jónsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.