Fréttablaðið - 14.05.2015, Qupperneq 1
FRÉTTIR
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Fimmtudagur
18
SÖLUSTAÐIR
Prevalin fæst í apó-tekum um land allt.
Þ að er komið sumar, sólin skín og náttúran vaknar. Um leið finna margir fyrir ofnæmi, sér í lagi frjókornaofnæmi sem er eitt það algeng-asta. Frjókornaofnæmið kemur fram í nefi og augum og getur valdið tölu-verðum óþægindum. Því er gott að geta gripið til einhverra ráða þegar dvelja á undir berum himni í sumar.„Prevalin dregur úr ofnæmisvið-brögðum með því aðgera of
fram að Prevalin Allergy sé ekki lyf, það
innihaldi ekki andhistamín eða stera og
sé þar af leiðandi ekki slævandi. „Pre-valin Allergy inniheldur engin rotvarnar-
efni, alkóhól eða ilmefni. Það er hlaup
sem verður að vökva þegar það er hrist
og því er mikilvægt að hrista flöskuna
vel fyrir notkun,“ útskýrir Þórhildur. Hún segir að bæði megi nota PrevalinAllergy sem f i
ERTU MEÐ OFNÆMI?ARTASAN KYNNIR Prevalin allergy er ný lausn við frjókorna-, gæludýra- og
rykmauraofnæmi. Prevalin allergy kemur í veg fyrir ofnæmiseinkenni með því
að mynda örþunna himnu í nefi sem ofnæmisvakar komast ekki í gegnum.
OFNÆMI
Þegar sum-
arið gengur í
garð vaknar
frjókornaofnæmi hjá mörgum.
Tíunda línan
Gullsmiðurinn Ása Gunn-laugsdóttir á von á nýrri skartgripalínu innan skamms. Hún óskar eftir tillögum að nafni á línuna. Síða 2
Ný sending af vattjökkum og sumaryfirhöfnum
V ð 2
TÆKIFÆRISGJAFIR
TILBOÐ - mikið af frábærum ilboðumt
Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955
Hnífaparatöskur – 12 manna
14 tegundirVerð frá kr. 24.990
Hannar silkislæðurFanney Antonsdóttir sýn-ir silkislæður á sýningu Hönnunar og handverks í Ráðhúsinu.
Síða 4
Kynningarblað Hönnun skólabygginga, úr garðyrkju í lögfræði og samfélagsmiðlar í kennslu.
SKÓLAR
FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 2015
&NÁMSKEIÐ
Sigurður Þór Helgason, eig-andi iStore, lét framleiða lyklaborðshulstrin en þau
eru ætluð iPad air 1 og 2. „Lykla-
borðið er með íslenskum stöfum
auk sérstakra fídusa fyrir iPad.
Með þessu er auðvelt fyrir fólk að
vinna eða læra á iPad,“ segir Sig-
urður og bætir við að reynslan sé
afar góð. Hulstrin fást í svörtu og
rauðu. „Það fer lítið fyrir lykla-
borðstöskunni og endingartími
raf hlöðunnar er mjög góður.
Taskan veitir iPadinum líka góða
vernd,“ segir Sigurður.
Allar leiðbeiningar með lykla-
borðinu eru á íslensku og því
einfaldar í notkun. Lyklaborðið
tengist iPadinum þráðlaust með
Bluetooth og er hlaðið með hefð-
b d
Íslenskt lyklaborð fyrir iPad Verslunin iStore í Kringlunni býður upp á algjöra nýjung fyrir iPad-eigendur, íslenskt hulstur með lyklaborði. Hulstrið er hannað hér á landi og er bylting fyrir þá sem vilja skrifa á iPad. Verðið er þar að auki frábært, aðeins 9.990 kr. Hentar vel til vinnu eða fyrir skólafólk. Auðvelt er að hlaða lyklaborðið.
3 SÉRBLÖÐ
Skólar & námskeið | Fólk
Sími: 512 5000
14. maí 2015
112. tölublað 15. árgangur
Ræða sameiningu
Fimm framhaldsskólar á Norðurlandi
ræddu mögulegar sameiningar við
fulltrúa menntamálaráðuneytisins
í gær. Fyrrverandi menntamálaráð-
herra segir samráð skorta og að
umræða um sameiningu skóla sé
stefnubreyting í menntamálum. 2
Vilja aðgát Norræna ráðherranefnd-
in gaf út sameiginlega yfirlýsingu um
ólögleg viðskipti með menningar-
minjar frá Írak og Sýrlandi. 6
Vilja breyta reglunni Evrópu-
sambandið hyggst láta endurskoða
Dyflinnar ákvæðið, deila hælis-
leitendum niður á aðildarlöndin með
kvótakerfi og beita hervaldi á
smyglara í Líbíu og víðar sem senda
fólk ólöglega yfir Miðjarðarhafið. 10
Minnið batnar við æfingar
Regluleg líkamsrækt eykur líkamlega
vellíðan og andlega færni sjúklinga
með Alzheimer á byrjunarstigi sam-
kvæmt niðurstöðum nýrrar danskrar
rannsóknar. 12
SKOÐUN Þorvaldur Gylfa-
son skrifar um kvótalög og
þjóðareign. 19
MENNING Listahátíðin leit-
ast við að vera fjölbreytt og
spennandi fyrir alla. 28
LÍFIÐ Fjöldi listamanna hef-
ur flust búferlum til Hvera-
gerðis að undanförnu. 34
SPORT Patrekur Jóhannes-
son náði loks að landa Ís-
landsmeistaratitlinum. 56
Munndreifitöflur
250 mg
Pinex®
Smelt
Opið í dag
13–18
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla, Vesturbergi
og Arnarbakka
KIRKJAN „Þetta er dónaskapur
við fólk og mannréttindi þess.
Þetta er í raun eins og ef prest-
ar hefðu frelsi til að neita því
að gifta hörundsdökka eða fólk
sem er af erlendu bergi brotið,“
segir Hildur Eir Bolladóttir,
prestur í Akureyrarkirkju.
Hildur Eir skorar á Agnesi M.
Sigurðardóttur, biskup Íslands,
og yfirstjórn Þjóðkirkjunnar að
samþykkja ályktun Kirkjuþings
unga fólksins frá því á laugar-
dag um afnám reglu um sam-
viskufrelsi presta sem heim-
ilar prestum Þjóðkirkjunnar
að neita samkynja pörum um
hjónavígslu á grundvelli eigin
samvisku.
Hildur Eir segir regluna ekki
ganga upp og að hana skuli
afnema.
„Mér hefur aldrei fundist
þetta ganga upp […] Þjónusta
okkar prestanna við náungann
getur ekki verið háð fordóm-
um okkar. Þetta er í raun for-
dómafrelsi frekar en samvisku-
frelsi. Það er ekki hægt að gefa
prestum rými til að þjóna út frá
fordómum sínum,“ bætir Hildur
Eir við.
Kristín Þórunn Tómasdóttir,
prestur í Laugarneskirkju, er
á sama máli. Hún segir slíka
reglu vera úr takti við tímann
og úr takti við hlutverk presta
sem þjóna fólksins.
„Ég held að það eigi að vera
á hreinu að prestur í þjónustu
Þjóðkirkjunnar eigi ekki undir
neinum kringumstæðum að
neita fólki um þjónustu, hvort
sem það er hjónavígsla, skírn,
ferming eða jarðarför,“ segir
Kristín.
Kristín bætir því við að
hún vilji að biskup gefi til-
lögu Kirkjuþings unga fólksins
gaum. Hún segir það vera besta
mál að fá aftur umræðu um
regluna.
Agnes M. Sigurðardóttir bisk-
up hefur ekki viljað tjá sig um
málið að svo stöddu. Árið 2012
sagði Agnes að hún teldi málið
ekki lengur vandamál en þeir
örfáu prestar sem ekki vildu
gefa saman samkynhneigða
hefðu fullt leyfi til þess. Álykt-
unin um afnám reglunnar verð-
ur lögð fyrir kirkjuráð þjóð-
kirkjunnar og verður líklega
tekin fyrir í júní. Í kirkjuráði
situr biskup auk fjögurra ann-
arra. - þea / sjá síðu 6
Segir presta
ekki hafa frelsi
til fordóma
Nokkrir þjóðkirkjuprestar og kirkjuþing unga fólksins
vilja að biskup beiti sér fyrir afnámi umdeildrar reglu
sem heimilar prestum að neita samkynhneigðum
pörum um giftingu. Biskup neitar að tjá sig.
Þjónusta
okkar prest-
anna við
náungann
getur ekki
verið háð
fordómum
okkar. Þetta er í raun
fordómafrelsi frekar en
samviskufrelsi. Það er ekki
hægt að gefa prestum
rými til að þjóna út frá
fordómum sínum.
Hildur Eir Bolladóttir,
prestur í Akureyrarkirkju.
KJARAMÁL Svínabú eru sum hver
komin að þolmörkum vegna
tekjutaps sem þau verða fyrir
í verkfalli dýralækna. Guðný
Tómas dóttir, bóndi á Ormsstöð-
um í Grímsnesi þar sem hún býr
með fjölskyldu sinni, segir orðið
dagaspursmál hvað reksturinn
þoli. Standa þurfi undir rekstrar-
gjöldum, en tekjurnar séu engar.
Hörður Harðarson, for maður
Félags svínabænda, segir ljóst
að staðan sé orðin mjög slæm
hjá svínabændum. „En það
kann að vera eitthvað mismun-
andi eftir því hvernig uppbygg-
ingin er í kringum viðkomandi
bú.“ Bú með fjölþætta starfsemi
hafi kannski meiri sveigjanleika
í tekjuöflun og útgjaldadreif-
ingu. „En þeir sem eru eingöngu
í frumframleiðslu hafa mjög tak-
markaða möguleika,“ segir hann.
Hörður áréttar að neyðarástand
sé að skapast hjá svínabændum,
þótt allir geri sitt til að þrauka.
„Afleiðingarnar geta líka varað
lengi og verið lengi að koma fram.
Þó að menn nái að draga andann í
einhvern smátíma getur verið að
súrefnið verði allt búið eftir ein-
hvern X tíma.“
- óká / sjá síðu 4
Bændur í frumframleiðslu hafa mjög takmarkaða möguleika til að bjarga sér:
Þolmörkum náð vegna tekjutaps
ALLIR BJÖRGUÐUST Mannbjörg varð þegar bátur strandaði við Hópsnes
skammt frá innsiglingu við höfnina í Grindavík. Fjórir menn voru um borð en náðu
að ganga frá borði upp í fj öru. Erfi ðar aðstæður voru á strandstað og skipið þegar
byrjað að brotna niður. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út sem og björgunar-
sveitir á Suðurnesjum og björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Sjá síðu 2
MYND/HARALDUR BJÖRN BJÖRNSSON
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:3
8
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
1
K
_
N
Ý.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
6
0
-8
B
4
C
1
7
6
0
-8
A
1
0
1
7
6
0
-8
8
D
4
1
7
6
0
-8
7
9
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
6
4
s
_
1
3
_
5
_
2
0
1
5
C
M
Y
K