Fréttablaðið - 14.05.2015, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 14.05.2015, Blaðsíða 14
14. maí 2015 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 14 MINNAST NÁMUSLYSS Í TYRKLANDI Ættingjar þeirra sem létust í námuslysi í tyrkneska bænum Soma á síðasta ári komu í gær saman við grafir hinna látnu í tilefni þess að ár var liðið frá slysinu. Alls lét 301 námuverkamaður lífið eftir að spreng- ing varð í námunni. NORDICPHOTOS/AFP FLÓTTAFÓLK Í INDÓNESÍU Þúsundir flóttamanna hafa streymt frá Búrma undanfarið. Flestir eru þeir múslimar af Rohingya-þjóðinni, sem sætt hafa ofsóknum af hálfu búddista í Búrma. Margir flóttamannanna hafa komist til Indónesíu, eins og þessir sem hafa fengið húsaskjól í Aceh-héraði þar. Indónesíumenn hafa hins vegar einnig sent mörg flóttamannaskip aftur til baka. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA HANDTEKNIR Í SAN SALVADOR Lögreglan handtekur liðs- menn glæpagengis sem kennt er við 18. stræti. Meira en tíu þúsund liðsmenn þessa gengis sitja nú þegar í fangelsi í El Salvador, en talið er að 60 þúsund að auki gangi lausir. NORDICPHOTOS/AFP ELDUR SLÖKKTUR Á FILIPPSEYJUM Fimm manns létu lífið í borginni Valenzuela á Filippseyjum í gær, eftir að eldur kviknaði í verksmiðju þar sem framleiddir eru inniskór úr gúmmíefnum. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA KYRRÐARDAGUR Í KASMÍR Tvær konur róa þarna bát sínum á Dalvatninu í Srinagar, höfuðborg ind- verska hlutans í Kasmír. NORDICPHOTOS/AFP ÁSTAND HEIMSINS 1 4 2 5 3 1 4 2 5 3 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 6 1 -5 5 B C 1 7 6 1 -5 4 8 0 1 7 6 1 -5 3 4 4 1 7 6 1 -5 2 0 8 2 8 0 X 4 0 0 3 A F B 0 6 4 s _ 1 3 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.