Fréttablaðið - 14.05.2015, Page 14

Fréttablaðið - 14.05.2015, Page 14
14. maí 2015 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 14 MINNAST NÁMUSLYSS Í TYRKLANDI Ættingjar þeirra sem létust í námuslysi í tyrkneska bænum Soma á síðasta ári komu í gær saman við grafir hinna látnu í tilefni þess að ár var liðið frá slysinu. Alls lét 301 námuverkamaður lífið eftir að spreng- ing varð í námunni. NORDICPHOTOS/AFP FLÓTTAFÓLK Í INDÓNESÍU Þúsundir flóttamanna hafa streymt frá Búrma undanfarið. Flestir eru þeir múslimar af Rohingya-þjóðinni, sem sætt hafa ofsóknum af hálfu búddista í Búrma. Margir flóttamannanna hafa komist til Indónesíu, eins og þessir sem hafa fengið húsaskjól í Aceh-héraði þar. Indónesíumenn hafa hins vegar einnig sent mörg flóttamannaskip aftur til baka. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA HANDTEKNIR Í SAN SALVADOR Lögreglan handtekur liðs- menn glæpagengis sem kennt er við 18. stræti. Meira en tíu þúsund liðsmenn þessa gengis sitja nú þegar í fangelsi í El Salvador, en talið er að 60 þúsund að auki gangi lausir. NORDICPHOTOS/AFP ELDUR SLÖKKTUR Á FILIPPSEYJUM Fimm manns létu lífið í borginni Valenzuela á Filippseyjum í gær, eftir að eldur kviknaði í verksmiðju þar sem framleiddir eru inniskór úr gúmmíefnum. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA KYRRÐARDAGUR Í KASMÍR Tvær konur róa þarna bát sínum á Dalvatninu í Srinagar, höfuðborg ind- verska hlutans í Kasmír. NORDICPHOTOS/AFP ÁSTAND HEIMSINS 1 4 2 5 3 1 4 2 5 3 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 6 1 -5 5 B C 1 7 6 1 -5 4 8 0 1 7 6 1 -5 3 4 4 1 7 6 1 -5 2 0 8 2 8 0 X 4 0 0 3 A F B 0 6 4 s _ 1 3 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.