Fréttablaðið - 14.05.2015, Side 64

Fréttablaðið - 14.05.2015, Side 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Stúdentsefni í MS staðin að svindli: Fá ekki að útskrifast með sam- nemendum sínum 2 Mannslát í Hafnarfi rði: Hin grunaða neitaði sök 3 „Íslendingar eru mjög duglegir að koma sér í vandræði í Ameríku“ 4 Bátur strandaði við Hópsnes: Öllum um borð bjargað 5 Segja reglur Þjóðskrár brjóta í bága við trúfrelsi 6 Bændur ósáttir við „Beint frá bónda“ í Bónus María með lukkugrip „Ég held að gripurinn muni pott- þétt koma til með að veita mér mikla lukku,“ segir söngkonan og Eurovision-prinsessan okkar María Ólafsdóttir. Hún fór út til Vínar í gær ásamt hópnum, en tók þó með sér sérstakan lukkugrip sem tónlistar- maðurinn og fyrrverandi Eurovision- farinn Friðrik Ómar Hjörleifsson lét hana hafa eftir að hún sigraði í keppninni hér á landi. „Þessi gripur hefur gengið manna á milli en samt alltaf endað hjá mér í millitíðinni. Þetta eru íslensk tröll sem bera íslenskan fána, þetta eru hinar sönnu íslensku rætur,“ segir Friðrik Ómar léttur í lundu spurður út í gripinn. „Hann á sér allavega sex ára sögu því hann fór fyrst út með Jóhönnu Guðrúnu árið 2009 og hann hefur því líklega farið víðar heldur en flestir aðrir lukkugripir. Hann á eftir að veita Maríu lukku, það er alveg pottþétt,“ bætir Friðrik Ómar við og hlær. - ga Borko kennir börnum á ipad Tónlistarmaðurinn Björn Kristjánsson, betur þekktur sem Borko, fer með börn í hljóðsmöl- unarleiðangra um Laugardalinn og aðstoðar þau við að búa til hljóð- og tónverk úr afrakstrinum. Námskeiðið heitir Snjalltónar og hefur vakið mikla lukku. Björn er jafnframt starfandi tónlistarmaður og hefur spilað með hljómsveitum á borð við FM Belfast, Prins Póló og Skakkamanage, ásamt því að halda úti sólóverkefni sínu, Borko. - ngy VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Heita Ve ðr f ár 21.900 kr. aðra leið og taska in in falin Mallorca r k mine o í 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 6 0 -8 B 4 C 1 7 6 0 -8 A 1 0 1 7 6 0 -8 8 D 4 1 7 6 0 -8 7 9 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 6 4 s _ 1 3 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.