Fréttablaðið - 14.05.2015, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 14.05.2015, Blaðsíða 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Stúdentsefni í MS staðin að svindli: Fá ekki að útskrifast með sam- nemendum sínum 2 Mannslát í Hafnarfi rði: Hin grunaða neitaði sök 3 „Íslendingar eru mjög duglegir að koma sér í vandræði í Ameríku“ 4 Bátur strandaði við Hópsnes: Öllum um borð bjargað 5 Segja reglur Þjóðskrár brjóta í bága við trúfrelsi 6 Bændur ósáttir við „Beint frá bónda“ í Bónus María með lukkugrip „Ég held að gripurinn muni pott- þétt koma til með að veita mér mikla lukku,“ segir söngkonan og Eurovision-prinsessan okkar María Ólafsdóttir. Hún fór út til Vínar í gær ásamt hópnum, en tók þó með sér sérstakan lukkugrip sem tónlistar- maðurinn og fyrrverandi Eurovision- farinn Friðrik Ómar Hjörleifsson lét hana hafa eftir að hún sigraði í keppninni hér á landi. „Þessi gripur hefur gengið manna á milli en samt alltaf endað hjá mér í millitíðinni. Þetta eru íslensk tröll sem bera íslenskan fána, þetta eru hinar sönnu íslensku rætur,“ segir Friðrik Ómar léttur í lundu spurður út í gripinn. „Hann á sér allavega sex ára sögu því hann fór fyrst út með Jóhönnu Guðrúnu árið 2009 og hann hefur því líklega farið víðar heldur en flestir aðrir lukkugripir. Hann á eftir að veita Maríu lukku, það er alveg pottþétt,“ bætir Friðrik Ómar við og hlær. - ga Borko kennir börnum á ipad Tónlistarmaðurinn Björn Kristjánsson, betur þekktur sem Borko, fer með börn í hljóðsmöl- unarleiðangra um Laugardalinn og aðstoðar þau við að búa til hljóð- og tónverk úr afrakstrinum. Námskeiðið heitir Snjalltónar og hefur vakið mikla lukku. Björn er jafnframt starfandi tónlistarmaður og hefur spilað með hljómsveitum á borð við FM Belfast, Prins Póló og Skakkamanage, ásamt því að halda úti sólóverkefni sínu, Borko. - ngy VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Heita Ve ðr f ár 21.900 kr. aðra leið og taska in in falin Mallorca r k mine o í 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 6 0 -8 B 4 C 1 7 6 0 -8 A 1 0 1 7 6 0 -8 8 D 4 1 7 6 0 -8 7 9 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 6 4 s _ 1 3 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.