Fréttablaðið - 14.05.2015, Síða 25

Fréttablaðið - 14.05.2015, Síða 25
SÖLUSTAÐIR Prevalin fæst í apó- tekum um land allt. Það er komið sumar, sólin skín og náttúran vaknar. Um leið finna margir fyrir ofnæmi, sér í lagi frjókornaofnæmi sem er eitt það algeng- asta. Frjókornaofnæmið kemur fram í nefi og augum og getur valdið tölu- verðum óþægindum. Því er gott að geta gripið til einhverra ráða þegar dvelja á undir berum himni í sumar. „Prevalin dregur úr ofnæmisvið- brögðum með því að gera ofnæmisvaka í nefinu óvirka, það örvar úthreinsun og myndar örþunna hlauphimnu sem of- næmisvakar komast ekki í gegnum,“ segir Þórhildur Edda Ólafs- dóttir, sölufulltrúi lausasölulyfja hjá Artasan. Hún bendir á að Prevalin All- ergy megi nota við ofnæmi fyrir frjó- kornum, gæludýrum og rykmaurum. Þórhildur tekur fram að Prevalin Allergy sé ekki lyf, það innihaldi ekki andhistamín eða stera og sé þar af leiðandi ekki slævandi. „Pre- valin Allergy inniheldur engin rotvarnar- efni, alkóhól eða ilmefni. Það er hlaup sem verður að vökva þegar það er hrist og því er mikilvægt að hrista flöskuna vel fyrir notkun,“ útskýrir Þórhildur. Hún segir að bæði megi nota Prevalin Allergy sem fyrirbyggjandi lausn en einnig við upphaf ofnæmiseinkenna. „Prevalin Allergy virkar hratt en hámarksvirkni er náð strax eftir þrjár mínútur. Síðan getur það virkað í allt að sex tíma.“ KOSTIR ● Hámarksvirkni á þremur mínútum ● Ekki slævandi ● Fyrir 12 ára og eldri, hentar einnig þunguð- um konum og konum með barn á brjósti ● Ekki lyf, og er andhistamín- og sterafrítt STAÐFEST VIRKNI GEGN ● Hnerra ● Stífluðu nefi ● Nefrennsli ● Ertingu í augum ERTU MEÐ OFNÆMI? ARTASAN KYNNIR Prevalin allergy er ný lausn við frjókorna-, gæludýra- og rykmauraofnæmi. Prevalin allergy kemur í veg fyrir ofnæmiseinkenni með því að mynda örþunna himnu í nefi sem ofnæmisvakar komast ekki í gegnum. ÞÓRHILDUR EDDA ÓLAFSDÓTTIR Sölufulltrúi lausasölu- lyfja hjá Artasan. OFNÆMI Þegar sum- arið gengur í garð vaknar frjókornaofnæmi hjá mörgum. Tíunda línan Gullsmiðurinn Ása Gunn- laugsdóttir á von á nýrri skartgripalínu innan skamms. Hún óskar eftir tillögum að nafni á línuna. Síða 2 Engjateigi 5 | Sími 581 2141 | www.hjahrafnhildi.is Ný sending af vattjökkum og sumaryfirhöfnum Stærðir 36-52 Verð 21.980 TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ - mikið af frábærum ilboðumt Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 Hnífaparatöskur – 12 manna 14 tegundir Verð frá kr. 24.990 Hannar silkislæður Fanney Antonsdóttir sýn- ir silkislæður á sýningu Hönnunar og handverks í Ráðhúsinu. Síða 4 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 6 3 -5 2 4 C 1 7 6 3 -5 1 1 0 1 7 6 3 -4 F D 4 1 7 6 3 -4 E 9 8 2 8 0 X 4 0 0 8 B F B 0 6 4 s _ 1 3 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.