Fréttablaðið - 12.05.2015, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 12.05.2015, Blaðsíða 1
FRÉTTIR Hollt nasl Stundum gerir hungrið vart við sig á miðjum vinnudegi. Þá er gott að hafa hollt og gott nesti við höndina. SÍÐA 4 Sálarheill björgunarfólksHjálparsveit skáta í Garðabæ hefur gert samning við sálfræði-stofu. SÍÐA 2 N ORÐURKRILL er hrein, náttúruleg afurð unnin úr krilli eða ljósátu. Krill er veitt í Suðuríshafinu og inniheldur náttúrulega andoxunarefnið axtasanthin (eitt öflugasta andoxunar-efni sem völ er á). ÁNÆGÐUR MEÐ AÐ NORÐURKRILL SÉ AFTUR FÁANLEGT „Ég er sannfærður um að OMEGA-3 úr hafinu sé mikilvægt til að tryggja góða heilsu. Ég byrjaði að taka NORÐUR- KRILL, sem er afar ríkt af Omega-3, fyrir rúmum þremur árum og hef varla orðið kvefaður eða veikur síðan.Sem flugstjóri til fjölda ára hef ég ver- ið mjög berskjaldaður fyrir bakteríum og áreiti m.a. vegna þess að ég flýg yfir mörg tímabelti og kemst þar í návígi við fjölda fólks. Áður fyrr fékk ég kvefpestir fimm til sex sinnum ári, var oft slappur og átti í basli með tímamismuninn. Þetta breyttist allt eftir að ég byrjaði að taka tvö hylki af NORÐURKILL á dag. NORÐURKRILL ER ÖFLUGASTA OLÍAN Ég fann sérstaklega fyrir mikilvægi þess að taka inn NORÐURKRILL þegar það var ekki fáanlegt í tæpt ár og ég fór að taka inn aðrar fitusýrur úr hafinu. Það virkaði alls ekki eins vel og varð ég því miður aftur móttækilegri fyrir kvefi og lengur að jafna mig á tímamismuninum. Mig langar að lokum að bæta þ í ég finn síð TRYGGIR MÉR GÓÐA HEILSUGENGUR VEL KYNNIR Norðurkrill er loksins komið aftur í verslanir! Norður- krill er eitt hreinasta og öflugasta formið af Omega-3 fitusýrum. Grøn Balance fæst í Krónunni Hafðu það græntog njóttu lífsins MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Þriðjudagur 14 SÉRBLAÐ Fólk Sími: 512 5000 12. maí 2015 110. tölublað 15. árgangur Þykir þetta leitt Michael Roth, Evrópumálaráðherra þýsku stjórnarinnar, segir að sér þyki leitt að a Ísland líti ekki lengur svo á að landið sé í aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Roth er staddur í stuttri heimsókn hér á landi til að ýta undir samskipti Íslands við Evrópu- sambandið. 8 Mótmæla hrefnuveiðum Hvala- skoðunarsamtök Íslands lýsa yfir áhyggjum vegna fækkunar hrefnu við Faxaflóa, eitt mikilvægasta hvala- skoðunarsvæði landsins. 2 Telja kröfum mætt Framkvæmda- stjóri Samtaka atvinnulífsins segir að með skattbreytingum og tilboði SA sé kröfum verkalýðsfélaga um hækkun lægstu launa mætt. 4 Lambakjöt til Asíu SAH afurðir hafa samið um sölu á 160 tonnum af lambakjöti sem og gærum til Asíu. Virði samningsins er allt að 400 millj- ónum segir framkvæmdastjórinn. 12 SKOÐUN Guðmundur Stein- grímsson skrifar um lang- varandi samráðsleysi. 14 TÍMAMÓT Heldur upp á af- mælið á ráðstefnu um fjöl- menningu í Ósló. 18 SPORT Haukar unnu Ís- landsmeistaratitilinn í handbolta í gær. 34 Þetta er engin spurning Viðbótarlífeyrir er nauðsyn LIFÐU í NÚLLINU! 365.isSími 1817 Til hvers að flækja hlutina? LÍFIÐ María Ólafs og StopWaitGo senda frá sér plötu. 30 KJARAMÁL Samtök atvinnulífsins (SA) kalla eftir því að kjaravið- ræður sem í gangi eru séu sam- einaðar þannig að þær nái bæði til almenna vinnumarkaðarins og hins opinbera. „Þetta er bara nauðsynlegt,“ segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA. „Ég held að svona snúin staða leysist aldrei öðruvísi en náist að eyða ákveð- inni tortryggni sem ríkt hefur milli aðila með því að menn komi þá bara sameiginlega að borðinu.“ Þessi leið opni þá líka möguleika á því að verkalýðshreyfingin geri formleg- ar kröfur um aðkomu stjórnvalda, sem ekki hafi verið gert til þessa. Stjórnvöld hafi þegar lýst vilja til að koma að lausn kjaradeilna með einhverjum hætti, svo sem með skattkerfisbreytingum og breyt- ingum á húsnæðismarkaði. „En augljóst er að eigi að takast að leysa úr þessum hnút þá þurfa stjórn- völd að koma að borðinu.“ Viljinn sé fyrir hendi en á skorti sameigin- lega sýn verkalýðshreyfingarinnar á því hvað eigi að felast í aðkomu stjórnvalda. Þorsteinn og Samtök atvinnulífs- ins hafa fært fyrir því rök að launa- hækkanir upp á 50 til 70 prósent sem farið sé fram á yfir línuna, ekki bara á lægstu laun, séu ávís- un á verðbólgu og vaxtahækkanir sem á skömmum tíma komi til með að éta upp ávinninginn af launa- hækkunum. „Þrjú hundruð þúsund krónurnar verða þá jafn verðlitlar og 200 þúsund krónurnar nú þegar upp er staðið,“ segir Þorsteinn. Jafn ljóst sé að stjórnvöld komi ekki til með að vilja liðka fyrir samningum sem séu ávísun á efna- hagslegan óstöðugleika. - óká / sjá síðu 4 Atvinnurekendur vilja alla að borðinu Valið stendur um verðbólgusamninga þar sem ávinningur hækkana gufar fljótlega upp, eða samræmda samninga þar sem allir koma að borðinu og hækkanir sam- rýmast stöðugleika. SA segir gildandi boð í takt við kröfu um hækkun lægstu launa. Þrjú hundruð þúsund krónurnar verða þá jafn verðlitlar og 200 þúsund krónurnar nú þegar upp er staðið. Þorsteinn Víglundsson, framkvæmda- stjóri Samtaka atvinnulífsins. SAMFÉLAG Konur sem eru íslams- trúar þurfa staðfestingu eða rök- stuðning annars tveggja trúfélaga hérlendis til að fá að bera höfuð- klút (hijab) á vegabréfsmynd. Á dögunum vildi kona sem er mús- limi endurnýja vegabréf sitt og bera höfuðklút á myndinni en fékk synjun þar til hún skilaði gögnum frá trúfélagi um trú sína. Hún er ekki skráð í trúfélag hér á landi. Anna Katarzyna Wozn iczka, for- maður Félags kvenna af erlendum uppruna, segir reglur um íslensk vegabréf óskýrar. - kbg / sjá síðu 2 Höfuðklútar í vegabréfum: Þurfa sönnun frá trúfélagi ÓSKÝRAR REGLUR Þarf einstaklingur að vera skráður í trúfélag til þess að fá staðfestingu á trú sinni? FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN KRAFTAVERKI LÍKAST Flugvél brotlenti í sjónum við Mosfellsbæ í gær. Flugmaðurinn, sem er nítján ára gamall, lauk atvinnufl ugmannsprófi í gærmorgun. Mikil mildi þykir að fl ugmaðurinn skyldi sleppa svo vel frá brotlendingunni en brak vélarinnar er mjög illa farið og líklegast er vélin ónýt. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 7 F B 0 4 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 D -C 4 4 C 1 7 5 D -C 3 1 0 1 7 5 D -C 1 D 4 1 7 5 D -C 0 9 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 4 0 s _ 1 1 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.