Fréttablaðið - 04.07.2015, Blaðsíða 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
HELGARBLAÐ
Sími: 512 5000
4. júlí 2015
155. tölublað 15. árgangur
RITSKOÐAÐUR ÁSMUNDUR
Ásmundur Ásmundsson segir
farir sínar ekki sléttar innan
myndlistarheimsins. 18
STELPUR Í FÓTBOLTA
ÞURFA AÐ
VERA SÆTAR OG
Í STYTTRI BUXUM
Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir
ræðir um trúlofunina, fótboltaferilinn,
erfi ðan tíma hjá Bayern München og skort
á kvenfyrirmyndum í fótbolta. 16
FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
ÚTSALA
GERÐU ÓTRÚLEGA
GÓÐ KAUP
Útsalan
er í fullum gangi!
LAUGARDAGSOPNUN
Í SUMAR!
OPIÐ FRÁ 12-18
EIÐUR SMÁRI
TIL KÍNA
40
OMAM
GLEÐJA
DALAI
LAMA
46
Rómantík
Helgi Hrafn og Inga Auðbjörg ætla að gifta sig á næsta ári
og fara í góða
brúðkaupsferð.
SÍÐA 2
Í útilegu
Siggi Stormur fór oft með foreldrum sínum í útilegur og hefur haldið þeim sið. Hann hefur ferðast um allt land. SÍÐA 4
Á síðustu árum hefur Arctic Star sérhæft sig í þróun á fæðubótar-efnum, svo sem framleiðslu, markaðssetningu og sölu á hágæða sæbjúgnahylkjum. Hylkin eru framleidd úr íslenskum, hágæða, villtum sæ-bjúgum sem eru veidd í Atlantshafinu við strendur Íslands. Magnús Friðbergs-son, verkefnastjóri hjá Landspítala, hefur tekið sæbjúgnahylkin frá Arctic Star undanfarin tvö ár. „Vinur minn kynnti mig fyrir sæbjúgnahylkjunum og þar sem ég hafði lengi verið slæmur í hnjám, með liðverki og lítið getað beitt mér ákvað ég að prófa. Tveimur til þremur vikum seinna fann ég mikinn mun. Nú hef ég tekið sæbjúgnahylkin í tvö ár og fer allra minna ferða án óþæg-inda. Það er algjör bylting frá því sem áður var. Nú get ég gert hluti, eins og að fara í langar gönguferðir, sem ég gat varla gert áður. Að minnsta kosti gerði ég það ekki með bros á vör og það tók mig langan tíma að jafna mig eftir álag,“ útskýrir Magnús.Magnús, sem er 65 ára gamall í dag, hafði fengið að heyra frá lækni að mikið slit væri í hnjám hans og ekki væri von á að það gengi til baka. „Hann sagði mér að kíkja á fæð ingar daginn minn og að ég gæti ekki bú
JÁKVÆÐ ÁHRIF Arctic Star sæbjúgnahylkin innihalda
yfir fimmtíu tegundir af næringarefnum
sem geta haft jákvæð áhrif á lífeðlis-fræðilega starfsemi mannslíkamans, til dæmis er mikið kollagen í þeim en það er eitt helsta uppbyggingarprótein líkamans.
Í Kína er
ALGJÖR BYLTINGARCTIC STAR KYNNIR Magnús Friðbergsson mælir heilshugar með sæbjúgnahylkjunum. Sæbjúgu innihalda fimmtíu tegundir af næringarefnum.
FINNUR MIKINN MUNMagnús er betri í hnjám og finnur minna fyrir liðverkjum eftir að hann fór að taka sæbjúgna-hylkin.
MYND/GVA
Perspi
Guard
FERÐIRLAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 2015
H ildigunnur Björgúlfsdótt-ir, vörustjóri hjá Actavis, fór í fyrrasumar með fjór-
um vinkonum sínum í fjögurra
vikna bíltúr um Bandaríkin. Þær
fóru frá austurströndinni til vest-
urstrandarinnar með krók niður í
Suðurríkin, heimsóttu alls fjórtán
fylki og eyddu þjóðhátíðardegin-
um 4. júlí á Santa Monica Beach í
Kaliforníu. „Það fór ekki fram hjá
neinum að þjóðhátíðardagurinn
væri að renna upp. Það var skraut í
fánalitunum bókstaflega út um allt.
Bandaríkjamenn eru mjög ánægðir
með fánann sinn og það hafði ekki
f ið f h
4. júlí á kalifornískr ströndHildigunnur Björgúlfsdóttir og vinkonur hennar fóru í fjögurra vikna bíltúr um Bandaríkin í fyrra og vörðu þjóðahátíðardeginum á ströndinni í Santa Monica í Kaliforníu. Þær óku stranda á milli og upplifðu alls konar ævintýri.
Starfatorg.is
Laus störf hjá r
íkinu og upplýs
ingar um mále
fni ríkisstarfsm
anna
Starf
Stofnun
Staður
Nr. á vef
Framhaldsskó
lakennari
Verkmenntask
ólinn á Akurey
ri Aku
reyri
201507/689
Framhaldsskó
lakennarar
Fjölbrautaskól
i Vesturlands
Akranes
201507/688
Sérfræðingur
Seðlabanki Ísl
ands
Reykjavík
201507/687
Sérfræðingur
Seðlabanki Ísl
ands
Reykjavík
201507/686
Lögfræðingur
Seðlabanki Ísl
ands
Reykjavík
201507/685
f maður í mót
töku
Innanríkisráðu
neytið
Reykj vík
201507/684
ÁTVR Vínbúð
in
Vík
201507/683
Reykjavík
201507/682
01507/681
ÍAV óskar eftir
að ráða bifvé
lavirkja til
starfa á suðurne
sjum.
Upplýsingar um
starfið veitir
Þórmar í
íma 660-6225. i is
Bifvélavir ja
r
atvinna
Allar atvinnuau
glýsingar
vikunnar á visir
.is
SÖLUFULLTRÚ
AR
Viðar Ingi Pétu
rsson vip@365.
is 512 5426
Hrannar Helgas
on hrannar@36
5.is 512 5441
TRYLLTAR HUGMYNDIR SEM BORGA SIG Í STARTUP 24
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:0
0
F
B
0
8
0
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
5
6
-2
F
D
C
1
7
5
6
-2
E
A
0
1
7
5
6
-2
D
6
4
1
7
5
6
-2
C
2
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
8
0
s
_
3
_
7
_
2
0
1
5
C
M
Y
K