Fréttablaðið - 04.07.2015, Side 34
| ATVINNA |
Í starfinu felst m.a. að bera faglega ábyrgð á rekstri lyfja-
búðarinnar, annast daglegan rekstur og umsýslu, sjá til
þess að unnið sé samkvæmt lögum og reglugerðum um
lyfsöluleyfi og samkvæmt þeim rekstrarlegu markmiðum
sem Lyfja setur.
Um er að ræða spennandi tækifæri fyrir metnaðarfull-
an lyfjafræðing. Í boði er krefjandi og áhugavert starf á
skemmtilegum og líflegum vinnustað í rótgrónu og ört
vaxandi bæjarfélagi.
Hæfniskröfur:
Háskólapróf í lyfjafræði og gilt starfsleyfi. Stjórnunarhæfileikar,
rík þjónustulund og góð hæfni í mannlegum samskiptum. Áreiðan-
leiki, metnaður, fagmennska og skipulögð vinnubrögð.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til 26. júlí.
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir
sem trúnaðarmál. Tekið er við umsóknum á vefslóðinni
www.lyfja.is
www.lyfja.is
Lyfja Húsavík
Lyfsöluleyfishafi
Við leitum að metnaðarfullum og sjálfstæðum
lyfjafræðingi í stöðu lyfsöluleyfishafa.
Í samræmi við jafnréttisáætlun Lyfju hf. eru karlar jafnt sem konur
hvattir til þess að sækja um stöðu hjá fyrirtækinu.
Nánari upplýsingar veitir Hallur Guðjónsson,
starfsmannastjóri, sími 530 3800.
ÍS
LE
N
SK
A
S
IA
.I
S
LY
F
75
18
9
06
/1
5 Útvarpsleikhússtjóri
Ríkisútvarpið auglýsir eftir drífandi, sjálfstæðum og
jákvæðum einstaklingi í starf Útvarpsleikhússtjóra.
Í starfinu felst að marka Útvarpsleikhúsinu stefnu til
náinnar framtíðar í samvinnu við dagskrárstjóra
Rásar 1 og útvarpsstjóra. Verkefni Útvarpsleikhússins
þurfa að vera í stöðugri mótun og takast á við
samtímann hverju sinni, um leið og byggt er á því 85
ára starfi sem unnið hefur verið.
• Reynsla á sviði leiklistar, skilyrði.
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi, skilyrði.
• Gott vald á íslensku og ensku máli, skilyrði.
• Reynsla á sviði leikstjórnar, stjórnunar eða
fjölmiðlunar, æskileg.
• Reynsla af vefvinnslu, kostur.
• Umsjón með verkefnavali nýrra og endurfluttra verka.
• Þróun verka frá hugmynd til framkvæmdar.
• Listræn ráðgjöf við leikskáld, þýðendur, leikstjóra
og dagskrárgerðarfólk.
• Dagskrársetning og kynningarmál í samstarfi við
kynningardeild.
• Skipulagning og samningagerð.
• Samskipti vegna leikhússins, innanlands og utan.
Hæfniskröfur:
Nánar um starfssvið:
Allar nánari upplýsingar um starfið veitir
Þröstur Helgason, dagskrárstjóri Rásar 1
throstur.helgason@ruv.is, s. 515 3550.
Umsóknarform er að finna á www.RUV.is/laus-storf.
Umsóknir skulu berast eigi síðar en 4. ágúst 2015.
Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um.
Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.eimskip.is
BÍLSTJÓRAR – SUMARAFLEYSINGAR OG FRAMTÍÐARSTÖRF
Eimskip leitar að bílstjórum til sumarafleysinga og í framtíðarstörf við akstur
dráttar- og flutningabíla, innanbæjar sem og úti á þjóðvegum. Um er að ræða
dag- og vaktavinnu.
Hæfniskröfur:
• Meirapróf (C) er skilyrði
• Réttindi til að aka með tengivagn (CE) kostur
• ADR réttindi til flutnings á hættulegum farmi kostur
Auk hæfniskrafna leitum við að bílstjórum sem búa yfir:
• Íslenskukunnáttu
• Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Almennri tölvukunnáttu
• Almennu hreysti
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Eyjólfur Sigurðsson dreifingarstjóri, í síma 825-7755.
FRAMTÍÐARSTARF Í VÖRUHÓTELI EIMSKIPS
Eimskip leitar að öflugum og ábyrgum einstaklingum til framtíðarstarfa í Vöruhótel
Eimskips í Reykjavík. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni eru frágangur og tiltekt pantana og sendinga fyrir viðskiptavini,
vörumóttaka og vöruafgreiðsla. Almennur vinnutími er frá kl. 08:00-16:00
eða 11:00-19:00 alla virka daga, en viðkomandi aðili þarf að hafa sveigjanleika til að
geta unnið lengur.
Hæfniskröfur:
• Lyftararéttindi skilyrði
• Góð þjónustulund, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
• Almenn tölvukunnátta
• Íslenskukunnátta
• Framtakssemi og almennt hreysti
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Bragi Viðarsson rekstrarstjóri, í síma 825-7671.
Við hvetjum áhugasama til að sækja um. Eingöngu er tekið á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Eimskips, www.eimskip.is.
Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Hreint sakavottorð er skilyrði fyrir ráðningu hjá Eimskip.
Umsóknarfrestur er til og með 13. júlí 2015.
SUMARAFLEYSINGAR
OG FRAMTÍÐARSTÖRF
radum.is
Við finnum rétta starfsfólkið
4. júlí 2015 LAUGARDAGUR2
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:0
0
F
B
0
8
0
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
5
7
-A
2
2
C
1
7
5
7
-A
0
F
0
1
7
5
7
-9
F
B
4
1
7
5
7
-9
E
7
8
2
8
0
X
4
0
0
8
A
F
B
0
8
0
s
_
3
_
7
_
2
0
1
5
C
M
Y
K