Fréttablaðið - 04.07.2015, Blaðsíða 39
| ATVINNA |
Fiskbúðin
Vegamót
Fiskbúðin Vegamót leitar að matreiðslumanni/konu
eða aðila vönum fiskbúðarstörfum í 100% starf.
Þægilegur vinnutími. Þarf að geta hafið störf í ágúst.
Umsóknir sendist til bras@mail.is ásamt ferilskrá.
Farið með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Rafvirki óskast
Rafvirki óskast í fullt starf.
Rafverktakafyrirtæki sem þjónustar aðallega
stór fyrirtæki.
Upplýsingar um starfið veitir Jónas í síma 8922189.
Umsókn sendist á rafvellir@simnet.is
Rafvirkjar og smiðir
óskast í verktöku.
Áhugasamir vinsamlegast hafi samband við
Jónas í síma 660 2407 eða jonas@verktaki.is
Krókhálsi 1 110 Reykjavík s. 567 8888 www.pmt.is
ÓSKUM EFTIR
ÖFLUGUM STARFSMÖNNUM
Í LIÐ MEÐ OKKUR
Umsóknarfrestur er til 15 júlí
Umsóknir og fyrirspurnir skal senda á netfangið: vinna@pmt.is.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnarðarmál
Starfslýsing:
• Svarar símtölum sem berast
• Afgreiðir viðskiptavini sem hringja inn, senda tölvupóst
og koma í verslun
• Pakkar vörum inn, raðar í verslun og sér um að verðmerkingar
séu í lagi
• Önnur störf sem til falla í söludeild
• Vinnutími 8-17
AFGREIÐSLUSÖLUMAÐUR
Starfslýsing:
• Vinna við skurð, frágang og pökkun á límmiðum
• Möguleiki er einnig á vinnu við prentun á límböndum
• Önnur störf sem tilfalla í verksmiðju
• Vinnutími er skv. vaktafyrirkomulagi í prentsmiðju
STARFSMAÐUR Í PRENTSMIÐJU
gæði
þjónusta
þekking
www.sagatravel.is
Framkvæmdastjóri
MEÐ STARFSAÐSTÖÐU Á AKUREYRI
Ferðaþjónustufyrirtækið Saga Travel leitar að framkvæmdastjóra.
Saga Travel er framsækið ferðaþjónustufyrirtæki þar sem áhersla er
Starfs- og ábyrgðarsvið
» Ábyrgð á daglegum rekstri
» Ábyrgð og eftirfylgni með rekstraráætlun
» Aðkoma að stefnumótun
» Mannauðsstjórnun
» Upplýsingag jöf til stjórnar
Menntunar- og hæfniskröfur
» Háskólapróf og / eða mikil
reynsla sem nýtist í starfi
» Reynsla af mannauðsstjórnun
» Reynsla af verkefnastýringu
» Leiðtogahæfni
» Geta til að leiða mál til lykta
» Sveig janleiki
» Geta til að vinna undir álagi
» Mjög gott vald á ritaðri enskri tungu
Umsóknarfrestur er til og með 31. júlí 2015 og viðkomandi þarf að
Óskað er eftir ítarlegri starfsferilskrá með umsókn.
Öllum umsóknum verður svarað og farið verður með allar umsóknir
sem trúnaðarmál.
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins en lýtur sérstakri stjórn. Seðlabankinn
fer með stjórn peningamála á Íslandi og er meginmarkmið hennar stöðugleiki í verðlagsmálum. Seðla-
bankinn skal ennfremur sinna viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðlabanka, svo sem
að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi, þ.m.t. greiðslukerfi í landinu
og við útlönd.
Laus störf hjá Seðlabanka Íslands
Lögfræðingur – undanþágur – gjaldeyriseftirlit
Sótt skal um störfin á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is, í síðasta lagi 20. júlí næstkomandi. Umsóknir gilda í
sex mánuði. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun bankans. Öllum
umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf hið fyrsta.
Nánari upplýsingar um starfið veitir: Steinunn Guðmundsdóttir forstöðumaður, í síma 569-9600.
Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa í undanþágudeild gjaldeyriseftirlits bankans. Um er að ræða 100%
starfshlutfall með starfsstöð í Reykjavík.
Helstu verkefni:
auglýsing þessi lýtur að felst meðal annars að afgreiða beiðnir um undanþágur frá lögum um gjaldeyrismál, svara fyrirspurnum
og erindum er lúta að túlkun laga um gjaldeyrismál, samvinna við önnur svið Seðlabankans ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Embættis- eða meistarapróf í lögfræði frá háskóla sem
viðurkenndur er samkvæmt lögum um háskóla nr.
63/2006
• Framúrskarandi ritfærni, bæði á íslensku og ensku
• Hæfni til að starfa sjálfstætt og í hópi
• Færni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
• Starfsreynsla í meðferð stjórnsýslumála æskileg
• Starfsreynsla á fjármálamarkaði æskileg
Lögfræðingur – rannsóknir – gjaldeyriseftirlit
Gjaldeyriseftirlit – sérfræðingur
Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf hið fyrsta.
Nánari upplýsingar um starfið veitir: Rannveig Júníusdóttir forstöðumaður, í síma 569-9600.
Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf hið fyrsta.
Nánari upplýsingar um starfið veitir: Guðmundur Sigbergsson staðgengill forstöðumanns, í síma 569-9600.
Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa í rannsóknardeild gjaldeyriseftirlits bankans. Um er að ræða 100%
starfshlutfall með starfsstöð í Reykjavík.
Helstu verkefni:
auglýsing þessi lýtur að felst meðal annars að annast eftirlit með framkvæmd laga um gjaldeyrismál auk rannsókna á meintum
brotum á lögum um gjaldeyrismál og reglum settum á grundvelli þeirra, og samvinna við önnur svið Seðlabankans ásamt
Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa í gjaldeyriseftirliti bankans. Um er að ræða 100% starfshlutfall með
starfsstöð í Reykjavík.
Meginviðfangsefni gjaldeyriseftirlits lúta að almennu eftirliti með framkvæmd laga um gjaldeyrismál, rannsókn mála vegna
meintra brota gegn lögum um gjaldeyrismál og reglum settum á grundvelli þeirra, afgreiðslu og ákvarðanatöku varðandi
beiðnir um undanþágur frá gjaldeyrislögum og almennu leiðbeiningar- og upplýsingahlutverki gagnvart einstaklingum og
lögaðilum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Embættis- eða meistarapróf í lögfræði frá háskóla sem
viðurkenndur er samkvæmt lögum um háskóla nr.
63/2006
• Framúrskarandi ritfærni, bæði á íslensku og ensku
• Hæfni til að starfa sjálfstætt og í hópi
• Færni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
• Þekking og reynsla af stjórnsýslumeðferð mála æskileg
• Starfsreynsla á fjármálamarkaði æskileg
Helstu verkefni:
fyrirmæli
• Greining og mat á áhættuþáttum með hliðsjón af lögum
um gjaldeyrismál
• Aðstoð og samstarf við rannsókn meintra brota
• Aðstoð og samstarf við afgreiðslu og ákvarðanatöku
varðandi beiðnir um undanþágur
• Aðkoma að mótun regluverks og eftirlitsferla
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Rík greiningarhæfni á tölulegum upplýsingum nauðsynleg
• Þekking og reynsla af fjármálastarfsemi æskileg
• Þekking á uppbyggingu og starfsemi fjölþjóðlegra
fyrirtækja er kostur
• Góð þekking á upplýsingatækni og gagnavinnslu
• Þekking á SQL fyrirspurnarmáli er kostur
• Nákvæmni í vinnubrögðum
• Gott vald á íslensku og færni í að tjá sig í ræðu og riti
• Góð tungumálakunnátta í ensku
• Hæfni til að starfa sjálfstætt sem og í hópi
LAUGARDAGUR 4. júlí 2015 7
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:0
0
F
B
0
8
0
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
5
6
-7
E
D
C
1
7
5
6
-7
D
A
0
1
7
5
6
-7
C
6
4
1
7
5
6
-7
B
2
8
2
8
0
X
4
0
0
2
B
F
B
0
8
0
s
_
3
_
7
_
2
0
1
5
C
M
Y
K