Fréttablaðið - 26.01.2015, Síða 43

Fréttablaðið - 26.01.2015, Síða 43
| SMÁAUGLÝSINGAR | MELABÚÐIN Óskum eftir þjónustulunduðum og samviskusömum starfsmanni til starfa við innkaup, áfyllingu og afgreiðslu. Um er að ræða heilsdagsstarf eða hlutastarf hálfan daginn. Íslenska nauðsynleg. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum eða í síma. Melabúðin, Hagamel 39 s: 551- 0224 melabudin@thinverslun.is TILKYNNINGAR Einkamál Vandaðir álsólskálar og glerhýsi , 110 Reykjavík Sími 578 6300 skelinehf@skelinehf.is www.skelinehf.is til sölu Tillaga að breytingu á aðalskipu- lagi Sveitarfélagsins Voga 2008- 2028 og tillaga að deiliskipulagi, vegna athafnasvæðis við Vogavík. Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga auglýsir hér með til- lögu að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2008-2028 samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og deiliskipulag samkvæmt 41. gr. sömu laga. Breyting á aðalskipulagi felst í eftirfarandi: Mörk athafnasvæðis A-3 breytast og stækkar athafna- svæðið úr 11,0 ha í 13,0. Athafnasvæðið stækkar til norðausturs, norður fyrir aðkomuveg að svæðinu, inn á svæði sem er innan lóðar fiskeldisfyrirtækisins Stofn- fisks sem er með starfsemi sína á svæðinu. Stækkun til norðurs er um 4,0 ha inn á svæði sem fyrir breytingu er skilgreint sem óbyggt svæði. Sú breyting er einnig gerð á mörkum afhafnasvæðis að ekki verður lengur gert ráð fyrir athafnasvæði meðfram ströndinni vestan við skilgreindan göngustíg í aðalskipulagi. Umrætt svæði er innan lóðar Stofnfisks en ekki gert ráð fyrir að fyrirtækið verði með starfsemi sína vestan göngustígsins og því verður svæðið skilgreint sem óbyggt svæði. Stærð þess svæðis sem breytist úr athafnasvæði í óbyggt svæði er um 2,0 ha. Samhliða breyttri landnotkun er mörkun hverfisverndar- svæðis H-1 einnig breytt við Vogavík. Hverfisvernd (H-1) er aflétt af því 4,0 ha svæði sem verður skilgreint sem athafnasvæði innan lóðar Stofnfisks, norðan aðkomu- vegar, en hverfisvernd (H-1) verður skilgreind á því 2,0 ha svæði meðfram ströndinni sem breytist úr athafnasvæði í óbyggð svæði. Þá er legu göngustígs, sem gert er ráð fyrir á núverandi mörkum athafnasvæðis A-3 og hverfisvernd- arsvæðis H-1 breytt og mun stígurinn eftir breytingu liggja norðan stækkaðs athafnasvæðis. Áfram er gert ráð fyrir göngustíg meðfram ströndinni. Deiliskipulag, afmörkun og stærð: Svæðið sem deiliskipulagið nær til afmarkast af lóðamörk- um lóða Stofnfisks innan athafnasvæðis A-3 og nær það út í sjó. Skipulagssvæðið er alls um 17 ha. að flatarmáli. Tillögurnar eru settar fram á uppdráttum og greinargerð og vísast til þeirra um nánari upplýsingar. Með tillögu að breytingu á aðalskipulagi er birt bréf Skipulagsstofnunar vegna athugasemdar Heilbrigðiseftir- lits Suðurnesja varðandi vatnsból sveitarfélagsins. Tillögurnar verða til sýnis á skrifstofu Sveitarfélagsins Voga, Iðndal 2, 190 Vogar frá og með mánudeginum 26. janúar 2015 til og með mánudagsins 9. mars 2015 og hjá Skipulagsstofnun á Laugavegi 166 í Reykjavík. Tillögurnar eru einnig aðgengilegar á vef Sveitarfélagsins Voga, www.vogar.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar. Skila skal skriflegum athugasemdum til skrifstofu Sveitarfélagsins Voga, Iðndal 2, 190 Vogar eigi síðar en mánudaginn 9. mars 2015. Vogum, 26. janúar 2015. F.h. bæjarstjórnar, Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri Breytt landnotkun á Patreksfirði og Bíldudal Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti á fundi sínum 27. nóvember 2014 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Vesturbyggðar samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin er í tvemur liðum. Í fyrsta lagi er lagt til að hluti opins svæðis til sérstakra nota, Ú9, á Bíldudal verði breytt í íbúðarsvæði og í öðru lagi að verslunar- og þjónustusvæði, V4 á Patreksfirði verði stækkað til suðausturs úr 0,13 ha í 0,34 ha. Kynning á breytingunni fór fram 22. desember 2014 á opnu húsi á skrifstofu tæknideildar Vesturbyggðar. Deiliskipulagstillaga - íbúðarsvæði við Lönguhlíð. Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti á fundi sínum 21. janúar 2015 að auglýsa deiliskipulagstillögu um íbúðarsvæði við Lönguhlíð skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/. Hér er um að ræða deiliskipulag á um 0,7 ha svæðið við Lön- guhlíð í Bíldudal. Í gildandi aðalskipulagi fyrir Vesturbyggð 2006-2018 er svæðið skilgreint sem íbúðarsvæði. Megin markmið deiliskipulagsins eru eftirfarandi: • Að fjölga íbúðalóðum við núverandi götu innan byggðarinnar • Að styrkja og þétta núverandi íbúðabyggð • Að bjóða upp á mismunandi sérbýlishúsalóðir sem taka mið að þörfum bæjarbúa varðandi stærðir og húsagerðir. • Að koma fyrir öruggum gönguleiðum í gegnum hverfið sem tengjast nærliggjandi byggð, þjónustu og útivistarsvæðum. Breyting á aðalskipulagi og tillaga að deiliskipulagi verða til sýnis á skrifstofu tæknideildar Vesturbyggðar að Aðalstræti 75 frá og með mánudeginum 26. Janúar 2015 til 9. mars 2015 og breyting á aðalskipulagi einnig hjá Skipulagsstofnun á Laugavegi 166 í Reykjavík. Tillögurnar er einnig til sýnis á heimasíðu Vesturbyggðar, www.vesturbyggd.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna til 9. mars 2015. Skila skal athugasemdum á skrifstofu Vesturbyggðar, Aðalstræti 75, 450 Patreksfjörður Virðingarfyllst, Skipulagsfulltrúi Vesturbyggðar Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Vestur- byggðar 2006-2018 Endurupptaka á mati á umhverfis- áhrifum Vestfjarðavegar Skipulagsstofnun hefur til meðferðar beiðni Vegagerðar- innar um endurupptöku á hluta úrskurðar Skipulags- stofnunar frá 28. febrúar 2006 um mat á umhverfis- áhrifum Vestfjarðavegar um Reykhólahrepp á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga auk ólögfestra heimilda um endur- upptöku. Málið varðar leið B um Teigsskóg. Nálgast má gögn vegna málsins á vefsíðum Vegagerðar- innar og Skipulagsstofnunar. Almenningi er gefinn kostur á að kynna sér málið og koma athugasemdum á framfæri til og með 23. febrúar 2015. Þær þurfa að berast bréflega til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á net- fangið skipulagsstofnun@skipulagsstofnun.is tilkynningar Save the Children á Íslandi Minna að fletta meira að frétta F ÍT O N / S ÍA BESTI FRÉTTA- OG AFÞREYINGARVEFURINN Úr umsögn dómnefndar: „Vefurinn býður upp á margskonar afþreyingu auk gífurlegs úrvals frétta. Vefurinn er léttur og skemmtilegur auk þess sem einfalt og fljótlegt er að finna það efni sem leitað er að.“ Save the Children á Íslandi MÁNUDAGUR 26. janúar 2015 15 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :5 4 F B 0 5 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 7 D -7 E 7 C 1 7 7 D -7 D 4 0 1 7 7 D -7 C 0 4 1 7 7 D -7 A C 8 2 8 0 X 4 0 0 3 A F B 0 5 6 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.