Fréttablaðið - 15.07.2015, Blaðsíða 1
MARKAÐURINN
Hvað skal sjá í BarcelonaJordi Pujolà er katalónskur rithöfundur búsettur á Íslandi. Hann gefur tuttugu góð
ráð til þeirra sem heimsækja Barcelona.
SÍÐA 2
UppáhaldsstaðurinnÍsland er uppáhalds. Sumarlandið eins
og það leggur sig. Borgarfjörðurinn með
þúfum og klettum, hverum, hraunbreið-
um, fjallahring og jöklasýn. Kerlingar-fjöllin og Hveravellir. Tröllaskagi eins og
hann leggur sig, jafnt sumar sem vetur.
Snæfellsnes, Herðubreið, Botnssúlur og Ódáðahraun. Vatnajökulsþjóðgarður
og Mývatn! Vestfirðir og horfna huldu-
landið í Fjörðum. Þingvellir líka, svo stutt þangað úr höfuðstaðnum esvo stórt
ÍSLAND ER ÆÐIÍ UPPÁHALDI Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur segir hér frá uppáhalds-
stöðum sínum á landinu. Hún segir erfitt að gera upp á milli staða.
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerískgæðavara
Amerískgæðavara
Kynningarb að Trespass - ný útivistarverslun, græn hreyfi g er best, hvernig á að velja gönguskó.
GÖNGU ÓR
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 2015
&ÚTIVISTARFATNAÐUR
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Miðvikudagur
14
3 SÉRBLÖÐ Markaðurinn |
Gönguskór og útivistarfatnaður | Fólk
Sími: 512 5000
15. júlí 2015
164. tölublað 15. árgangur
Heyskapur hefur dregist
Kalt vor og rigningasamt sumar hefur
valdið því að heyskapur í sveitum
landsins hefur dregist úr hófi fram.
Getur haft fjárhagstjón í för með sér
fyrir bændur sem búa sig undir að
kaupa kjarnfóður í stórum stíl. 2
Réttindalausir sölumenn hverfa
Formaður Félags fasteignasala segir
störf réttindalausra sölumanna á
fasteignasölum vera út úr myndinni
eftir að ný lög tóku gildi. Fjölga þurfi
löggiltum fasteignasölum. 4
Samið um kjarnorkumál Írans
Íranar lofa í nýjum samningi að
framleiða aldrei kjarnorkuvopn.
Viðskiptabanni á Íran verður aflétt í
áföngum. 8
SPORT Glugginn opnaður
aftur í dag. Hvað eiga liðin í
Pepsi-deildinni að gera? 26
FRÉTTIR
www.visir.is Sími: 512 5000 |
Miðvikudagur 15. júlí 2015 | 28. tölublað | 11. árgangur
V I Ð ELSKUM
A Ð P R E N A !
Áhugi á Indlandi að aukast
Áhugi Vesturlanda á viðskipt m við Indland er
tekinn að aukast, segir Þórir Ibsen, sendiherra Ís-
lands í Nýju-Delí. Hann er á meðal framsögu-
manna um tækifæri í viðskiptum Ís-
lands og Indlands í fyrramálið.
Þó i b
➜ Jafnvægi þarf
að nást á milli
➜ Stjórnvöld sögð
stýra verkefnum
➜ Svört atvinnu-
starfsemi vax
➜Endurskoða þarf
t f á
BYGGINGARIÐNAÐURINN
VERÐI HLUTI AF OPINBERRI STEFNUMÓTUN
MENNING Dómur um nýtt
kórverk eftir Stefán Arason
á Skálholtshátíð. 20
FLUGFÉLAG FÓLKSINS
FERÐAÞJÓNUSTA „Við leiðsögu-
menn erum í því að afsaka gerð-
ir stjórnvalda í hvert sinn sem við
komum á þessa staði,“ segir Helgi
Jón Davíðsson leiðsögumaður
um ástand salernismála á ferða-
mannastöðum.
Menn sem voru að störfum í
þjóðgarðinum bentu blaðamanni
og ljósmyndara Fréttablaðsins á
að sumir ferðamenn gengju örna
sinna aftan við Þingvallakirkju og
þjóðargrafreitinn þar sem skáld-
in Jónas Hallgrímsson og Einar
Benediktsson hvíla. Það kæmi í
hlut starfsmanna þjóðgarðsins á
haustin að hreinsa þar upp manna-
skít og salernispappír. Og það var
einmitt það sem kom á daginn í
rjóðrinu við þjóðargrafreitinn; sal-
ernispappír og mannaskítur.
„Þeim sem ekki fóru á klósett-
ið uppi á Haki er kannski orðið
mál þarna niðri,“ segir Helgi Jón
Davíðsson.
„Fólk sér hús og það sér kirkju
og gerir ráð fyrir að það sé ein-
hver þjónusta – þetta er jú þjóð-
garður en þá er engin þjónusta –
ekki neitt. Það er ekki einu sinni
upplýsingaskilti um hvar næsta
salerni er,“ segir Helgi sem gagn-
rýnir stjórnvöld harðlega fyrir
aðgerðaleysi í salernismálum fyrir
ferðamenn almennt.
„Þetta er vanhelgun og vanvirð-
ing við allt og alla. Svona hagar
siðmenntað fólk sér ekki,“ segir
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis-
ráðherra og formaður Þingvalla-
nefndar, um áðurnefnda stöðu við
þjóðargrafreitinn.
Sigrún segir salerni skammt frá
Þingvallakirkju, bæði við gjána
Silfru og á Valhallarreitnum en að
ef til vill megi bæta merkingar í
þjóðgarðinum. Hún gerir athuga-
semdir við kröfur ferðaþjónustu-
fyrirtækja á hendur stjórnvöldum.
„Það er ekki hægt að gera enda-
lausar kröfur um að ríki eða sam-
félag borgi fyrir það sem þau hirða
svo ágóðann af,“ segir umhverfis-
ráðherra. - gar / sjá síðu 6
Þingvallagestir hægja sér í
rjóðri við þjóðargrafreitinn
Starfsmenn þjóðgarðsins á Þingvöllum þurfa að þrífa mannaskít og salernispappír úr rjóðri aftan við Þing-
vallakirkju. Vanhelgun, segir Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra og formaður Þingvallanefndar.
LÉTT Á SÉR Þrátt fyrir að múgur og margmenni væri á Þingvöllum sá þessi ferðamaður ekki aðra lausn en að létta á sér við bílastæðið neðan við Almannagjá. Á Hakinu til
hægri á myndinni virtu aðrir fyrir sér útsýnið. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Svona
hagar
siðmenntað
fólk sér ekki.
Sigrún Magnúsdóttir,
umhverfisráðherra
og formaður
Þingvallanefndar.
Það er ekki einu sinni
upplýsingaskilti
um hvar næsta
salerni er.
Helgi Jón Davíðsson leiðsögumaður
SAMSUN
G S6
HJÁ NOV
A
Tilboðið gildir fyrir alla í áskrift og frelsi hjá Nova. Mánaðarleg afborgun greidd með kreditkorti + 325 kr./mán. greiðslugjald. Upplýsingar um ÁHK á Nova.is.
Samsung Galaxy
S6 Edge 32 GB
109.990 kr. stgr.
6.690 kr. /18 mán.
500 MB
eða 1.00
0 kr.
notkun á
mán.
í 12 mán
.
fylgir.
LÍFIÐ Mikil óánægja með
brotthvarf bekkjabílanna á
Þjóðhátíð í Eyjum í ár. 30
MARGIR Á
FERLI
Þeir sem
koma í
þjóðgarð-
inn skoða
gjarnan
Þingvalla-
kirkju.
FR
ÉT
TA
BL
AÐ
IÐ
/P
EJ
TU
R
SKOÐUN Finnbogi Her-
mannsson skrifar um upp-
sagnir á Ríkisútvarpinu. 14
Sveiflur í byggingariðnaði eru of
miklar og skammsýni, skipulagsleysi
og metnaðarleysi ríkjandi. Auka
þarf virðingu fyrir iðnnámi. Gamla
meistarakerfið þykir úrelt og hið
opinbera þarf að styðja betur við
starfsnám.
Of miklar sveiflur
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
2
:5
9
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
5
0
-D
8
2
C
1
7
5
0
-D
6
F
0
1
7
5
0
-D
5
B
4
1
7
5
0
-D
4
7
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
4
8
s
_
1
4
_
7
_
2
0
1
5
C
M
Y
K