Fréttablaðið - 15.07.2015, Blaðsíða 17
www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 15. júlí 2015 | 28. tölublað | 11. árgangur
Raunar er ljóst að þegar
kemur að skuldadögum
þurfa bankarnir sennilega
að vernda afkomu sína með hagræðingu
eða hækkun þjónustugjalda. ➜ SÍÐA 8
STJÓRNAR -
MAÐURINN
@stjornarmadur
V I Ð ELSKUM
A Ð P R E N TA !
Áhugi á Indlandi að aukast
Áhugi Vesturlanda á viðskiptum við Indland er
tekinn að aukast, segir Þórir Ibsen, sendiherra Ís-
lands í Nýju-Delí. Hann er á meðal framsögu-
manna um tækifæri í viðskiptum Ís-
lands og Indlands í fyrramálið.
Þórir bendir á að meiri hagvexti sé
spáð í Indlandi en í Kína á næstunni.
Gert sé ráð fyrir hagvexti undir 7 pró-
sentum á árunum 2015 til 2016 í Kína
en á næstu árum sé spáð 7,5 til 8 pró-
senta hagvexti í Indlandi. ➜ SÍÐA 2
Michelsen fjölgar verslunum
Eftir að hafa starfrækt verslun í miðbænum í rúm
70 ár ætla Mich elsen úrsmiðir að opna verslun í
Kringlunni á næstunni og vera á báðum stöðum.
Unnið var að því að standsetja verslunina á föstu-
daginn. Frank M. Michelsen, framkvæmdastjóri
verslunarinnar, segir Íslendinga hafa verið hrakta
úr miðbænum undanfarið. „Við ætlum því að vera
með alla öngla úti,“ segir Frank. ➜ SÍÐA 2
Skattgreiðendur borgi ekki
„Of snemmt er að segja til um hvernig ganga muni
að afla fjár til verkefnisins á almennum markaði
en það er að sjálfsögðu raunhæfasti mælikvarð-
inn á hvort verkefnið sé arðbært eða ekki,“ segir
Kjartan Magnússon borgarfulltrúi í að-
sendri grein um lest milli Reykjavík-
ur og Keflavíkur. Hann bendir á að
kostnaður við lest gæti numið yfir 100
milljörðum. Mörg dæmi séu um það
erlendis að kostnaður við slík hrað-
lestarverkefni hafi farið langt
fram úr áætlunum og almenn-
ingur verið látinn gjalda fyrir.
➜ SÍÐA 7
➜ Jafnvægi þarf
að nást á milli
framboðs og
eftirspurnar í
byggingariðnaði
➜ Stjórnvöld sögð
stýra verkefnum
til stærri fyrir-
tækja
➜ Svört atvinnu-
starfsemi vax-
andi vandamál í
byggingariðnaði
➜Endurskoða þarf
starfsnám
BYGGINGARIÐNAÐURINN
VERÐI HLUTI AF OPINBERRI STEFNUMÓTUN
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
2
:5
9
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
2
K
_
N
Ý.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
5
2
-B
7
1
C
1
7
5
2
-B
5
E
0
1
7
5
2
-B
4
A
4
1
7
5
2
-B
3
6
8
2
8
0
X
4
0
0
6
A
F
B
0
4
8
s
_
1
4
_
7
_
2
0
1
5
C
M
Y
K