Fréttablaðið - 15.07.2015, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 15.07.2015, Blaðsíða 34
| LÍFIÐ | 18VEÐUR&MYNDASÖGUR 15. júlí 2015 MIÐVIKUDAGUR Veðurspá Miðvikudagur Víða hægur vindur en norðaustan 5-13 m/s norðvestantil. á Suður- og Vesturlandi nær sólin að skína meira en síðustu daga, þar má þó búast við einhverjum skúrum síðdegis. Skýjað veður norðanlands og dálítil rigning fram eftir degi, en þurrt að mestu á Austurlandi. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast suðvestantil en kaldast á annesjum á Norðurlandi. GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman SUDOKU PONDUS Eftir Frode Øverli Myndasögur BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman SKÁK Gunnar Björnsson KROSSGÁTA1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 LÁRÉTT 2. mats, 6. líka, 8. besti árangur, 9. stækkaði, 11. holskrúfa, 12. einkennis, 14. flandur, 16. ambátt, 17. erfiði, 18. espa, 20. þurrka út, 21. glufa. LÓÐRÉTT 1. rúm, 3. hljóm, 4. raf, 5. hlóðir, 7. góðgirni, 10. óvild, 13. lepja, 15. gróft orð, 16. persónufornafn, 19. frá. LAUSN LÁRÉTT: 2. dóms, 6. og, 8. met, 9. jók, 11. ró, 12. aðals, 14. flakk, 16. þý, 17. púl, 18. æsa, 20. má, 21. rifa. LÓÐRÉTT: 1. koja, 3. óm, 4. merskúm, 5. stó, 7. góðfýsi, 10. kal, 13. lap, 15. klám, 16. þær, 19. af. Allt í fína, förum aftur yfir þetta. Þessi peysa kostaði sumsé 6.500 krónur! en átti að kosta 10.500 krónur! Einmitt! Þá hefur þú þegar eytt 6.500 krónum! og samt sparað 4.000 krónur! Er það virkilega? Að sjálfsögðu! 10.500 mínus 6.500 eru 4.000! Ég heyri hvað þú segir. EN! Ég man ekki til þess að hafa séð þessar 4.000 krónur í plús á okkar reikningum! HA! Krrrræst... Eigum við kannski að ræða hve miklu þú eyddir í þetta skratt- ans gasgrill sem húkir ónotað úti í garði? Greiddi FULLT verð! Læt ekkert grilla mig svona! Mamma segir að okkar kynslóð sé tilætlunarsöm... Tilætlunar- söm?! Já...segir að við fáum allt uppí hendurnar og að við kunnum ekkert að meta það. vá... Það er dálítið harkalegt af henn.i Æi hún verður oft mjög dómhörð á meðan hún fínpússar ritgerðirnar mínar. Pirrandi. Jibbíkóla! Ljósmyndir!! Af hverju er hún á svona mörgum myndum og ég gegg jað fáum? Ég fæddist á undan. Einmitt! Og þú varst mega ljótt barn. LÉTT ÞUNGMIÐLUNGS LAUSN SÍÐUSTU SUDOKU Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. 8 3 6 2 4 7 1 5 9 2 4 5 1 8 9 6 3 7 9 1 7 3 5 6 2 4 8 1 6 2 5 9 8 3 7 4 3 5 9 4 7 2 8 1 6 4 7 8 6 1 3 5 9 2 7 9 1 8 6 5 4 2 3 5 8 3 7 2 4 9 6 1 6 2 4 9 3 1 7 8 5 9 2 8 1 3 5 7 4 6 3 4 7 9 2 6 5 8 1 5 6 1 7 8 4 2 9 3 7 8 6 5 1 3 9 2 4 1 9 3 4 7 2 8 6 5 2 5 4 6 9 8 1 3 7 6 1 2 3 5 9 4 7 8 8 3 5 2 4 7 6 1 9 4 7 9 8 6 1 3 5 2 1 6 2 4 9 7 5 8 3 4 5 9 8 1 3 6 7 2 8 7 3 6 2 5 4 9 1 3 9 1 7 4 2 8 5 6 5 2 6 9 3 8 7 1 4 7 4 8 1 5 6 3 2 9 9 8 5 2 6 4 1 3 7 6 1 7 3 8 9 2 4 5 2 3 4 5 7 1 9 6 8 4 7 5 1 2 6 9 3 8 9 6 8 5 3 4 1 7 2 1 2 3 7 8 9 4 5 6 5 4 6 3 7 2 8 9 1 8 1 7 9 4 5 6 2 3 2 3 9 6 1 8 5 4 7 3 9 1 8 5 7 2 6 4 6 8 4 2 9 3 7 1 5 7 5 2 4 6 1 3 8 9 4 9 7 6 3 1 8 5 2 2 5 6 4 7 8 1 9 3 8 1 3 5 9 2 4 6 7 5 4 2 3 1 7 6 8 9 3 6 9 8 2 4 5 7 1 1 7 8 9 5 6 2 3 4 6 3 5 1 4 9 7 2 8 9 2 1 7 8 5 3 4 6 7 8 4 2 6 3 9 1 5 5 7 1 6 4 2 9 8 3 2 6 8 3 5 9 4 7 1 9 3 4 8 1 7 6 5 2 7 4 5 1 2 8 3 6 9 6 8 9 4 7 3 2 1 5 1 2 3 5 9 6 7 4 8 8 1 6 9 3 4 5 2 7 3 5 2 7 6 1 8 9 4 4 9 7 2 8 5 1 3 6 ÉG SEL FASTEIGNIR! Hringdu og athugaðu hvað ég get gert fyrir þig ef þú vilt selja fasteign. ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. Hagamelur 27 - Íbúð á 3. hæð Mjög vel skipulögð 116,9 fm. íbúð á 3. hæð að meðtalinni geymslu á þessum eftirsótta stað í Vesturbænum. Sameiginlegur inngangur er með 2. hæð. Rúmgóð stofa og borðstofa. Þrjú rúmgóð herbergi. Góðar suður- svalir með fallegu útsýni. Þak hússins var endurnýjað árið 2000 og lóðin endurnýjuð árið 2009. Verð 47,9 millj. Góð eign á frábærum stað. Örstutt í skóla og sundlaug. Verið velkomin. Eignin verður til sýnis frá kl. 17.15 – 17.45 OPIÐ HÚS Benjamin Bok hafði hvítt gegn Liafbern Riemersma á skákmóti í Hollandi fyrr á árinu. 1. Df8+! Kxf8 2. Bd6+ og svartur gafst upp þar sem hann er óverjandi mát í næsta leik. www.skak.is: Fréttir frá Varsjá. Hvítur á leik 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :5 9 F B 0 4 8 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 2 -0 5 5 C 1 7 5 2 -0 4 2 0 1 7 5 2 -0 2 E 4 1 7 5 2 -0 1 A 8 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 0 4 8 s _ 1 4 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.