Fréttablaðið - 02.12.2015, Síða 48
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir
Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
Kolbeins Tuma
Daðasonar
Bakþankar
HÓ HÓ
HÓ!
FLUG TIL EVRÓPU f rá
9.999 kr.*
*
FLUG TIL AMERÍKU f rá
16.999 kr.
SJÁ NÁNAR Á WOW.IS
JÓLAGJAFABRÉFIN ERU KOMIN Í SÖLU
KATRÍNARTÚN 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS *Verð miðast við flug aðra leið með sköttum, bókunargjald (999 kr.) og töskugjald ekki innifalið.
GEFÐU GJÖF SEM
FLÝGUR LENGRA , FYRIR MINNA!
Þú velur upphæðina, sem gildir sem greiðsla
inn á flug á alla áfangastaði okkar.
Kíktu á úrvalið og gerðu verðsamanburð!
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
Höfuðborgarsvæðið, meðallestur á
tölublað 18–49 ára. Prentmiðlakönnun
Gallup, apr.–jún. 2015
YFIRBURÐIR
Fréttablaðsins staðfestir
54,0%
19,3%
FB
L
M
BL
Allt sem þú þarft ...
Stóran hluta skólagöngu minnar
átti ég við mikið vandamál að
stríða. Skipti þá ekki máli hvort
um var að ræða jarðfræðitíma í
dimmum sal hjá Guðbjarti pabba
hans Lækna-Tómasar í MR eða í
vega- og flugvallagerð í verkfræð-
inni. Alltaf sótti svefninn að mér.
Á menntaskólaárunum átti ég
það til að leggja mig hreinlega
fram á borðið og sofna. Fæstir
kennarar gerðu mál úr því enda
átti ég í góðum samskiptum við
þá þær stundir sem augun voru
opin. Arnbjörn íslenskukennari
var þó ekki par sáttur í einum
tímanum þegar Óli lokbrá kíkti í
heimsókn. Ætli mér hafi nokkurn
tímann brugðið jafnmikið og
þegar hann sló með krepptum
hnefa í borðið og öskraði: „Svona
gerir þú ekki hér.“
Tæknin þróaðist og seinni
hluta MR náði ég meira að segja
stundum að hlusta á kennarann,
sem er þó ekki það sama og að
skilja eða meðtaka mikilvægar
upplýsingar, og þegar athuga-
semdin barst: „Tumi, vertu með
okkur!“ opnaði ég augun um
leið, brosti og hélt baráttunni
við svefninn áfram. Eitt skiptið
í verkfræðinni fór ég hins vegar
bara heim í hléi, svo þreyttur var
ég. Meistari Þorsteinn Þorsteins-
son kveikti svo vel í bekknum
eftir hlé þegar hann hóf tímann
á setningunni: „Ég sé að Tumi er
farinn á fætur!“
Undanfarin ár hef ég þó þróað
með mér aðferðir til að halda mér
vakandi þessar örfáu mínútur þar
sem svefninn sækir hvað harðast
að. Þegar íslenskur lögfræðipró-
fessor dottaði undir fyrirlestri í
fámennum sal í Finnlandi brosti
ég í kampinn enda kann ég öll
brögðin í bókinni. Hafði ég þegar
klætt mig úr skóm og peysu, sat
uppréttur í sætinu og japlaði á
nautsterkum brjóstsykri. Reynsla,
eftir margra ára dott.
Svefninn mikli
0
2
-1
2
-2
0
1
5
1
0
:5
3
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
4
9
-1
D
7
8
1
7
4
9
-1
C
3
C
1
7
4
9
-1
B
0
0
1
7
4
9
-1
9
C
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
1
_
1
2
_
2
0
1
5
C
M
Y
K