Húnavaka - 01.05.2002, Síða 46
44
II U N A V A K A
Afkomendur Jónasar og Ólafar á Eiösstöóum hafa reist þeim minnisvaröa viö
sumarbústaö sinn aö Eidsholti, í landi Eidsstaöa. Aubvelt er að komast aö varð-
anum frá veginum upþ med Blönduvirkjun.
Jónas Guðmundsson, 1879-1933 og ÓlöJBjarnadóttir, 1884-1957, voru gejin
saman í hjónaband 1904. Þau bjuggu í Sólheimum 1904-1906, á Litla-Búrfelli
1906-1908, í Sólheimum 1908-1912 ogá Eiðsstöðum 1912-1934. Ólöf var ráðs-
kona á Eiðsstöðum til 1936, þegar hún fór að Löngumýri, siðanfór hún að Auð-
kúlu og svo til Siglufjarðar 1942. Börn Jónasar og Ólafar voru: Bjarni,
1905-1906. Ásta María, hjúkrunarkona íReykjavík, 1909-1967. Bjarni, 1911-
1915. Þorleifur Ragnar, bœjargjaldken á Siglufirði, f 1913. Guðmundur, 1916-
1916. Guðmundur, útibússtjóri á Siglufirði, f. 1918. Ingiríður, hiisfreyja í
Reykjavík, f. 1920. Aðalheiður, starfsstúlka í Reykjavík, 1922-1995. Skúli, bygg-
ingameistari á Siglufirði og bankastarfsmaður í Reykjavík, f. 1926.
Mynd: H. S.
að mestu leyti álmur. Akrarnir eru feikilega stórir og prýðilega hirtir.
Stórir kartöfluakrar eru til fóðurframleiðslu handa búfénu, einnig mjög
stórir akrar, þar sem ræktaðar eru alls konar rófutegundir svo sem sykur-
rófur, kálrófur og gulrófur. A kornökrunum eru ræktaðar þrjár tegund-
ir: Hafrar, bygg og hveiti. Allt er þetta notað til fóðurs handa
búpeningnum enda þarf búið á miklu að halda. Kornið er malað í myllu
skólans sem gengur fyrir rafmagni sem framleitt er með rafmótor sem
gengur fyrir afli gufuvélarinnar sem rekur einnig allar vélar mjólkursam-