Húnavaka - 01.05.2002, Page 129
HUNAVAKA
127
Frá keppni í glímu á ípróttamóti á Blönduósi, líklega 1911. Mynd af
Héradsskjalasafni Austur-Húnvetninga.
Fulltrúará 46. sambandspingi USAH, 23. febmar 1963. Fremri röd frá u: Pétur
Björnsson, Holti IJndal, Þorbjörg Bergpórsdóttir, Pétur Sigurbsson, Inguar
Jónsson, Stefán A. Jónsson, Snorri Arnfinnsson, GuömundurJónasson, Kristófer
Kristjánsson, Gublaugur Gudmannsson. Aftari röð: Steinpór Olafsson, Jón Jóns-
son, Arni Siguijónsson, Björgólfur Einarsson, Sveinn Ingólfsson, Helgi Ingólfs-
son, Stefán Theódórsson, Óskar Sigurfinnsson, Sigurjón Stefátisson, Magnús
Pétursson, Heiöar Kristjánsson, Friöjón Guömundsson, Hannes Guömundsson,
Sigurjón Guömundsson, Erlendur Eysteinsson, Sigurjón Lárusson, Stefán
Hafsteinsson, Sigvaldi Sigurjónsson og Njáll Þóröarson. Héreru karlar greinilega
í miklum meirihluta. Mynd af HSAH.