Húnavaka - 01.05.2002, Page 196
194
HUNAVAKA
Jörp í snœvi þöktu umhverji. Ljósmynd SAJ.
voru sjaldan alhvít. Norðanstæðar
áttir voru að mestu til þess 11. og
síðan eftir 20. til mánaðarloka.
Mesti vindur var skráður 8 vindsdg
af NA þann 1. og 6 vindstig af
sömu átt þann 3., 9. og 22. Hiti
mældist mestur 10,9 stig þann 19.
og 9 til 10 eftir það til mánaða-
móta en mikið lægri um nætur.
Frostlaust var með öllu 13., 16.,
19., 20., 21., 23., 25., 27., 29. og 30.
eða alls 10 sólarhringa. Mesta frost
var skráð 11,2 stig þann 11. og 8,1
stig þann 15. Urkomu varð vart í
14 daga en 10 mælanlegir, 3,9 mm
snjór og 8,1 mm regn eða alls 12
mm. Samgöngur voru aðjafnaði
auðveldar í apríl og veðrátta til
allra athafna hagstæð og í mánað-
arlokin sást gróðrarvottur á grasi í
húsagörðum en lítið á trjágróðri.
Maí.
Hagstæð tíð mátti teljast í maí.
Suðlægar áttir voru ríkjandi fyrri
hlutann og komst hitinn í 16,6 sdg
þann 9. Norðlægar átdr voru síðari
hlutann og kaldara. Frost mældist
fnnm daga, mest þrjú sdg þann 23.
Mestur vindur var skráður 6 vind-
stig af suðaustri þann 6. Urkoma
var 22 daga en 19 mælanlegir, alls
39,2 mm, 37,6 mm regn og 1,6
mm snjór. Snjólag var skráð dag-
ana 15. og 16. en fór samdægurs.
Gróðri miðaði vel fyrri hluta mán-
aðarins og tún urðu græn. Sauð-
gróður mátti telja í úthaga í