Húnavaka - 01.05.2002, Page 214
212
HÚNAVAKA
Stund milli stríða á Landsmóti.
Ljósm. B.B.
ósi og hátíðahöldin 17. júní og
stóð fyrir fjölbreyttum fjáröflunum
að vanda.
STJÓRNIR.
Stjórn USAH.
Björgvin Þór Þórhallsson, formaður
Aðalbjörg Valdimarsd., varaformaður
Ragnheiður Ragnarsdóttir, gjaldkeri
Friðgeir Jónasson, ritari
Hólmgeir Kristnnindsson
Aóalstjórn Hvatar.
Þórhalla Guðbjartsdóttir, formaður
Auðunn Sigurðsson, gjaldkeri
Sigríður Aadnegard, ritari
Hilmar Þór Hilmarsson
Margrét Hallbjörnsdóttir
Knattspyrnudeild Hvatar.
Hilmar Þór Hilmarsson, formaður
Þórhallur Þorvaldsson, varaformaður
Auðunn S. Sigurðsson, gjaldkeri
Frjálsíþróttadeild Hvatar.
Þórhalla Guðbjartsdóttir, formaður
Sigríður Aadnegard, gjaldkeri
Kristín Gunnarsdóttir, ritari
Umf. Geislar.
Valur Magnússon, formaður
Þórunn Ragnarsdóttir, varaformaður
Birgir Ingþórsson, gjaldkeri
Þóra Sverrisdóttir, ritari
Helgi Sveinbjörn Jóhannsson
A ferb í rútunni á Landsmót.
Ljósm.: B.B.
UMFB.
Friðgeir Jónasson, formaður
Ragnheiður S. Ólafsdóttir, varaform.
Guðmundur H. Sigurðars., gjaldkeri
Sigríður S. Þorleifsdóttir, ritari
Guðlaugur Torfi Sigurðarson
Umf. Vorboðinn.
Aðalbjörg Valdimarsdóttir, formaður
Stefanía Egilsdóttir, varaformaður
Hilmar Pétur Valgarðsson, gjaldkeri
Lokaorð.
Starfsemi imgmennahreyfingar-
innar byggir á mörgum þáttum,
einn þeirra er áhugi fólks til að
vinna ólaunuð störf á mótum og
við ýmsar fjáraflanir. Stuðningur
fyrirtækja og sveitarfélaga skiptir
líka sköpum.
Styrktaraðila og stuðnings-
manna hefur ekki verið getið hér.
Margir leggja höncf á plóginn,
fólk sem situr í stjórnum og nefnd-
um, sjálfboðaliðar á mótum og við
undirbúning þeirra og einstakling-
ar, fyrirtæki og sveitarfélög.
USAH þakkar þeim fyrir þeirra
framlag.
Björgvin Þór Þórhallsson,
formáður USAH.