Húnavaka - 01.05.2002, Page 230
228
II U N A V A K A
hún skilaði 608 kg af fltu og
próteini og í þriðja sæti með 566
kg var Kolfinna 72 á Eyjólfsstöð-
um.
Skýrsluhöldurum í sauðfjárrækt
fjölgaði á árinu en þegar Jiessi orð
eru rituð er ekki alveg ljóst hversu
margir munu skila inn skýrslum.
Þeir munu þó vera farnir að nálg-
ast fimmta tuginn og halda skýrsl-
ur yfir um 9.000 vetrarfóðraðar
kindur. Ur þeim niðurstöðutölum
sent komnar eru í hús má lesa að
mestar afurðir eftir hverja vetrar-
fóðraða á eru 38,8 kg hjá Þorbergi
Aðalsteinssyni á Eyjólfsstöðum. f
öðru sæti eru Kristján Steinar
Kristjánsson og Linda Björk Ævars-
dóttir, Steinnýjarstöðum með 31,2
kg og í þriðja sæti með 28,7 kg eft-
ir vetrarfóðraða á eru Stefanía Eg-
ilsdóttir og Bjarki Benediktsson,
Breiðavaði.
Mikil aukning var í ómskoðun
líflamba og voru alls skoðuð 2.394
lömb sem er aukning um 742
lömb milli ára. Dæmdur var 81 vet-
urgamall hrútur og er það nokkur
aukning frá árinu á undan. Hæst
dæmdi hrúturinn var Fjölnir 00-
482 í eigujóhönnu Pálmadóttur
og Gunnars Kristjánssonar, Akri og
hlaut hann 84 stig. 1 öðru sæti
með 83,5 sdg var hrútur nr. 00-755
í eigu Birgis Gestssonar og Þór-
unnar Ragnarsdóttur, Kornsá og í
þriðja sæti einnig með 83,5 stig var
Ernir 00-48Í í eigu Jóhönnu og
Gunnars á Akri. Dæmdur var 251
lambhrútur og stóð efstur Soldán
nr. 658 í eigu Jóns ArnaJónssonar,
Sölvabakka, undan Túla 98-858
með 84 stig og 34 mm í ómvöðva.
Næstur honum kom hrútur nr.
4211 í eigu Jóhönnu og Gunnars á
Akri undan Leikni 99-479 einnig
með 84 stig og 30 mm í ómvöðva.
Til gamans má geta þess að Leikn-
ir var næsthæst dæmdur veturgam-
alla hrúta í fyrra. I þriðja sæti kom
hrútur nr. 850 í eigu Péturs Péturs-
sonar og Þorbjargar Bjarnadóttur,
Hólabæ, undan Mola 93-986 með
84 stig og 31 mm í ómvöðva.
Anna Margrét Jónsdóttir.
FRÁ FÉLAGI KÚABÆNDA.
A síðastliðnu ári urðu miklar
umræður um innflutning á fóstur-
vísum úr norskum kúnt af NFR
stofni. Fræðslufundur var haldinn
1. febrúar þar sem málið var
kynnt. Andstaða var mikil meðal
fundarmanna og \’ar samþykkt til-
laga þar sent áhersla var lögð á að
verkefninu skyldi frestað þar til al-
menn atkvæðagreiðsla meðal fé-
lagsmanna Landssambands
kúabænda færi fram. Sú atkvæða-
greiðsla fór síðan fram í nóvember,
þar var þessum innflutningi hafn-
að af verulegum meirihluta kúa-
bænda. Er málið þá væntanlega úr
sögunni um sinn.
Kynningarfundur \-ar um hugs-
anlega sameiningu MS og MBF og
einnig nýjan verðlagsgrundvöll.
Frummælendur voru Guðmundur
Þorsteinsson, Skálpastöðum og
Þórólfur Sveinsson, Ferjubakka.
A aðalfundi félagsins kom fram
tillaga þar sem lýst var áhyggjum
yfir versnandi stöðu mjólkursam-