Húnavaka - 01.05.2002, Side 234
232
HUNAVAKA
Börn að leik í barnahorni á Degi
saudkindarinnar.
flutti hátíðaræðu í tilefni dagsins.
Upprekstarfélögin lögðu til
skemmtiatriði kvöldsins. Þar má
m.a. telja að Sigríður Höskulds-
dóttir, Kagaðarhóli las ljóð og vís-
ur sem tengjast sauðkindinni, Jón
Gíslason, Stóra-Búrfelli flutti gam-
anmál og Benedikt Blöndal söng
gamanvísur.
Stjórn FSAH skipa: Jóhanna E.
Pálmadótdr, Akri, formaður, Sigur-
björg Jónsdóttir, Lidadal, varafor-
maður, Sigurður Erlendsson,
Stóru-Giljá, gjaldkeri, Jón Gísla-
son, Hofí, ritari og Gunnar Krist-
jánsson, Akri.
Stjórn ásamt varastjórn og fleir-
um skipuðu undirbúningsnefnd
sýningarinnar.
Jóhanna E. Pálmadóttir.
FRÁ SAMTÖKUM HROSSABÆNDA í
A-HÚN.
Héraðssýning Samtaka hrossa-
lrænda og Búnaðarsambandsins á
kynbótahrossum var haldin í
Húnaveri þann 5. júní og yfirlits-
sýning 8. júní. Til dórns kornu 39
hross, 8 stóðhestar og 31 hryssa.
Dómnefnd skipuðu: Hallgrímur S.
Sveinsson, Víkingur Gunnarsson
og Sigbjörn Björnsson. Vegna veð-
urs var byggingardæmt í Reiðhöll-
inni Arnargerði og hæfileikadóm-
ur fór fram í Húnaveri daginn eft-
ir. Það fyrirkomulag tókst mjög vel
og þar sannaði reiðhöllin gildi sitt.
Hæstu aðaleinkunn á sýning-
unni á hrossum innan héraðs
hlutu:
Stóðhestar 6 v. og eldri: Straum-
ur frá Vogurn, einkunn 7,83. Eig-
andi Hjörtur Karl Einarsson.
Stóðhestar 5 v.: Gammur frá
Steinnesi, einkunn 8,03. Eigandi
Magnús Jósefsson.
Stóðhestar 4 v.: Hrymur frá
Hofi, einkunn 7,82. Eigandi Sigfús
Orn E)jólfsson.
Hryssur 7 v. og eldri: Assa frá
Steinnesi, einkunn 7,88. Eigandi
Magnús Jósefsson.
Hryssur 6 v.: Dáð frá Blönduósi,
einkunn 8,14. Eigandijón Kristó-
fer Sigmarsson.
Hryssur 5 v.: Vænting frá Ar-
holti, einknnn 7,91. Eigandi Pálmi
Þór Ingimarsson.
Hryssur 4 v.: Perla frá Hólabaki,
einkunn 7,51. Eigandi Björn
Magnússon.
Auk þessa sem hér er fram talið
áttu félagsmenn k'. nbótahross sem
\