Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2009, Blaðsíða 31
föstudagur 9. janúar 2008 31Helgarblað
1. „Mér líður eins
og framið hafi verið
valdarán í Reykjavík.“
2. „Hinn dæmigerði Íslending-
ur hefur þær einar áhyggjur af
spillingu að komast ekki í
hana sjálfur.“
3. „Það gerir ekkert, ég sef svo
hratt.“
4. „Dálítil einlægni er hættuleg
og í stórum skömmtum er hún
banvæn.“
5. „Ekki hafa áhyggjur
ef stærðfræðidæmin þín
virðast erfið, mín eru miklu
flóknari.“
6. „Ég þoli ekki að tapa.“
7. „Jákvætt viðhorf eyðir
kannski ekki öllum vanda
þínum, en það ergir óvini þína
nóg til að gera það þess virði.“
Hver sagði?
1. Hanna Birna Kristjánsdóttir eftir
myndun tjarnarkvartettsins.
2. jónas Kristjánsson.
3. Björn jónsson ráðherra.
4. Oscar Wilde.
5. albert Einstein.
6. Ólafur Þórðarson.
7. Herm albright.
veistu svarið?
1. Hversu mikið vill Ólafur Ólafsson fá
greitt vegna gjaldmiðlaskiptasamn-
ings við gamla Kaupþing?
2. Hverjir eru faðir og föðurafi
guðmundar steingrímssonar, sem
gekk í framsóknarflokkinn á dögun-
um?
3. Hvaða veira kom upp á Heilbrigðis-
stofnun suðurnesja?
4. Hver leikstýrir myndinni sólskins-
drengurinn?
5. um hvern sagði Kristján X: „svo að
þér eruð sá, sem leikið lítinn Mússólíni
hér á landi.“?
6. Hvað geta skjaldbökur orðið
gamlar?
7. Hvað vill bæjarstjórn Vestmanna-
eyja yfirtaka?
8. Hver er samstarfsráðherra norður-
landanna?
9. Hvaða íslenski knattspyrnumaður
er á mála hjá Liverpool?
10. Hvað hét stephan g. stephanson
upphaflega?
11. Hvað olli óánægju á félagsfundi
framsóknarflokksins í reykjavík á
þriðjudagskvöld?
12. Hvenær hófst seinni heimsstyrj-
öldin?
13. Hversu stór er Lottó-
potturinn áætlaður á
laugardag?
14. Hverju sparkaði Þór í
skipið sem bar líkama
Baldurs við bálför hans,
samkvæmt
gylfaginn-
ingu?
15. Hvaða ár
var útnefnt
alþjóðlegt ár
stjörnufræð-
innar?
1.188 milljarða króna. 2. steingrímur Hermannsson og Hermann jónasson. 3. noro-veira. 4. friðrik
Þór friðriksson. 5. jónas jónsson frá Hriflu. 6. allt að 200 ára, sumar tegundir. 7. rekstur sjúkrahúss-
ins í Vestmannaeyjum. 8. Björgvin g. sigurðsson. 9. guðlaugur Victor Pálsson. 10. stefán guðmundur
guðmundsson. 11. smölun nýrra félaga vegna formannskosninga. 12. 1. september 1939, með
innrás Þjóðverja í Pólland. 13. 55 milljónir króna. 14. dvergnum Lit. 15. 2009.
Svör
Kærleikur er heilun jarðar
Ingólfstræti 2 | Sími: 517 2774
www.gjafirjardar.is
Svör