Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2009, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2009, Blaðsíða 45
föstudagur 9. janúar 2009 45Sviðsljós SKYNDI HJÁLPAR MAÐUR ÁRSINS 2008 - - Ábendingar skulu berast Rauða krossi Íslands fyrir 15. janúar. Viðurkenningar verða veittar þann 11. febrúar. Nánari upplýsingar um tilnefningar og hvernig staðið er að valinu má finna á www.raudikrossinn.is Rauði kross Íslands auglýsir eftir ábendingum um einstakling sem hefur á árinu 2008 bjargað mannslífi með réttum viðbrögðum í skyndihjálp. www.raudikrossinn.is The People‘s Choice-verðlauna- afhendingin er frábrugðin Ósk- arsverðlaununum og Emmy- verðlaununum að því leytinu til að valið á sigurvegurunum er eingöngu í höndum almennings. The Dark Knight sópaði að sér alls fimm verðlaunum. Mynd- in var valin besta myndin, besta hasarmyndin, besti leikhóp- urinn, besta tvíeykið var valið Christian Bale og Heath Ledger og uppáhaldsofurhetjan var Bat- man sjálfur leikinn af Christian Bale. Kántrísöngkonan og Id- olstjarnan Carrie Under- wood fór heim með þrenn verðlaun, Will Smith með tvenn og hjónin Brad Pitt og Angelina Jolie hlutu sín verðlaunin hvort. Alls voru veitt verðlaun í fjöru- tíu og tveimur flokkum. The People‘s Choice-verðlaunin voru afhent í Hollywood á mið- vikudagskvöldið og var það Batman-myndin The Dark Knight sem kom, sá og sigraði í þetta skiptið. Dark knight með fimm verðlaun Komu, sáu og sigruðu Kvikmyndin the dark Knight sópaði til sín verðlaunum og fengu leikararnir meðal annars verðlaun sem besti leikhópurinn. Vinsæl söngkona Idolstjarnan og kántrísöngkonan Carrie underwood hlaut alls þrenn verðlaun á hátíðinni. Fullorðinsleg barnastjarna dakota fenning er greinilega ekki svo lítil. Sjarmerandi í bláu Leikkonan Kate Hudson skartaði fagurbláum gucci-kjól. Tók við verðlaunum Katherine Heigl tók við verðlaunum fyrir myndina 27 dresses sem var kosin besta grínmyndin. flott á frumsýningu Leikkonan Jennifer Love Hewitt og unn- usti hennar Ross McCall hafa slitið trúlofun sinni og eru hætt við fyrir- hugað brúðkaup sitt. Þetta gerðist fyrr í vikunni en Jennifer, sem er 29 ára, og Ross, sem er 32 ára, höfðu verið sam- an í ein tvö ár. Þau trúlof- uðu sig í nóvember síð- astliðnum en ástin kulnaði skömmu síðar sem endaði með sambandsslitum. Þessar myndir voru teknar af Jennifer þar sem hún var við tökur á þætti sínum The Ghost Whisper- er í Los Angeles á þriðjudag. Heimildarmaður tímaritsins People Magazine segir leik- konuna niðurdregna þessa dagana og að hún hafi tekið sér frí frá tökum vegna þess. Hún sé vön að vera lífleg og félagslynd en hafi verið mikið til baka sökum þessara vandamála í einkalífinu undanfarið. Eftir að hafa bætt aðeins á sig er Jennifer að nálgast sitt fyrra form. Jennifer lét vel í sér heyra eftir að miðlar vestra settu út á holdafar leikkonunnar árið 2007. Hún benti á fáránleika þess að sett væri út á holdafar ósköp venjulegrar konu en hef- ur síðan þá grennst töluvert. Jennifer Love Hewitt: einhleyp og glæsileg Jennifer Love Hewitt Hefur slitið trúlofun sinni við ross McCall. Glæsileg Leikkonan hefur lagt mikið af undanfarið. Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI LAND-ROVER EIGENDUR ÞAÐ ER ENGINN SKORTUR Á VARAHLUTUM Í LAND-ROVER HJÁ OKKUR Seljum Brakeworld hemlaklossa í margar gerðir bifreiða Varahlutir ehf Smiðjuvegi 4 A Kópavogi Símar: 587-1280 849-5740  Stubbastandar Utanhúss öskubakkar, bæði standar og á vegg. Standur ehf S: 842-2535 stubbastandur@gmail.com

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.