Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2009, Blaðsíða 19
miðvikudagur 11. febrúar 2009 19Sviðsljós
Tvíhliða
munstur
Eykur grip-
öryggi og
stuðlar að
betri aksturs-
eiginleikum
við hemlun
og í beygjum
Bylgjótt mynstur
Til að tryggja betra
veggrip
Þrívíðir gripkubbar
Zik-Zak lóðrétt lögun kubbanna
tryggir minni hreyfingu á þeim
og aukna rásfestu
Tennt brún
Eykur
gripöryggi
Stærri snertiflötur - aukið öryggi
30 daga eða 800 km skilaréttur
Svo sannfærðir erum við um kosti TOYO harðskeljadekkjanna að við bjóðum 800 km
eða 30 daga skilarétt ef þið eruð ekki fullkomlega sátt. Andvirðið gengur þá að fullu til
kaupa á öðrum hefðbundnum vetrar- eða nagladekkjum hjá okkur, við umfelgum fyrir
þig hratt og örugglega.
Ömmubakstur ehf.
Kársnesbraut 96a | 200 kópavogi | S: 545 7000
Veljum
íslenskt
gott í dagsins önn...
Ömmu
kleinur
Ömmu
spelt
flatkökur
Ömmu
flatkökur
Courtney Love
kona ársins
fyrir góðan máLstað
Sjónvarpsstjörnur smelltu kossum á gesti
og gangandi í New York og Los Angeles á
dögunum til að safna peningum í styrkt-
arsjóð alnæmisveikra.
Kysstu
Sjónvarpsstjörnur styrktu góðan málstað, bæði í New York og Los Angeles, um helgina. Settur var
upp sérstakur kossabás í Armani Ex-
change-versluninni í Santa Monica
þar sem 90210-stjarnan AnnaLynne
McCord og Lipstick Jungle-folinn Ro-
bert Buckley kysstu gesti og gangandi
gegn greiðslu en allur ágóðinn renn-
ur til alþjóðlegs alnæmissjóðs.
Í New York voru það hins veg-
ar Gossip Girl-skvísan Jessica Szohr
og Lipstick Jungle-leikkonan Linds-
ay Price sem skelltu á sig rauðum og
þrýstnum gervivörum og brugðu á
leik til styrktar sama góða málefninu.
Kyssast baK
við stráhatt
Með risavarir annaLynne smellti
einum risakossi á robert buckley.
Eitthvað undarleg? Jessica Szohr
sem leikur vanessu í gossip girl var
eitthvað kindarleg með risavarirnar.
Koss fyrir góðan málstað Það er nú
ekki amalegt að borga nokkra aura fyrir
koss frá þessum sætu skvísum.
Kossabásinn í Los Angeles
gestum bauðst að kyssa sjónvarps-
stjörnurnar gegn gjaldi sem rann
allt til alþjóðlegra alnæmissamtaka.
Courtney Love var
valin kona ársins.