Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2009, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2009, Side 19
föstudagur 13. febrúar 2009 19Helgarblað Rættist úR bRostnum dRaumi björgvin Halldórsson tók þátt í söngvakeppni sjónvarpsins árið 1986 með lagið Ég lifi í draumi. Það var hins vegar Icy-hópurinn sem sigraði eftirminnilega með laginu gleðibankinn en eurovision-kempan eiríkur Hauksson var í öðru sæti með lagið Þetta gengur ekki lengur og svo bó í því þriðja með Ég lifi í draumi. Þó svo að draumur björgvins um að verða fyrsti keppandi Íslands í eurovision hafi ekki ræst voru vinsældir lagsins í kjölfarið algjör draumur. Lagið hefur lifað góðu lífi alla tíð síðan. skagfiRsk sveifla og Rapp Óhætt er að kalla það eftirminnilegt, lagið sem stúlka að nafni rúna g. stefánsdóttir og útvarps- og tónlistarmaðurinn, brynjar Már Valdimarsson, eða bMV, fluttu í eurovision árið 2006. en því miður fellur það í flokkinn „frægt að endem- um“. Lagið heitir 100% og var versið eins konar skagfirsk sveifla sem rúna söng en svo kom rappkafli sem brynjar Már sá um eftir að hafa setið allgúmmí- töffaralega á sviðinu þar til kom að honum. Vont, vont, vont. blaktandi „eitíseipkött“ eyjólfur Kristjánsson er allra reyndasti eurovision-keppandi okkar Íslendinga. Hann hefur bæði farið út í aðalkeppnina með eigið lagið, hið sívinsæla lag Nínu, og margsinnis farið sem bakraddasöngvari. eitt af þeim lögum eyfa sem hins vegar komust ekki upp úr undankeppninni hér heima er lagið Ástaræv-intýri sem tók þátt árið 1988. til liðs við sig í söngnum fékk hann Inga gunnar Jóhannsson og féll lagið í góðan jarðveg hjá þjóðinni, fékk næstflest stig allra laganna. einungis sókrates sverris stormskers varð hlutskarpara. Það sem er einna eftirminnilegast við flutning lagsins var hvernig „eitíseipkött“ eyfa blakti undurfallega í golunni sem vindvél ríkisjónvarpsins skapaði. feðgin syngja sólaRsamba Magnús Kjartansson og dóttir hans, Margr ét gauja, tóku saman þátt í íslensku forkeppninni fyrir 11 árum og sungu lagið sólarsamba. Lagið sló heldur betur í gegn þrátt fyrir að sigra ekki í íslensku forkeppninni. sverr ir stormsker og stefán Hilmarsson unnu með laginu só krates þetta árið. sólarsamba er löngu orðið klassískt. M aggi Kjartans og Margrét gauja komu saman í fyrra á tón leikastaðnum Organ og tóku lagið við góðar undirtektir. beljuRokk af bestu geRð Það eru margir sem gráta það enn að lagið eurovísa með hafnfirsku rokksveitinni botnleðju hafi ekki unnið söngvakeppni sjónvarpsins 2003. Þremenningarnir slógu í gegn með kraft- miklu rokklagi sem var á skjön við flest annað sem áður hafði verið í keppninni. ekki nóg með það heldur voru þeir íklæddir beljubúningum. Það var hins vegar óskabarn þjóðarinnar á þeim tíma, birgitta Haukdal, sem sigraði í keppninni með laginu Open Your Heart. birgittu gekk þó mjög vel og endaði í áttunda sæti keppninnar og tryggði Jónsa þátttökurétt árið eftir. mynd billi laut í lægRa haldi fyRiR stjóRninni Árið 1992 tók söngvarinn og útvarps- maðurinn vinsæli, bjarni arason, þátt í undankeppni eurovision með lag Jóhanns Helgasonar, Karen, við texta eftir björn björnsson. Lagið sem enn er talið meðal þeirra bestu og langlífustu sem komið hafa fram í undankeppni eurovision varð að lúta í lægra haldi fyrir lagi siggu beinteins og stjórnarinnar sem mættu með lagið Nei eða já (time after time) og keppti síðan fyrir okkar hönd þar sem það hafnaði í 7. sæti keppninnar. Rafstilling ehf. Startarar alternatorar 581 4991 663 4942 Gæðabakstur ehf. Álfabakka 12 | 109 Reykjavík | S: 545 7000 Veljum íslenskt Gæða kleinur Orku- kubbur gott í dagsins önn... NICOLAI Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588-2455 ekki áfram

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.