Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2009, Síða 25
sportinumynduflestirætlaaðhann
hafi alist upp í sportinu en því fer
fjarri.„Árið1991keyptumammaog
pabbisinnsnjósleðannhvortogvoru
þaðmínfyrstukynniafsleðum.Mér
tókst að eyðileggja sleðann henn-
ar mömmu og keyptum við mæðg-
inin okkur því næsta sleða saman
nokkrumárumseinna.“Lexigrínast
meðþaðaðþaðhafiveriðaltalaðað
hannmyndialdreigetaneittafvitií
snjósleðasportinu sökum þess hve
klunnalegurogófagmannlegurhann
var á sleða. „Maður kunni auðvitað
ekkineitt.“
Hápunktur ferilsins
Árið 1997 fór Lexi þó að ráða betur
viðsjósleðannognásmáárangriog
þáfyrstfórbakteríanaðgeravartvið
sigogáðurenhannvissiafvarhann
farinnaðtakaþáttíhverjumótinuá
fæturöðru.NæstuáttaárináttiLexi,
semenginnhafðitrúá,eftiraðtaka
þátt í fjölda móta, má þar nefna Ís-
landsmótin þar sem Lexi sigraði
mörg ár í röð, Evrópumótaröðina,
Heimsmeistararöðina í Bandaríkj-
unumogsíðastenekkisístXGames
sem eru stærstu jaðarleikar heims,
en Lexi er eini Íslendingurinn sem
hefurtekiðþáttíþeimleikumogþað
tvisvarsinnum.
Spurður um sætasta sigurinn á
ferlinumerLexiekkilengiaðhugsa
sig um. „Það var þegar ég vann al-
þjóðlegt mót á Ólafsfirði árið 2003
þarsemkeppendurkomuallsstað-
araðúrheiminum.Þettavaránefa
hápunktur ferilsins hjá mér. Ég var
í toppformi, á góðum sleða og allt
gekkupp.Þettavartoppurinn.“
Lexi segir að mótin sem hald-
invoruerlendishafialltafreynst ís-
lensku keppendunum erfið vegna
þess að þeir voru alltaf settir í hóp
með þeim allra bestu. „Að vera
besturá litlaÍslandierekkertnema
sæmilegur úti, í besta falli. Við vor-
umíraunalltafvitlaustflokkaðir.“
Íþróttin hefur greinilega átt hug
Lexa og hjarta og neitar hann því
ekki. „Maður eyddi öllum sínum
peningum í þetta, átti ekkert eftir
nemasöguraðsegja,frábærarsögur.
Þettakallastaðlifalífinu.“
Fórnir
Þrátt fyrir alla gleðina í kringum
íþróttina hefur Lexi þurft að færa
hinarýmsufórniríformislysaoglík-
amlegrarþjáningar.Fyrirutanslysið
árið2000,semhanntalarumíbyrj-
unviðtalsins,hefurLexislitiðkross-
böndíöðruhnénuogerídagmjög
illafarinnáhnénu.„Égbíðbaraeft-
ir því að getað fengið gervihné, þá
verðurþaðbetraenþaðhefurnokk-
urntímannverið.“EinnighefurLexi
mjaðmagrindarbrotnað, brotið líf-
beinið í tvennt, úlnliðsbrotnað og
margt fleira. Þrátt fyrir að hafa slas-
aðsigþettaoftogilla,segirLexiþað
aldreihafahvarflaðaðséraðhætta.
„Ég lít ekki á þessi áföll sem slæma
hluti,þettagerirmigaðþeimmanni
sem ég er í dag, sársaukinn og ég
erum orðnir góðir vinir, enda erum
viðbúniraðeigasamleiðímörgár,“
segir hann og hlær. „Ég tel að það
sem ég er búinn að ganga í gegn-
um sé góður grunnur fyrir það sem
komaskal.Hvortsemþaðeruveik-
indi eða annars konar áföll. Ég hef
alltafstaðiðstraxá fæturog tekistá
viðsársaukann.Éghugsaaðégeigi
eftiraðfáméreinhverflotttattúsem
minna mig á þessi slys,“ segir hann
ogbendirstolturáhandlegginn.„Ég
ábaraeftiraðfinnaréttutattúin.“
Sjómannslíf
Stutt er síðan Lexi hætti að keppa
enda fór hann að sinna enn mikil-
vægara hlutverki, föðurhlutverkinu.
Árið2005eignuðusthannogkonan
hansfrumburðinn,ÁsgrímÖrn,að-
eins einu og hálfu ári síðar fæddist
þeimannarsonur,BergvinSnær,og
fyrir sex mánuðum bættist svo lítil
prinsessa í fjölskylduna, hún Berg-
rúnFönn.Þaðhefurþvíveriðínógu
að snúast undanfarin ár hjá fjöl-
skyldunni.
Lexi rekur ásamt bræðrum sín-
umfyrirtækiðPapcohéríReykjavík
enheimilihanshefurframtilþessa
verið á Akureyri. „Við hjónin erum
þarafleiðandibúinaðlifahálfgerðu
sjómannalífi undanfarin ár. Ég kem
heimumhelgaroger farinnafturá
mánudagsmorgni.Þarafleiðandihef
égekkisinntneinuöðruenfjölskyld-
unniumhelgar.“Núnaeruhinsveg-
armikiltímamótílífifjölskyldunnar
því konan hans Lexa, Árný Elva Ás-
grímsdóttir,erfluttsuðurmeðbörn-
in. „Það er ólýsanlegt að geta bara
fariðheimeftirvinnuoghittkonuna
ogbörnin,“segirhannogljómar.
Spurður hvort hann muni keppa
aftur segir hann það aldrei að vita.
„Nú er á döfinni að koma sér aftur
í gott form, og svo er aldrei að vita.
Ætlimaðurgetiþáekkikepptsvona
einusinniánþessaðskammastsín
ogstríttaðeinsungustrákunum.“
Lék í James Bond
Þrátt fyrir að hafa látið sleðana vera
um nokkurn tíma hefur hann samt
semáðurveriðáfulluaðvinnafyrir
sportiðeinsoghannsegir.Hannheld-
urútitveimurvinsælustusleðasíðum
landsins, annars vegar hrollur.is og
hinsvegarlexi.is.Lexihefurlagtmik-
ið upp úr því að fá send myndbönd
frá sleðaköppum, óskað eftir sög-
um,leiðbeiningumogaðskapagott
tengslanetfyrirsleðamenn.„Þettaer
frábær vettvangur fyrir reynda sem
ogbyrjendurtilaðkynnastíþróttinni
betur,fáupplýsingarumhverterbest
aðfaraogþarframeftirgötunum.“
Í tvö ár hélt Lexi einnig úti sjón-
varpsþáttunum Sno-X á Skjá ein-
um um snjósleðasport við miklar
vinsældir. „Ég hef alveg ofboðslega
gaman að því að búa eitthvað til og
framkvæmahugmyndirmínar.Tilað
mynda hafði ég samband við sjón-
varpsþáttinn Trans World Sport fyr-
irnokkrumárumoghvattiþá tilað
komatilÍslands.Þeirsögðustnúekki
bara geta komið hingað til að hitta
mig þannig að ég fékk fullt af góðu
ogskemmtilegufólkitilaðtakaþáttí
þessumeðméroghingaðkomuþeir
ogtókuuppþátt.“
Eitt skemmtilegasta verkefnið af
þessumtogasegirLexiþóveraBond,
JamesBond,eneinsogflestirvitavar
hlutiþeirrarkvikmyndartekinnupp
hérálandifyrirnokkrumárum.Það
var enginn annar en Lexi sem var
fenginn til að vera stönt fyrir Pier-
ce Brosnan. „Ég frétti að þeir væru
komnirtillandsinsogákvaðaðkom-
astímyndina.Þaðhafaveriðgerðar
alltofmargarmyndirmeðsleðumí
enmeðökumönnumsemhafaekki
kunnaðásleða.Frændiminnvarað
aka með nokkra sem voru að vinna
aðmyndinni,ogsettiégsamansmá
demó-spólu af krossi, keppnum og
leik. Hann sýndi þeim þetta og þeir
hringduímigdaginneftir,endakom
íljósaðþeirvorumeðBretatilaðsjá
umaksturinnogþeirkunnuekkertá
sleðana. Þetta var vafalaust eitt það
flottastasemégheftekiðþáttíogal-
gertævintýriaðfylgjastmeð.“
Miðlar þekkingu sinni
Lexi segir afar mikilvægt í íþróttum
að reyndir íþróttamenn hætti ekki
baraeinndaginneinsogsvooftvill
verða. „Þetta er oft mikið áfall fyrir
íþróttalið sérstaklega, þegar kemp-
urnarbarahætta.Þaðsemégvilsjá
er að þetta fólk staldri við og vinni
við íþróttina, miðli þekkingu sinni
ogreynslutilþeirrasemyngrieruog
óreyndari.“EneinmittþaðgerirLexi
í dag. „Ég er búinn að halda nám-
skeiðfyrirferðakalla,unglinga,kon-
ur, byrjendur og þá reyndari, bara
nefndu það. Það er nú bara þannig
aðfæstsnjósleðaslyseigasérstaðhjá
þeimsemmestureynslunaogbesta
búnaðinnhafa.Flestslysinverðahjá
fólkisemhefur litlareynsluogæðir
afstaðafþvíaðþaðersvogottveð-
uroghelduraðþettaséekkertmál.
Afar mikilvægt er að vera með ein-
hverngrunnáðurenhaldiðerafstað
á svona stóru og kraftmiklu tæki,
jafnvelástaðisemviðkomandiþekk-
irekkinægilegavel.“
Lexisegiraðsembeturfersémik-
ilvakningívarnarbúnaði,menneru
farnir að fjárfesta í brynjum, spelk-
um, snjósleðaýlum og þessu helsta.
„Þaðerbaranauðsynlegtætlirðuað
stunda sleðasportið,“ og talar Lexi
þarafreynsluþarsemhannhefurþví
miður þurft að horfa á eftir góðum
félaga eftir að hann lenti í vélsleða-
slysi.„Égmisstifélagafyrirnokkrum
árumogþaðsorglegaviðþaðslysvar
aðhannhafðinýlegafjárfestíbrynju
envarekkimeðhana.Égervissum
aðhúnhefðibreyttmiklu.“
Hið fullkomna fjölskyldusport
ÞegarLexierbeðinnumað lítayfir
farinnvegoghugsahvorthannhefði
viljað gera eitthvað öðruvísi segir
hannsvoekkivera.„Égséekkieftir
neinu.Égfékkalltafmikinnstuðning
frá foreldrum mínum og það skipt-
ir sköpum. Í framtíðinni sé ég fyrir
mér að við, fimm manna fjölskyld-
an,munumstundabæðisnjósleða-
sportiðsemogmótorkrossiðsaman.
Þetta er hið fullkomna fjölskyldu-
sport. Elsti sonur Lexa og Árnýjar
hefur nú þegar eignast mótorkross-
hjólogsegirLexihannunasérvelá
því. Því fyrr sem maður byrjar með
börniníþessu,þvíbetra.Fólkáþað
til að vera hrætt við það en því fyrr
semþaubyrjaaðlæraþvíbetriverð-
ur grunnurinn, það er með þessa
íþrótteinsogallaraðrar.Lexivinnur
núaðþvíaðbyggjadraumahúsiðfyr-
irfjölskyldunaogereinmittgertráð
fyrir mótorkrossbraut í garðinum.
„Þettaernúkannskiekkigáfulegasti
tíminntilaðbyggjaenégmunklára
þetta,“ segir þessi ofurhugi og efast
eflaust enginn um orð hans enda
vanur að framkvæma hugmyndir
sínarogdrauma.
kolbrun@dv.is
föstudagur 20. mars 2009 25Helgarblað
„Ég lít ekki á þessi
áföll sem slæma hluti,
þetta gerir mig að
þeim manni sem ég er
í dag, sársaukinn og
ég erum orðnir góðir
vinir, enda erum við
búnir að eiga samleið
í mörg ár.“
Í faðmi fjölskyldunnar Hér
er Lexi með konu sinni, Árnýju
Elvu Ásgrímsdóttur, og börnum
þeirra þrem. Mynd úr einkaSaFni
Í góðum félagsskap
Lexi á góðri stundu
með fólki úr sleðaskól-
anum. Mynd úr einkaSaFni