Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2009, Síða 31
föstudagur 20. mars 2009 31Sport
Á sama tíma að Ári Ísland og færeyjar mætast
annað árið í röð vináttuleik í knattspyrnuhöllinni Kórnum
á sunnudaginn klukkan 14.00. Leikurinn fer ekki fram á
alþjóðlegum leikdegi og notar Ólafur Jóhannesson því
leikmenn úr deildinni hér heima, unga stráka sem leika
í skandinavíu og varaliðum Hollands. Ísland hafði sigur
þegar liðin mættust í fyrra. Jónas guðni sævarsson skor-
aði fyrsta mark Íslands og tryggvi guðmundsson bætti
öðru við áður en gestirnir settu eitt í netið sjálfir.
spenna hlaupin
í toppbarÁttuna
götu síðustu ár. Hirt af þeim stig
heima sem úti og verið bara með
óþarfa leiðindi, svona fyrir Chel-
sea-menn. Þegar liðin mættust
í ágúst náði Tottenham einmitt
jafntefli á Brúnni en skemmst er að
minnast hvernig Tottenham gekk í
upphafi tímabilsins undir stjórn
Juandes Ramos. Það var í kjallar-
anum og því þetta stig var afar dýr-
mætt í baráttunni þá.
Chelsea þarf eins og hin topplið-
in að halda áfram að sigra því það
er í jafngóðri stöðu og Liverpool
að vinna deildina, betri reyndar.
Chelsea er í öðru sætinu og hef-
ur skorað fimm mörkum meira og
er með sömu markatölu og Man.
United. Upp á mark, bæði skoruð
og fengin. Chelsea hefur ekki enn
tapað undir stjórn Guus Hiddink
og siglir lygnan sjó eftir radarnum
á meðan athygli heimsins beinist
að United og Liverpool. Eins og
með Liverpool hefur Chelsea ekk-
ert efni á að bjóða í skemmtilegan
nágrannaslag með miklu af mörk-
um. Það þarf sigur og ekkert minna
en það.
Útlitið svart hjá Newcastle
Er þetta árið sem Newcastle tekur
sig endanlega til og fellur? Ekki er
útlitið gott. Mörg vond úrslit síð-
ustu vikur hafa fært liðið nær kjall-
aranum og er það nú í 16. sæti með
jafnmörg stig og næstu tvö fyrir neð-
an sig en heldur sér frá fallsæti á
markatölu. Arsenal sem er á miklu
flugi er andstæðingur helgarinnar
og verður að teljast afar, afar, afar
ólíklegt að Newcastle eigi svo mikið
sem glætu í sigur þar. Þó svo það sé
á heimavelli.
Stoke tekur á móti Middles-
brough og Portsmouth fær Everton í
heimsókn. Með óhagstæðum úrslit-
um í þessum leikjum og tapi gegn
Arsenal verður Newcastle komið í
fallsæti þegar þrjátíu leikir eru bún-
ir af deildinni. Venjulega er það í og
við fallsæti stærri hluta mótsins en
hefur rifið sig upp um þetta leyti. Nú
virðist gangurinn þegar er að koma
vor vera niður á við. Hver veit nema
þegar niðurgöngunni er lokið að
Newcastle leiki í næstefstu deild að
ári. Ekki er margt sem mælir með
öðru í augnablikinu.
l u J t mörk stig
1. man. utd 28 20 5 3 49:16 65
2. Chelsea 29 18 7 4 49:16 61
3. Liverpool 29 17 10 2 49:21 61
4. arsenal 29 14 10 5 45:26 52
5. aston Villa 29 15 7 7 43:31 52
6. Everton 29 13 9 7 39:29 48
7. West Ham 29 11 7 11 34:34 40
8. Wigan 29 10 8 11 29:28 38
9. fulham 29 9 10 10 28:26 37
10. man. City 29 10 5 14 45:37 35
11. tottenham 29 9 8 12 35:34 35
12. Bolton 29 10 3 16 31:43 33
13. Hull 29 8 9 12 35:51 33
14. sunderland 29 8 8 13 29:38 32
15. Blackburn 29 7 9 13 32:48 30
16. Newcastle 29 6 11 12 35:46 29
17. Portsmouth 28 7 8 13 30:45 29
18. stoke City 29 7 8 14 28:47 29
19. middlesbro 29 6 9 14 21:41 27
20. WBa 29 6 5 18 25:54 23
staðan
leikir
helgarinnar
laugardagur 21. mars
12.45 Portsmouth - Everton
15.00 Stoke - Middlesbrough
15.00 Tottenham - Chelsea
15.00 W.B.A. - Bolton
15.00 Blackburn - West Ham
15.00 Fulham - Man.Utd.
17.30 Newcastle - Arsenal
sunnudagur 22. mars
13:30 Wigan - Hull
15:00 Man.City - Sunderland
16:00 Liverpool - Aston Villa
Að hitna Það er að kvikna á didier
drogba sem gæti skipt sköpum fyrir
Chelsea á lokasprettinum.
Áhugaverð og gagnleg
starfsemi í Rauðakrosshúsinu
Ókeypis
ráðgjöf
námskeið og
Allir velkomnir í Rauðakrosshúsið
Rauðakrosshúsið er miðstöð fyrir alla landsmenn þar sem einstaklingar og
ölskyldur geta leitað stuðnings við að takast á við breyttar aðstæður, fengið
ráðgjöf um margvísleg úrræði sem bjóðast í samfélaginu - eða nýtt krafta sína
öðrum til gagns. Öll þjónusta og viðburðir eru gestum að kostnaðarlausu.
Kynning og umræður: Sálrænn stuðningur
Mánudagur 16. mars kl. 14:30 - 16:00. Fjallað er um áhrif alvarlegra atburða á
andlega líðan fólks og viðbrögð þess í kjölfar slíkra atburða. Bent verður á hvað er
mikilvægt fyrir fólk að gera í þessu sambandi. Umræður í lokin.
Fagaðilar veita ráðgjöf
Í Rauðakrosshúsinu getur fólk sótt sér sálrænan stuðning hjá fagaðilum úr
áfallateymi Rauða krossins, prestum og djáknum sér að kostnaðarlausu.
Sérþjálfaðir sjálfboðaliðar taka á móti fólki og aðstoða það við að nna úrræði
við hæ. Ýmsir aðrir sérfræðingar veita ráðgjöf.
Félagsstarf og fræðsla
Rauðakrosshúsið er vettvangur fyrir ýmis konar félagsstarf og fræðslu (sjá
nánari dagskrá á heimasíðunni raudakrosshusid.is). Þar er aðstaða fyrir börn,
kahorn þar sem lesa má blöð og bækur, tölvuver, námskeið og ýmislegt eira.
Gestir eru hvattir til að nýta sér aðstöðuna og félagsskap annarra til að halda
uppi lifandi star í Rauðakrosshúsinu. Dagleg starfsemi er í höndum sjálfboðaliða.
Dagskrá vikuna 16. - 20. mars
Námskeið: Sáttamiðlun
Þriðjudagur 17. mars kl. 14:30 - 16:00. Kynnt grundvallaratiði í að sætta deiluaðila
í einka- og ölskyldumálum. Í lok námskeiðs eru léttar verklegar ængar og umræður.
Kynning: Aðstæður ungmenna í Palestínu
Þriðjudagur 17. mars kl. 17:00 - 18:00. Myndasýning og létt spjall um ferðalag
íslenskra ungmenna til Palestínu.
Kynning: Matarkarfan
Miðvikudagur 18. mars kl. 14:30 - 15:30. Nú skiptir hagsýni í matarinnkaupum
höfuðmáli. Kynning á vefnum matarkarfan.is, besta vini buddunnar.
Kynning: Verkefni Rauða kross Íslands
Miðvikudagur 18. mars kl. 15:30 - 16:30. Stutt kynning og umræður um helstu
verkefni félagsins hér á landi. Gætir þú lagt eitthvað að mörkum?
Námskeið: Ísgerð heima
Fimmtudagur 19. mars kl. 14:30 - 16:30. Ís er sú fæða sem kemur fólki helst til að
brosa og kætir umfram annan mat. Fjallað er um ís og ísgerð og kynntar nýstárlegar
aðferðir við að búa til gómsætan rjómaís, mjólkurís og jógúrtís á jótlegan og
einfaldan hátt. Bragðgott og hressandi námskeið.
Borgartún 25 Sími: 5704000 www.raudakrosshusid.is Opið alla virka daga kl. 12-18
Kynning: Hjálparsíminn 1717 og Vinanet
Fimmtudagur 19. mars kl. 16:30 - 17:30. Vinanetið er netspjall fyrir ungt fólk.
Hjálparsíminn veitir ráðgjöf til fólks á öllum aldri.
Verkleg æng: Endurlífgun og hjartarafstuðstæki
Föstudagur 20. mars kl. 14:30 - 15:30. Stutt verklegt námskeið sem getur gert þér
kleift að bjarga mannslí þegar mínútur skipta máli.
Kynning: Rauðakrosshúsið
Föstudagur 20. mars kl. 15:30 - 16:30. Allir sem hafa áhuga á að kynnast
starfseminni eða vilja leggja sitt af mörkum eru velkomnir.