Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2009, Síða 42
föstudagur 20. mars 200942 Dagskrá
STÖÐ 2 EXTRA
SjónvARpiÐ
16:00 Hollyoaks (146:260)
16:25 Hollyoaks (147:260)
16:50 Hollyoaks (148:260)
17:15 Hollyoaks (149:260)
17:40 Hollyoaks (150:260)
18:05 Seinfeld (6:22)
18:30 Seinfeld (7:22)
19:00 Seinfeld (21:24)
19:30 Seinfeld (22:24)
20:00 Idol stjörnuleit (6:14)
21:30 ET Weekend
22:15 Lucky Louie (9:13)
22:45 Seinfeld (6:22)
23:10 Seinfeld (7:22)
23:35 Seinfeld (21:24)
00:00 Seinfeld (22:24)
00:25 Sjáðu
00:45 Idol stjörnuleit (6:14)
01:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
STÖÐ 2
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.mánudagur
sunnudagur
07:00 Krakkarnir í næsta húsi
07:25 Lalli
07:35 Þorlákur
07:50 Gulla og grænjaxlarnir
08:00 Algjör Sveppi
08:05 Doddi litli og Eyrnastór
08:20 Svampur Sveinsson
08:45 Áfram Diego, áfram! (Diego bjargar
jólunum)
09:10 Könnuðurinn Dóra
09:35 Stóra teiknimyndastundin
10:00 Adventures of Jimmy Neutron (Nonni
nifteind)
10:25 The Addams Family (Addams-fjölskyldan)
12:00 Nágrannar
13:45 American Idol (19:40)
15:10 American Idol (20:40)
15:55 Logi í beinni
16:35 Two and a Half Men (7:19)
17:00 Oprah
17:45 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:55 Veður
19:10 Atvinnumennirnir okkar (Ólafur
Stefánsson)
19:45 Sjálfstætt fólk (27:40)
20:20 Cold Case (12:23) 7,8 Ein
vinsælasta spennuþáttaröð
Stöðvar 2 snýr aftur í sjöttu
seríunni. Lilly Rush og félagar
hennar í sérdeild lögreglunnar
halda áfram að upplýsa sakamál
sem stungið hefur verið óupp-
lýstum ofan í skjalakassann.
21:05 Damages (4:13) 8,8
Önnur serían í þessari mögnuðu
spennuþáttaröð. Patty Hewes
er virtur lögfræðingur sem
lætur ekkert stöðva sig. Ellen
sem fylgdi Patty hvert fótmál
í fyrstu seríunni og þarf núna
að starfa leynilega fyrir FBI
en hennar markmið er að ná sér niður á Patty
Hewes og knésetja hana. Stóra spurningin er
hvort Ellen tekst að koma upp um Patty eða
hvort Patty muni komast að ráðabrugginu?
Með aðalhlutverk fara Rose Byrne, Ted Danson,
William Hurt og Glenn Close sem hlaut bæði
Emmy og Golden Globe verðlaunin 2008.
21:50 Fringe (11:22)
22:40 The Sopranos
23:25 60 mínútur
00:10 Twenty Four (8:24)
00:55 Primeval
02:30 Break a Leg Grátbrosleg spennumynd um
leikara í stöðugu basli með vinnu þar sem glímir
við mikla samkeppni. Hann svífst því einskis
og vílar það ekki fyrir sér að útiloka keppinauta
sína með ýmsu móti.
04:05 Cold Case (12:23)
04:50 Fringe (11:22)
05:40 Fréttir
08:00 Morgunstundin okkar
08:01 Í næturgarði In the Night Garden
(23:26)
08:29 Róbert bangsi Rupert Bear: Follow
the Magic (17:26)
08:39 Geirharður Bojng Bojng Gerald
McBoing Boing (1:26)
09:03 Disneystundin
09:04 Stjáni Stanley (26:26)
09:27 Sígildar teiknimyndir Classic
Cartoons (25:42)
09:35 Nýi skólinn keisarans Disney’s
Emperor’s New School (4:21)
10:00 Skólahreysti 888
10:50 Gettu betur E
12:00 Kastljós - Samantekt
12:30 Silfur Egils BEINT
13:50 Landsleikur í fótbolta BEINT Bein
útsending frá vináttulandsleik karlaliða Íslands og
Færeyja í Kórnum í Kópavogi.
15:50 Landsleikur í handbolta BEINT
17:35 Táknmálsfréttir
17:45 Stína stóra systir og spítalinn hans
Dodda bróður (4:5)
17:52 Sögurnar hennar Sölku (6:13)
18:00 Stundin okkar 888
18:30 Spaugstofan E 888
19:00 Fréttir
19:30 Veður
19:35 Fréttaaukinn 888
20:10 Sjónleikur í átta þáttum 888
20:55 Sommer Sommer (16:20)
21:55 Skipið sekkur Der Untergang der
Pamir (2:2) 6,6 Þýsk mynd
í tveimur hlutum um síðustu
sjóferð þýska skólaskipsins
Pamír sem sökk árið 1957.
Leikstjóri er Kaspar Heidelbach
og meðal leikenda eru Klaus J.
Behrendt, Jan Josef Liefers og
Dietmar Bär.
23:25 Silfur Egils E
00:45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn
08:20 Spænski boltinn (Spænski boltinn 08/09)
10:00 Box - Vitali Klitschko vs. Juan Carlos
Gomez
12:10 NBA Action
12:40 Gillette World Sport
13:10 UEFA Cup (UEFA Cup 2009)
17:50 Spænski boltinn (Spænski boltinn 08/09)
19:50 PGA Tour 2009 (Transitions Championship)
22:00 Augusta Masters Official F
22:55 Spænski boltinn (Spænski boltinn 08/09)
08:15 Home for the Holidays (Heim í fríið)
10:00 Nanny McPhee (Töfrafóstran)
12:00 P.S. (Es.)
14:00 Home for the Holidays (Heim í fríið)
16:00 Nanny McPhee (Töfrafóstran)
18:00 P.S. (Es.) 6,4
20:00 The New World (Hinn nýi heimur) 6,9
22:15 Blast! (Sprenging) 4,8
00:00 Syriana 7,1
02:05 Kiss Kiss Bang Bang (Kossar og skothvellir)
7,9
04:00 Blast! (Sprenging)
06:00 Little Manhattan (Ungar ástir á Manhattan)
06:00 Óstöðvandi tónlist
12:45 Vörutorg
13:45 Rachael Ray E
15:15 Málefnið E (4:6)
15:55 Spjallið með Sölva (5:12)
16:55 90210 E (11:24)
17:45 Britain’s Next Top Model E (10:10)
18:35 The Biggest Loser E (8:24)
19:40 Fyndnar fjölskyldumyndir E (5:12)
20:10 Psych (4:16) 8,9
21:00 Flashpoint (10:13)
Spennandi þáttaröð um sérsveit
lögreglunnar sem er kölluð út
þegar hættan er mest. Sérsveit-
in á að gæta milljarðamærings
en einfalt verkefni breytist
í martröð þegar eiginkonu
mannsins sem átti að gæta er
rænt fyrir framan nefið á sérsveitarmönnum.
21:50 Californication (7:12)
8,7 Bandarísk þáttaröð um
rithöfundinn Hank Moody sem
er hinn mesti syndaselur. David
Duchovny hlaut Golden Globe
verðlaunin fyrir aðalhlutverkið.
Á foreldrafundi fellur Hank
fyrir kennara dóttur sinnar en
það flækir málið að hún er líka mamma kærasta
dótturinnar. Charlie kemst að því að Marcy á
leyndarmál sem gæti sett stórt strik í reikninginn.
22:25 Boston Legal E (3:13) Bandarísk þáttaröð
um sérvitra lögfræðinga í Boston. Denny er
handtekinn, enn eina ferðina. Að þessu sinni fyrir
ólöglegan vopnaburð
eftir að hann skýtur
mann í sjálfsvörn. Alan
reynir að hjálpa konu,
sem hann þekkir frá fyrri
tíð, í forræðisdeilu.
23:15 Top Chef E (2:13)
00:05 Vörutorg
01:05 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 SpoRT 2
08:20 Enska úrvalsdeildin (WBA - Bolton)
10:00 Enska úrvalsdeildin (Fulham - Man. Utd.)
11:40 Premier League World
12:10 4 4 2
13:20 Enska úrvalsdeildin (Wigan - Hull)
15:20 PL Classic Matches (Aston Villa - Liverpool,
1998)
15:50 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Aston
Villa)
18:00 Enska úrvalsdeildin (Man. City
- Sunderland)
19:40 Enska úrvalsdeildin (Newcastle - Arsenal)
21:20 4 4 2
22:30 Enska úrvalsdeildin (Tottenham - Chelsea)
STÖÐ 2 EXTRA
SjónvARpiÐ
16:00 Hollyoaks (150:260)
16:30 Hollyoaks (151:260)
17:00 Seinfeld (8:22)
17:25 E.R. (4:22)
18:10 Osbournes (6:10)
18:30 Auddi og Sveppi
19:00 Hollyoaks (150:260)
19:30 Hollyoaks (151:260)
20:00 Seinfeld (8:22)
20:25 E.R. (4:22)
21:10 Osbournes (6:10)
21:30 Auddi og Sveppi
22:00 Cold Case (12:23)
22:45 Damages (4:13)
23:30 Fringe (11:22)
00:15 Sjáðu
00:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
00:45 Idol stjörnuleit (6:14)
01:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
STÖÐ 2
07:00 Litla risaeðlan
07:15 Doddi litli og Eyrnastór
07:25 Könnuðurinn Dóra
07:50 Stóra teiknimyndastundin
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 La Fea Más Bella (278:300)
10:15 Sisters (11:28)
11:05 Ghost Whisperer (58:62)
11:50 Numbers (Tölur)
12:35 Nágrannar
13:00 Hollyoaks (151:260)
13:25 Field of Dreams
15:10 ET Weekend
15:55 Galdrastelpurnar
16:18 Íkornastrákurinn
16:38 A.T.O.M.
17:03 Bold and the Beautiful
17:28 Nágrannar
17:53 Friends
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:35 The Simpsons (1:20) 9,2
20:00 American Idol (21:40)
Úrslitaslagurinn heldur áfram
í American Idol og aðeins þeir
bestu eftir. Keppendur þurfa því
að leggja enn harðar af sér til
þess að vinna hylli og atkvæði
almennings.
21:25 American Idol (22:40)
22:10 New Amsterdam (1:8)
7,4 Dularfullur spennuþáttur
með óvenjulegri fléttu um hinn
ódauðlega John Amsterdam. Í
hjartnær 400 ár hefur hann lifað
í líkama 35 ára gamals manns
og nú sem lögreglumaður í
New York enda gjörþekkir hann
orðið huga glæpamanna. Árið 1942 voru lögð á
hann álög sem ekki verða aflétt nema að hann
finni sanna ást og aðeins þá verður líf hans
fullkomnað. Höfundur þessara frumlegu þátta
er einn aðalhöfunda þátta á borð við Lost og
Six Feet Under.
22:55 Ground Truth: After the Killing
Ends 7,7 Árifamikil heimildarmynd sem
fjallar á raunsæjan hátt um Íraksstríðið og af-
leiðingar þess fyrir bandaríska
hermenn og almenning í Írak.
Myndin er byggð að mestu
leiti á viðtölum við hermenn
sem þjónuðu í Írak en eru nú
komnir heim.
00:10 Bones (2:26)
00:55 Field of Dreams
02:40 ET Weekend
03:25 Ghost Whisperer (58:62)
04:10 Numbers (Tölur)
04:55 New Amsterdam (1:8)
05:40 Fréttir og Ísland í dag
16:35 Leiðarljós
17:20 Táknmálsfréttir
17:30 Hanna Montana (Hannah Montana) (26:26)
17:53 Sammi (SAMSAM) (17:52)
18:10 Millý og Mollý (Milly, Molly) (3:26)
18:12 Herramenn (The Mr. Men Show) (45:52)
18:25 Fréttaaukinn 888 Þáttur í umsjón Boga
Ágústssonar og Elínar Hirst. Leitast er við að varpa
ljósi á og skýra málefni líðandi stundar bæði
innanlands og erlendis og einnig verður farið í
myndasafn Sjónvarpsins og gömul fréttamál rifjuð
upp og sett í nútímalegt samhengi. Dagskrárgerð:
Ragnars Santos.Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
19:00 Fréttir
19:30 Veður
19:35 Kastljós
20:20 Villta Kína (Wild China) (3:6) Breskur
heimildamyndaflokkur um náttúru og dýralíf í
Kína. Tíbet-hásléttan er á stærð við Vestur-Evrópu
og er fjórðungur af Kína. Í þessum veðurbörðu
hrjóstrum undir Himalaja-fjöllum er ótrúlega
fjölbreytt dýralíf og finnast þar meðal annars
antilópur, birnir, jakuxar og það rándýr sem
heldur sig hærra yfir sjávarmáli en öll önnur slík.
Menningin er einstök í Tíbet, mótuð af búddisma í
meira en þúsund ár.
21:15 Sporlaust (Without a
Trace) (24:24) 7,4 Bandarísk
spennuþáttaröð um sveit innan
Alríkislögreglunnar sem leitar
að týndu fólki. Aðalhlutverk
leika Anthony LaPaglia, Poppy
Montgomery, Marianne Jean-
Baptiste, Enrique Murciano
og Eric Close. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi
barna.
22:00 Tíufréttir
22:20 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate
Housewives V) 8,1
23:05 Spaugstofan E 888
23:30 Bráðavaktin ER (11:19)
00:15 Kastljós E
STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn
07:00 Spænski boltinn
14:25 Spænski boltinn
16:05 PGA Tour 2009
19:05 Iceland Expressdeildin
21:00 Formúla 1 2009 (F1: Frumsýning)
21:40 Atvinnumennirnir okkar (Grétar Rafn
Steinsson)
22:10 Spænsku mörkin
22:40 Þýski handboltinn
23:10 World Supercross GP
00:05 Iceland Expressdeildin
01:35 World Series of Poker 2008
08:00 Land Before Time XI: Invasion of the
Tinysauruses
10:00 Thank You for Smoking
12:00 Harry Potter and the Order of
Phoenix
14:15 Little Manhattan
16:00 Land Before Time XI: Invasion of the
Tinysauruses
18:00 Thank You for Smoking 7,9
20:00 Harry Potter and the Order of
Phoenix 7,4
22:15 Edison 5,1
00:00 Inside Man 7,7
02:05 Uninvited Guest
04:00 Edison
06:00 Shopgirl
06:00 Óstöðvandi tónlist
07:00 Spjallið með Sölva E (5:12)
08:00 Rachael Ray E
08:45 Vörutorg
09:45 Óstöðvandi tónlist
12:00 Spjallið með Sölva E (5:12)
13:00 Óstöðvandi tónlist
16:55 Vörutorg
17:55 Rachael Ray
18:40 Game Tíví E (7:15)
19:20 Psych E (4:16)
20:10 One Tree Hill (9:24) 8,1 Bandarísk þáttaröð
um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum
súrt og sætt. Fortíðardraugar ásækja nokkra af
íbúum Tree Hill. Nathan mætir gömlum óvini,
Brooke þarf að fást við aðila sem lék hana eitt sinn
grátt og Lucas lendir í ólgusjó.
21:00 Heroes (15:26) 8,4 Bandarísk
þáttaröð um fólk sem býr yfir
yfirnáttúrlegum hæfileikum.
Mörgum mánuðum eftir
sprengingarnar í Pinehurst og
Primatech eru hetjurnar enn að
reyna að gleyma fortíðinni og
hefja ný líf. Hiro, sem nú hefur
enga hetjuhæfileika, reynir að hjálpa Ando til að
verða sönn ofurhetja. Suresh snýr aftur til fyrra
starfs sem leigubílstjóri og Peter er aftur farinn
að reyna að bjarga mannslífum. Daphne og Matt
prófa að vera eðlilegt par en tilraunir Claire til
að lifa eðlilegu lífi taka snöggan enda þegar hún
kemst að því að Nathan er með ill áform.
21:50 CSI (10:24) 8,6 Bandarískir þættir um störf
rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Það
er komið að kveðjustund hjá Gil Grissom. Hann
vinnur með dr. Raymond Langston við rannsókn á
mannráni og morði og tilkynnir síðan að hans tími
sem yfirmaður rannsóknardeildarinnar sé liðinn.
22:40 Jay Leno
23:30 The Cleaner E (2:13)
00:20 Vörutorg
01:20 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 SpoRT 2
07:00 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Aston
Villa)
17:45 Ensku mörkin
18:45 PL Classic Matches (Tottenham
- Southampton, 1999)
19:15 Enska úrvalsdeildin (Fulham - Man. Utd.)
21:00 Ensku mörkin
22:00 Coca Cola mörkin
22:30 Enska úrvalsdeildin (Newcastle - Arsenal)
Sýnishorn sem segja allt
Tómas Þór horfir nú á þætti skjás eins á 30 sekúndum. pressan
KILLSHOT
n Leikstjórn: xxx
n IMDb: 8,0/10
n Rottentomatoes:
ekki til
n Metacritic: ekki til
RACE TO WITCH
MOUNTAIN
n Leikstjórn: andy
fickman
n IMDb: 6,5/10
n Rottentomatoes:
39/100%
n Metacritic: 52/100
ARN - THE KNIGHT
TEMPLAR
n Leikstjórn: Peter
flinth
n IMDb: 6,4/10
n Rottentomatoes:
ekki til
n Metacritic: ekki til
FRUMSýNINGAR
HELGARINNAR
Ég fór á nýju Bond-myndina þeg-
ar hún kom í Smárabíó. Mikilvæg
vitneskja fyrir lesendur en um það
fjallar þessi pistill minn nú ekki. Ein
af myndunum sem sýnd voru sýnis-
horn úr var Bride Wars með Önnu
Haddaway og Kate Moss. Framleið-
endur myndarinnar voru greinilega
svo hræddir um að enginn myndi
fara að sjá þetta rusl að þeir tróðu
svo miklu í sýnishornið að maður
sá myndina meira og minna alla
á einni mínútu. Ég meina það var
sýnt úr lokasenunni og eina sem
mig vantar að vita er hvernig þess-
ar ágætu konur sættast á endanum.
Nokkuð sem ég get alveg sofið ró-
legur yfir að sjá aldrei.
Ég hef hlegið nokkrum sinnum
með félögum mínum yfir þessu sýn-
ishorni og gantast með að ég hafi
séð þarna mynd sem undir venju-
legum kringumstæðum ég myndi
aldrei í lífinu sjá. Maður er svo mik-
ill karlmaður sko – horfir ekkert á
neinar kellingamyndir. Missi samt
ekki af Gossip Girl en það er annar
pistill seinna meir.
Upp á síðkastið hefur Skjár einn
tileinkað sér svona sýnishorn sem
segja gjörsamlega allt. Núna er til
dæmis í gangi sýnishorn af loka-
þætti níundu seríu af CSI þar sem
reifað er hvort Gil Grissom sé að
hætta. Spurt er í sýnishorninu hvort
einhver taki við af honum og því
er bara svarað. Morpheus sjálfur,
Laurence Fishburne, mætir á svæð-
ið og segir: „Ég er klár.“
Þetta er svo langt frá því að vera
eina dæmið því sýnishornin á Skjá
einum í mörgum tilfellum eru ekk-
ert nema þrjátíu sekúndna þættir.
Þulurinn með þýðu röddina segir
hvað gerist og veltir svo upp spurn-
ingum um hvað meira gæti gerst
í þættinum. Svo svarar hann því
sjálfur! Það er svo áhorfandands að
hlamma sér fyrir framan sjónvarpið
og fá svörin við spurningunum. Til
þess er nú leikurnn gerður. Þulur-
inn raddþýði á ekki að svara þeim
sjálfur.
Tómas Þór Þórðarson