Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2009, Síða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2009, Síða 45
föstudagur 20. mars 2009 45Sviðsljós Smiðsbúð 6, 210 Garðabæ, Sími 564 5040 w w w . h i r z l a n . i s Fermingartilboð Gott verð í 16 ár ! kr. 56.900 Til boð Til boð kr. 39.900 kr. 23.500 Til boð Til boð Til boð kr. 39.900 kr. 19.900 kr. 21.900 kr. 29.900 kr. 14.500 Sexí Saman Angelina Jolie leikur í myndinni Salt: Áfram nást myndir af Angelinu Jolie í hinum ýmsu stellingum við tökur á hasarmyndinni Salt. Ekki er langt síðan myndir af leikkonunni birtust þar sem hún var á harðahlaupum um New York-borg. Þar næst var hún hang- andi utan á byggingum og nú í handjárnum í fylgd hóps lögreglumanna. Það er greinilega nóg um að vera í myndinni Salt. Myndin fjallar um starfsmann CIA sem er ranglega sakaður um gagn- njósnir fyrir Rússa. Tom Cruise átti upprunalega að leika titilhlutverkið en afþakkaði það í sumar. Handritið hefur verið endurskrifað sérstaklega fyrir Angelinu sem snýr nú aftur eftir barneignarfrí. Tökur hófust í febrúar en eftir að tökum lýkur ætlar hún í ársfrí frá kvikmyndaleik. Handtekin í new York Jolie Ætlar í frí eftir að tökum á salt lýkur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.