Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2009, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2009, Page 23
Þriðjudagur 9. júní 2009 23Dægradvöl 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir hennar (45:53) (Fostershome for Imaginary Friends) 17.55 Þessir grallaraspóar (2:26) (Those Scurvy Rascals) 18.00 Hrúturinn Hreinn (25:35) (Shaun the Sheep) 18.10 Íslenski boltinn Sýnd verða mörkin úr síðustu umferð Íslandsmótsins í fótbolta. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Skólaklíkur (5:10) (Greek) Bandarísk þáttaröð um systkinin Rusty og Casey Cartwright og fjörugt félagslíf þeirra í háskóla. Helstu leikarar eru Jacob Zachar, Spencer Grammer, Scott M. Foster, Jake McDorman, Clark Duke, Dilshad Vadsaria, Paul James og Amber Stevens. 20.55 Óvænt heimsókn (2:7) (Uventet besøg: Ástralía) Dönsk þáttaröð. Sjónvarpskonan og blaðamaðurinn Camilla Ottesen heimsækir Dani í útlöndum og bregður upp svipmynd af lífi þeirra. Hún kemur löndum sínum líka á óvart því að hún tekur með sér óvæntan gest að heiman. 21.25 Íslenska golfmótaröðin Þáttaröð um Íslandsmótið í golfi. Framleiðandi: Saga film. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Lögregluforinginn - Svikahrappur (2:2) (The Commander: The Fraudster) Bresk sakamálamynd eftir Lyndu La Plante. Clare Blake reynir hér að klófesta svikahrapp. Leikstjóri er David Caffrey og meðal leikenda eru Amanda Burton, Paul Brightwell, David Cann, Oliver Cotton og Elisabeth Dermot Walsh. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Ríki í ríkinu (6:7) (The State Within) Breskur spennumyndaflokkur í sjö þáttum. Flugvél springur í flugtaki í Washington og í framhaldi af því lendir sendiherra Breta í borginni í snúnum málum og virðist engum geta treyst. Meðal leikenda eru Jason Isaacs, Ben Daniels, Neil Pearson og Sharon Gless. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 00.10 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.40 Dagskrárlok næst á dagskrá STÖÐ 2 SporT STÖÐ 2 bíó SjónvarpiÐ STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego Afram!, Tommi og Jenni, Krakkarnir í næsta húsi 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (2:25) 09:55 Doctors (3:25) 10:20 Cold Case (14:23) 11:05 Logi í beinni 11:50 Grey’s Anatomy (5:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Hollyoaks (207:260) 13:25 Just My Luck (Lukkunar pamfíll) Rómantísk gamanmynd með stórstjörnunni Lindsay Lohan í aðalhlutverki. Ashley er heppnasta manneskja í heimi. Það er sama hvað hún gerir, allt endar vel. Það er að segja þar til hún kyssir óheppnasta mann í heimi en þá fer skyndilega allt að fara úrskeiðis. 15:05 Sjáðu 15:40 Barnatími Stöðvar 2 Tutenstein, Ben 10, Kalli og Lóa, Áfram Diego Afram! 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 Friends (19:24) (Vinir) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:35 The Simpsons (4:25) (Simpson-fjölskyldan 8) Áttunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborganlegu og hversdagsleika hennar. 20:00 The New Adventures of Old Christine (10:10) (Ný ævintýri gömlu Christine) Þriðja þáttaröðin um Christine sem er fráskilin og einstæð móðir sem lætur samviskusemi og óþrjótandi umhyggju í garð sinna nánustu koma sér í eilíf vandræði. Sérstaklega á hún erfitt með að slíta sig frá fyrrverandi eiginmanni sínum sem hún á í vægast sagt nánu og sérkennilegu sambandi við. Christine sér aumur á honum og er sífellt að koma honum til aðstoðar sem að sjálfsögðu skemmir heilmikið fyrir ástarmálum hennar. 20:25 ‘Til Death (2:15) (Til dauðadags) Brad Garrett snýr aftur í hressilegri gamanþáttaröð sem gerði góða hluti á Stöð 2 þegar hún var fyrst sýnd á síðasta ári. Garrett leikur sem fyrr fúlan á móti, óþolandi nágranna sem gekk endanlega af göflunum þegar ungt og nýgift par flutti í næsta hús. En svo tókst með þeim hjónum ágætis vinskapur þar sem oft og iðulega verður deginum ljósara hversu ólíkum augum miðaldra hjón og ung hjón sjá hjónabandið, samskipti kynjanna og tilgang lífsins. 20:50 Bones (14:26) (Bein) Brennan og Booth snúa aftur í nýrri seríu af spennuþættinum Bones. Sem fyrr fylgjust við með störfum Dr. Temperance "Bones" Brennan, réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. Brennan og rannsóknarlögreglumað- urinn Booth vinna vel saman í starfinu en spennan milli þeirra hefur verið að magnast allt frá upphaf þáttanna og stóra spurningin verið sú hvort þau komi nokkurn tímann til með að enda uppi sem par. Það sem færri vita er að Brennan er byggð á sannri persónu, nefnilega einum virtasta réttarmeinafræðingi Bandaríkjanna, Kathy Reichr og hefur allt frá upphafi átt þátt í að skrifa þættina og leggja til sönn sakamál sem hún sjálf hefur leyst á ferli sínum. 21:35 Little Britain 1 (7:8) (Litla Bretland) Stöð 2 rifjar nú upp þættina sem slógu svo rækilega í gegn með þeim félögunum Matt Lucas og David Williams og færðu þeim heimsfrægð. Þar komumst við fyrst í kynni við furðuverur á borð við eina hommann í þorpinu, fúlustu afgreiðslustúlkuna sem fullyrðir að tölvan segi alltaf nei, læðskiptingana tvo sem eru miklar dömur og náungann í hjólastólnum - sem þarf alls ekkert á hjólastól að halda. 22:05 Gavin and Stacey (4:6) (Gavin og Stacey) Breskir gamanþættir um Gavin og Stacey, sem í upphafi þekkjast aðeins í gegnum vinnuna. Þau hafa talað margoft saman í síma en aldrei sést enda búa þau í sínum landshlutanum hvort. Þau láta svo loksins til skara skríða, fara á hálfblint stefnumót, og þá verður ekki aftur snúið. Ást við fyrstu sýn er staðreynd sem þau fá ekki flúið hvort sem vinum þeirra líkar betur eða verr. Þættirnir voru einnig frumsýndir í Bandaríkjunum fyrr á árinu við gríðarlega góðar undirtektir gagnrýnenda. 22:30 The Sopranos (19:26) (Soprano-fjölskyldan) Stöð 2 og Stöð 2 Extra rifja upp þessa geysivinsælu þætti þar sem fylgst er með fjölskyldumanninum og mafíuforingjanum Tony Soprano í daglegu lífi. Þrátt fyrir að hafa átt mikillar velgengni að fagna í starfi og eiga góða fjölskyldu er hann þjáður á sálinni og á stöðugt í vandræðum með að finna jafnvægi milli vinnu og einkalífs. 23:20 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 00:00 Grey’s Anatomy (24:24) (Læknalíf) Fimmta sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Meredith og Derek komast að því að það að viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara en þau áttu von á. Líf læknanna ungu hefur tekið stakkaskiptum þegar einn úr hópnum veikist alvarlega og mörkin milli lækna og sjúklinga verða óljós. 00:45 The Closer (7:15) (Málalok) Fjórða sería þessara hörkuspennandi lögregluþátta um Brendu Leigh Johnson sem leiðir sérstaka morðrannsókna- deild innan hinnar harðsvíruðu lögreglu í Los Angeles. 01:30 Fringe (20:20) (Á jaðrinum) Olivia Dunham alríkisfulltrúi og feðgarnir Walter og Peter Bishop hafa þau komist á snoðir um að hin dularfullu mál sem þau fengu inn á borð til sín væru öll nátengd og hluti af heljarstóru samsæri sem tegir anga sína til voldugasta lyfjafyrirtækis í heimi. 02:20 Marines (Sjóliðarnir) . 03:55 Just My Luck (Lukkunar pamfíll) 05:35 Little Britain 1 (7:8) (Litla Bretland) 08:00 Firewall (Eldveggur) 10:00 Fjölskyldubíó: Ice Age: The Meltdown (Fjölskyldubíó: Ísöldin 2) 12:00 Jesus Christ Superstar (Súperstjarnan Jesús Kristur) 14:00 A Little Thing Called Murder (Eitt lítið morð) 16:00 Firewall (Eldveggur) 18:00 Fjölskyldubíó: Ice Age: The Meltdown (Fjölskyldubíó: Ísöldin 2) 20:00 Jesus Christ Superstar (Súperstjarnan Jesús Kristur) 22:00 Sur le seuil (Á brúninni) 00:00 La Demoiselle d’honneur (Brúðarmær- in) 02:00 Blind Flight 04:00 Sur le seuil (Á brúninni) 06:00 Beerfest (Bjórhátíðin) STÖÐ 2 SporT 2 19:00 Premier League World (Premier League World 2008/09) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19:30 PL Classic Matches (Liverpool - Newcastle, 1998) Stórbrotin viðureign frá Anfield þar sem mættust Liverpool og Newcastle. Mörkin létu ekki á sér standa frekar en fyrri daginn í viðureignum þessara liða. 20:00 PL Classic Matches (Blackburn - Chelsea, 2003) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 20:30 Goals of the season (Goals of the Season 1999) Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 21:30 PL Classic Matches (Man Utd - Liverpool, 92/93) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22:00 PL Classic Matches (Southampton - Tottenham, 1994) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22:30 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Middlesbrough) Útsending frá leik Bolton og Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. 18:05 Gillette World Sport (Gillette World Sport 2009) Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 18:35 Þýski handboltinn (Markaþáttur) Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleikur á heimsmæli- kvarða. 19:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu (Fréttaþáttur) Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi viðureignir skoðaðar. 19:30 Undankeppni HM 2010 (Noregur - Ísland) Útsending frá leik Noregs og Íslands í undankeppni HM en íslenska liðið sýndi oft á tíðum frábæra takta á Ulleval. 21:15 10 Bestu (Eiður Smári Guðjohnsen) Sjöundi þátturinn af tíu í þessari mögnuðu þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. Í þessum þætti verður Eiður Smári Guðjohnsen tekinn fyrir og hans mögnuðu afrek skoðuð. 22:00 PGA Tour 2009 - Hápunktar (Memorial Tournament) Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröðinni í golfi. 22:55 Enska bikarkeppnin (Chelsea - Everton) Útsending frá úrslitaleik Chelsea og Everton í ensku bikarkeppninni. 00:35 NBA Action (NBA tilþrif) 01:00 Úrslitakeppni NBA (Orlando - LA Lakers) Bein útsending frá leik í úrslitarimmunni í NBA. Einkunn á IMDb merkt í rauðu. 06:00 Óstöðvandi tónlist 08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Óstöðvandi tónlist 17:15 America’s Funniest Home Videos (32:48) (e) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 17:40 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:25 The Game (6:22) Bandarísk gamanþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 18:50 This American Life (5:6) (e) Bandarísk þáttaröð þar sem fjallað er um venjulegt fólk sem hefur óvenjulegar sögur að segja. Þættirnir eru byggðir á vinsælum útvarpsþáttum. Umsjónarmaður er Ira Glass. 19:20 Family Guy (1:18) (e) Teikinmyndasería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. Teikinmyndasería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. 19:45 Everybody Hates Chris (2:22) (e) Bandarísk gamansería þar sem háðfuglinn Chris Rock gerir grín af uppvaxtarárum sínum. Chris gerir samning við annan nemanda, Angel. Hann ætlar að hjálpa Angel með heimaverkefnin en í staðinn ætlar Angel að hjálpa Chris að næla í stúlku. 20:10 The Biggest Loser (20:24) Bandarísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. 21:00 Stylista (2:9) 21:50 The Dead Zone (1:13) 22:40 Penn & Teller: Bullshit (2:59) Háðfuglarnir Penn & Teller leita sannleikans. 23:10 CSI (21:24) (e) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Catherine verður að fara aftur yfir eitt af fyrstu morðmálum sínum í rannsóknardeildinni þegar maðurinn sem var dæmdur fyrir moðið heldur því fram að sönnunargögnin hafi ekki sagt allan sannleikann. 00:00 Flashpoint (2:13) (e) 00:50 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 EXTra Skjár Einn 20:00 Hrafnaþing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Umræður um pólitík líðandi stundar. 21:00 Græðlingur er í umsjón Guðríðar Helgadóttur garðyrkjufræðings. Farið verður yfir undirstöðuat- riði garðræktar. Sáning gulróta og káls, uppskera og skilyrði ræktunar skoðuð. 21:30 Ákveðin viðhorf Umsjón: Erna Rós Kristinsdóttir og Guðný Kjartansdóttir. Rætt er um Fésbók sem markaðstæki við Ásu Baldursdóttur og Fríðu Garðarsdóttur. DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SóLARHRINGINN. ínn 16:45 Hollyoaks (206:260) 17:15 Hollyoaks (207:260) 17:40 Ally McBeal (4:21) (Heatwave) 18:25 Seinfeld (10:13) (Statue) Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar kvennylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega óendanlega smámunasamur og sérvitur. Sem betur fer á hann góðan vinahóp sem er álíka duttlungarfullur og hann sjálfur. Saman lenda þau Jerry, George, Elaine og Kramer oft í afkáralegum aðstæðum og taka upp á afar fáránlegur tiltækjum. Þess má geta að höfundur þáttana ásamt Jerry Seinfeld er Larry David úr Curb Your Enthusiasm. 18:45 Hollyoaks (206:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 19:15 Hollyoaks (207:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 19:40 Seinfeld (10:13) (Statue) Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar kvennylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega óendanlega smámunasamur og sérvitur. Sem betur fer á hann góðan vinahóp sem er álíka duttlungarfullur og hann sjálfur. Saman lenda þau Jerry, George, Elaine og Kramer oft í afkáralegum aðstæðum og taka upp á afar fáránlegur tiltækjum. Þess má geta að höfundur þáttana ásamt Jerry Seinfeld er Larry David úr Curb Your Enthusiasm. 20:15 Grey’s Anatomy (7:24) (Læknalíf) Fimmta sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Meredith og Derek komast að því að það að viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara en þau áttu von á. Líf læknanna ungu hefur tekið stakkaskiptum þegar einn úr hópnum veikist alvarlega og mörkin milli lækna og sjúklinga verða óljós. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 22:00 Perfect Day - The Millennium (Hinn fullkomni dagur - Aldamótin) Sjónvarpsviðburður í þremur hlutum, stórskemmtileg rómantísk og gamansöm sjónvarpsmynd í anda Four Weddings and a Funeral. Í fyrsta hlutanum varð uppi fótur og fit í brúðkaupinu og vinahópurinn hefur sundrast. Í öðrum hluta förum við nú fimm ár aftur í tímann og hittum hópinn skömmu fyrir aldamót þegar allt lék í lyndi. Þriðji og síðast hluti Perfect Day verður á dagskrá næsta mánudag. 23:40 Entourage (6:12) (Viðhengi) 00:05 Weeds (15:15) (Grasekkjan) 00:35 Sjáðu 01:05 Ally McBeal (4:21) (Heatwave) 01:50 Grey’s Anatomy (7:24) (Læknalíf) Fimmta sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Meredith og Derek komast að því að það að viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara en þau áttu von á. 02:35 Fréttir Stöðvar 2 03:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV dægradVÖL LausnIr úr síðasta bLaðI MIðLUNGS 3 2 8 4 5 4 9 7 4 3 5 5 9 4 8 7 1 9 6 2 7 8 1 5 3 9 5 2 8 2 1 8 4 Puzzle by websudoku.com AUðVELD ERFIð MJöG ERFIð 4 3 6 2 3 4 7 5 1 6 1 5 6 5 3 1 8 9 2 3 5 6 1 3 4 1 7 5 9 7 4 Puzzle by websudoku.com 1 7 8 2 4 1 5 8 6 1 5 9 5 6 8 1 3 2 7 9 2 5 8 3 1 2 Puzzle by websudoku.com 6 1 8 7 9 1 8 8 7 1 5 4 3 2 4 5 6 2 6 4 3 1 8 9 6 3 7 Puzzle by websudoku.com 1 2 5 79 3sudoku 8 9 2 7 1 5 4 3 6 1 6 4 2 8 3 9 7 5 5 7 3 4 9 6 1 8 2 9 8 6 5 3 1 2 4 7 4 2 5 8 7 9 3 6 1 7 3 1 6 4 2 5 9 8 6 1 9 3 2 7 8 5 4 2 4 7 9 5 8 6 1 3 3 5 8 1 6 4 7 2 9 Puzzle by websudoku.com 7 9 1 6 5 8 3 2 4 3 5 2 4 9 7 6 1 8 4 6 8 3 1 2 9 5 7 9 2 6 7 8 3 5 4 1 5 3 4 2 6 1 8 7 9 1 8 7 5 4 9 2 3 6 6 1 3 8 2 4 7 9 5 8 7 9 1 3 5 4 6 2 2 4 5 9 7 6 1 8 3 Puzzle by websudoku.com 5 4 7 8 6 2 1 9 3 3 9 6 7 4 1 5 2 8 2 8 1 5 3 9 6 4 7 6 7 2 1 9 8 3 5 4 4 5 9 2 7 3 8 6 1 1 3 8 4 5 6 9 7 2 8 2 5 6 1 7 4 3 9 9 1 4 3 2 5 7 8 6 7 6 3 9 8 4 2 1 5 Puzzle by websudoku.com 9 4 8 5 7 2 3 6 1 1 6 7 3 8 4 5 9 2 2 5 3 9 6 1 8 4 7 6 2 9 8 1 3 7 5 4 8 3 1 7 4 5 6 2 9 4 7 5 6 2 9 1 8 3 7 1 2 4 5 8 9 3 6 5 9 6 2 3 7 4 1 8 3 8 4 1 9 6 2 7 5 Puzzle by websudoku.com A U ð V EL D M Ið LU N G S ER FI ð M Jö G E RF Ið krossgátan 1 2 3 1 1 7 8 9 1 1 1 12 13 1 1 1 15 16 17 1 1 21 22 1 6 1 11 1 1 20 1 4 5 10 1 14 1 18 19 23 Ótrúlegt en satt Lausn: Donna MoLnar, 55 ÁRA FRÁ KANADA, MISSTI ÞREK Í SNJÓHRÍÐ Í DESEMBER 2008, OG LIFÐI AF Í ÞRJÁ DAGA Í KULDA UNDIR FROSTMARKI OG NÆÐINGI ÞAR TIL HENNI VAR BJARGAÐ! ÞAÐ TÓK TÖLVUKERFI Í JÜLICH Í ÞÝSKALANDI, SEM GETUR FRAMKVÆMT 200 BILLJÓN ÚTREIKNINGA Á SEKÚNDU, MEIRA EN ÁR AÐ REIKNA ÚT SVAR VIÐ EINNI EÐLISFRÆÐILEGRI SPURNINGU! HANDTÖKUR GLÆPAMANNA 65 ÁRA OG ELDRI Í JAPAN TVÖFÖLDUÐUST Á FIMM ÁRUM (2002–2007)! Lárétt: 1 tusk, 4 sver, 7 mauki, 8 klám, 10 akra, 12 píp, 13 funa, 14 blik, 15 ker, 16 strá, 18 álit, 21 ataði, 22 tæki, 23 unun. Lóðrétt: 1 tík, 2 smá, 3 kampakáti, 4 skapbráði, 5 vik, 6 róa, 9 laust, 11 reiði, 16 sút, 17 rak, 19 lin, 20 tón. Lárétt: 1 áflog, 4 breiður, 7 kássu, 8 klúryrði, 10 sáðlönd, 12 flaut, 13 eld, 14 glans, 15 áma, 16 dreifa, 18 skoðun, 21 óhreinkaði, 22 áhald, 23 yndi. Lóðrétt: 1 kvendýr, 2 lítil, 3 montni, 4 uppstökki, 5 skarð, 6 sefa, 9 sló, 11 heift, 16 harmur, 17 kveikur, 19 mjúk, 20 hljóm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.