Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2009, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2009, Blaðsíða 19
þriðjudagur 7. júlí 2009 19Sviðsljós Talsmaður Ruperts Grint, sem fer með hlutverk Rons Weasley í Harry Potter-myndunum, til- kynnti að leikarinn rauðhærði hefði smitast af svínaflensu um helgina. „Ég get staðfest það að Rupert Grint tók sér nokkra daga í frí frá tökum vegna svínaflensu. Hann hefur nú jafnað sig og hlakk- ar til að mæta aftur til vinnu.“ Kappinn mun ekki missa af frumsýningu Harry Potter and the Half-blood Prince sem frumsýnd verður í kvöld í London. Góðir vinir Emma Watson og daniel radcliffe eru ekki í smithættu. BestI vInur Harrys Potter með svínaflensu Rupert Grint Fyrsti frægi einstaklingurinn til að fá svínaflensu. Óheppinn. Fjórði júlí er þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna: Þjóðhátíðardagur Banda- ríkjamanna er 4. júlí og því var mikið húllumhæ um gjörvöll Bandaríkin á laugardaginn. Fræga fólkið í Hollywood opn- aði strandheimili sín og bauð til veislu. Því var lítið mál fyrir ljós- myndara að ganga eftir strönd- inni og ná myndum af frægum einstaklingum eins og Jessicu Alba og Vinnie Jones. Adrien Grenier leikarinn úr Entourage lék sér í sjónum. Cuba Gooding Jr. Var hress með hvítvínsglas í hendi. Flottir Slash, Vinnie jones og jason Statham voru flottir á því. Jafnar sig ryan O´Neal jafnar sig eftir lát Farrah Fawcett með því að slaka á á ströndinni. Sætar mæðgur jessica alba ásamt dóttur sinni Honor Marie. 30 days Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla verðinu. 30 days Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman. Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Birkilauf Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI Tabula gratulatoria Öðlingurinn og hljómlistarmaðurinn Guðmundur Steingrímsson - oft kallaður Papa Jazz - verður áttræður þann 19. október nk. Af því tilefni verða gefnar út endurminningar hans, skráðar af Árna Matthíassyni blaðamanni, og eru þær um margt samofnar þróun jazz- og dægurlaga- tónlistar á Íslandi. Þessi bók ætti því að verða mikill fengur fyrir áhuga- menn um tónlist, sem og atvinnumenn í greininni, en þarna verður reyndar víða komið við; margar óborganlegar sögur rifjaðar upp, jafnt úr skugga stríðsáranna í Hafnarfirði sem og af sviðinu og er þá einungis fátt nefnt. Það verður Bókaútgáfan Hólar sem gefur bókina út og mun hún koma út á áttræðisafmæli Papa Jazz. Í bókinni verður heillaóskaskrá (Tabula gratulatoria) og þeir sem vilja senda þessum frábæra tónlistarmanni kveðju í tilefni tímamótanna geta fengið nafn sitt skráð þar og þá vita- skuld gerst áskrifendur að bókinni um leið, en verð hennar verður kr. 5.900 (sendingargjald innifalið). Hægt er að gerast áskrifandi í síma 581-1964/698-6919 eða í netfangi bbaldur@simnet.is PAPA JAZZ holar@simnet.is Oxy tarm Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla genginu. Oxy tarm Endurnærir og hreinsar ristilinn Allir dásama oxy tarmið Nýr kostur í DV eru þjónustuauglýsingar. Það borgar sig að auglýsa í DV! ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR Hringdu í síma 515 5550 og byrjaðu strax í dag!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.