Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2009, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2009, Blaðsíða 18
18 þriðjudagur 18. ágúst 2009 sviðsljós FRÁ JERRY BRUCKHEIMER ÞEIR ERU NÝJUSTU NJÓSNARAR FBI OG ÞEIR ÞURFA AÐ TAKA HÖNDUM SAMAN TIL AÐ BJARGA HEIMINUM SANDRA BULLOCK RYAN REYNOLDS ANDREW ÞOLIR EKKI YFIRMANN SINN. EN TIL AÐ FÁ STÖÐUHÆKKUN ÞARF HANN AÐ TAKA BÓNORÐI HENNAR BÓNORÐIÐ FRÁ LEIKSTJÓRA „HEAT“ OG „COLLETERAL“ MICHAEL MANN KEMUR EIN ALLRA BESTA MYND ÁRSINS „ “ HERE COMES THE BRIBE... FRÁ LEIKSTJÓRA “THE MUMMY” KEMUR EIN FLOTTASTA STÓRMYND SUMARSINS ÁLFABAKKA AKUREYRI KRINGLUNNI PUBLIC ENEMIES kl. 8 - 10:50 12 G-FORCE M/ ísl. Tali kl. 6 L HARRY POTTER kl. 5 10 THE PROPOSAL kl. 8 L FIGHTING kl. 10 12 G.I. JOE kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 12 PUBLIC ENEMIES kl. 5 - 8D - 10:50D 16 PUBLIC ENEMIES kl. 2 - 8 - 10:50 VIP G-FORCE - 3D M/ ísl. Tali kl. 2(3D) - 4(3D) - 6(3D) L G-FORCE - 3D M/ ísl. Tali kl. 3 L THE PROPOSAL kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 L HARRY POTTER kl. 2 - 5 - 8 - 10:10 10 HARRY POTTER kl. 5 VIP BRUNO kl. 11 14 THE HANGOVER kl. 8 12 PUBLIC ENEMIES kl. 8:20 - 11 16 G-FORCE - 3D M/ ísl. Tali kl. 2(3D) - 4(3D) - 6(3D) L G-FORCE - 3D M/ Ensk. Tali kl. 6 L THE PROPOSAL kl. 1:30D - 3:40D - 8:20D - 10:40D L HARRY POTTER kl. 2 - 5 - 8 10 BRUNO kl. 11 14 ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í SAMBÍÓUNUM Í DAG KR. 500 GILDIR EKKI Í VIP, Á ÍSLENSKAR MYNDIR OG Á MYNDIR Í 3D KYNNTU ÞÉR SÝNINGARTÍMA Á SELFOSSI OG Í KEFLAVÍK Á WWW.SAMBIO.IS NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 12 12 16 16 16 L L L G.I. JOE kl. 5.30 - 8 - 10.30 G.I. JOE LÚXUS kl. 8 - 10.30 CROSSING OVER kl. 8 - 10.30 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 5 - 8 - 10.10 KARLAR SEM HATA KONUR LÚX kl. 5 ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 D(850) ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45 ICEAGE 3 ENSKT TAL - ÍSL. TEXTI kl. 3.30 - 5.45 - 8 SÍMI 462 3500 G.I. JOE kl. 5.50 - 8 - 10.10 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 6 - 9 12 16 L 12 18 16 L STELPURNAR OKKAR kl. 6 - 8 - 10 G.I. JOE kl. 6.30 - 9 FUNNY GAMES kl. 8 - 10.20 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 6 - 9 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 5.50 SÍMI 530 1919 12 16 16 16 L MY SISTERS KEEPER kl. 5.30 - 8 - 10.20 CROSSING OVER kl. 5.30 - 8 - 10.30 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 5.30 - 8.30 THE HURT LOCKER kl. 8 - 10.45 ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 5.50 SÍMI 551 9000 allar myndir allar sýningar alla þriðjudaga allt sumar kr.500 Gildir ekki í lúxussal, Borgarbíó né á 3D myndir S.V. MBLÓ.H.T., Rás 2Heimir og Gulli Bítið á Bylgjunni. ATH: Ekki fyrir viðkvæma 35.000 MANNS! “Þjóðargersemi” - S.V., MBL S.V. MBL - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR G.I.JOE: THE RISE OF COBRA kl. 4, 5.45, 8 og 10.20(P) 12 PUBLIC ENEMIES kl. 7 og 10 16 FIGHTING kl. 10.10 14 MY SISTER’S KEEPER kl. 8 12 ÍSÖLD 3 - Íslenskt tal kl. 4 og 6 L ÍSÖLD 3 - 3D - Íslenskt tal kl. 4 L - Boston globe ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á A L L A R M Y N D I R POWERSÝNING KL. 10.20 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI 850 KR. Í 3D Sophia Bush léttklædd: Sophia Bush sýndi glæsilega leggi sína þegar hún fór í göngutúr um götur New York um helgina ásamt vinkonu sinni. Sophia var klædd í mjög stuttan kjól sem minnti kannski helst á skyrtu sem nota á með buxum eða pilsi. Slúðurmiðlar vestra gerðu því skóna að One Tree Hill-stjarnan hefði hreinlega gleymt að fara í bux- urnar þennan morguninn. Það má ekki mikið út af bregða svo að boss- inn komi í ljós. Sophia hefur tekið aftur saman við Austin Nichols sem leikur með henni í One Tree Hill en þau kynnt- ust fyrst árið 2005 í gegnum sameig- inlegan vin sinn, Jake Gyllenhaal. gleymdi brókinni? Sophia Bush Lítur vel út í verslunarferð í New York. Poppprinsessan Britney Spears er að komast í hörkuform á nýj- an leik. Undanfarna mánuði og ár hefur söngkonan grennst og bætt á sig til skiptis en Britney leit stór- glæsilega út í skærbleiku bikiníi á laugardaginn. Hún sleikti sólina á Ritz Carlton-hótelinu á Marina Del Rey í Kaliforníu. Britney er enn á fullri ferð í Circus-túrnum en hún var nýlega verðlaunuð fyr- ir þá tónleikaferð á Kids Choice Awards. Á sunnudeginum var Britney svo mætt aftur við sundlaugina. Þá í grænu bikiníi og voru synir hennar með í för, þeir Sean Prest- on og James Jayden. Fjölskyld- an skemmti sér vel en strákarnir busluðu í lauginni meðan Britney slakaði á á sólbekk. Britney Spears að nálgast sitt fyrra form britney bikiníbomba Í flottu formi Britney lítur vel út í bleiku bikiníi Enn að túra Circus-tón- leikaferðin hefur hlotið verðlaun þrátt fyrir að vera enn í gangi. Gaman saman Britney og synir hennar, Sean og James.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.