Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2009, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2009, Side 26
26 MIÐVIKUDAGUR 16. desember 2009 SVIÐSLJÓS Leikarinn Josh Brolin sagði frá því í viðtali nýlega að hann hefði hálfpartinn verið að hefna sín á eiginkonu sinni þegar hann lék í ástarsenu með hinni gullfal- legu Megan Fox. Brolin og Fox leika saman í hasarmyndinni Jonah Hex sem er byggð á samnefndri teiknimyndapersónu. Eiginkona Brolins er nefnilega leikkonan Diane Lane og hef- ur hún leikið í þó nokkrum ástarsenum í gegnum tíðina. „Konan mín hefur gert nokkrar myndir með ástarsen- um og kannski var þetta svolítil hefnd hjá mér,“ segir Brolin þó meira í gríni en alvöru. „Ef þú lítur á málið frá því sjón- arhorni þá er þetta hin fullkomna hefnd, að kela við sjálfa Megan Fox.“ Brolin þurfti einnig að hafa sig allan við þegar hann var kyssa Megan Fox þar sem andlit persónu hans, Jonah Hex, er að hálfu brunnið og því var hann mikið farðaður. „Það tók smátíma að finna út úr því. Ég vildi óska þess að ég gæti sagt að það hefði verið mjög, mjög erfitt en þetta gekk ljúflega fyrir sig.“ Josh Brolin knúsar og kyssir þokkadís: HEFNDI SÍN MEÐ MEGAN FOX Jonah Hex Josh Brolin og Megan Fox. Josn Brolin og Diane Lane Josh segist hafa verið að hefna sín á eiginkonu sinni. Breska söngkonan Cheryl Cole er sögð vilja fá frí frá dómarastarfi sínu í raun- veruleikaþættinum X-Factor í Bretlandi. Sjöttu þáttaröðinni lauk nýelga þar sem Joe McEl- derry sigraði en það er Simon Cowell sem er aðalmaðurinn á bak við þáttinn. Cheryl, sem er í stúlknasveit- inni Girls Aloud, er að fara hefja sólóferil og er fyrsta plata henn- ar væntanleg. Ástæðan fyrir því að Cheryl vill frí frá X-Factor er sögð vera sú að hún vilji stofna fjölskyldu með eiginmanni sínum, knattspyrnuhetjunni Ashley Cole. Þó hefur verið greint frá því á nokkrum stöð- um að ástæðan sé í raun sú að Cheryl vilji flytja til Banda- ríkjanna til þess að reyna koma sólóferli af stað þar í landi. Cheryl Cole vill eignast börn eða flytja til Bandaríkjanna: VILL FRÍ FRÁ X-FACTOR Cheryl Cole Er orðin þreytt á X-Factor. Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI 16 16 16 16 16 16 16 12 12 V I P V I P 7 7 7 7 7 OLD DOGS kl. 6 - 8D - 10:10D OLD DOGS kl. 8 - 10:10 SORORITY ROW kl. 8 - 10:20 NINJA ASSASSIN kl. 8 - 10:10 TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 5:30 - 8 - 10:30 TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 5:30 A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 5:50(3D) Ótextuð A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 5:50 A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 8 PANDORUM kl. 5:50 LAW ABIDING CITIZEN kl. 10:10 OLD DOGS kl. 6 - 8 - 10 SORORITY ROW kl. 8 - 10:20 NINJA ASSASSIN kl. 10:40 TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 5:30 - 8 A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 5:50(3D) Ótextuð OLD DOGS kl. 6 - 8 - 10 THE TWILIGHT SAGA kl. 8 NINJA ASSASSIN kl. 10:30 L L L Frá leikstjóra Wild Hogs John Travolta og Robin Williams fara á kostum í þessari sprenghlæginlegu mynd. Tveir vinir taka að sér 7 ára tvíbura með ákaflega fyndum afleiðingum. Jo b Su b L/ S Dm ax Fi le N am e Jo b De sc rip tio n Cu st om er id 21 65 39 NI NJ A A SS AS SI N IN TL Q UA D SA FE LO OK - W BI 8/ 28 /0 9 1 175 34 0 1a Bu ild % 50 Fi na l S ize 30 ” x 40 ” Pr oo f Da te B L A C K C Y A N M A G E N T A Y E L L O W Bi lli ng B lo ck % 35 % CO M PE NS AT ED R1 FRÁBÆR SPENNUMYND Í ANDA SCREAM OG I KNOW WHAT YOU DID LAST SUMMER ÞÆR ÆTLA AÐ REYNA AÐ ÞAGA YFIR LEYNDARMÁLI DAUÐANS! BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA NÚ GETUR ÞÚ FENGIÐ SÝNINGARTÍMA OG UPPLÝSINGAR UM MYNDIR Í BÍÓ HJÁ JÁ - 118 NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 16 16 L L 16 10 SAW 6 kl. 3.40 - 8 - 10.10 SAW 6 LÚXUS kl. 5.50 - 8 - 10.10 JULIE AND JULIA kl. 5.20 - 8 - 10.35 ARTÚR 2 kl. 4 - 6 THE BOX kl. 8 2012 kl. 4.45 - 10.30 SÍMI 462 3500 2012 kl. 8 THE BOX kl. 10.15 LOVE HAPPENS kl. 6 9 kl. 6 CAPITALISM kl. 8 10 16 L 7 L 7 7 12 10 ANVIL kl. 6 - 8 - 10 WHATEVER WORKS kl. 5.50 - 8 - 10.10 A SERIOUS MAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 DESEMBER kl. 6 - 8 - 10 SÍMI 530 1919 16 L 16 10 L BAD LIEUTENANT kl. 5.30 - 8 - 10.30 JULIE AND JULIA kl. 5.20 - 8 - 10.35 PARANORMAL ACTIVITY kl. 10.30 2012 kl. 6 - 9.15 LOVE HAPPENS kl. 5.30 - 8 SÍMI 551 9000 .com/smarabio AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL. 30.000 MANNS! FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR BAD LIEUTENANT kl. 8 og 10.20 16 EXTRACT kl. 6 og 10.10 12 ARTÚR 2 - Íslenskt tal kl. 6 L COCO BEFORE CHANEL kl. 8 L HUGLJÚF OG HEILLANDI MYND UM ÆVI COCO CHANEL JÓLAMYNDIN Í ÁR HHH1/2 - S.V. MBL HHHH S.V. - MBL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.