Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2010, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2010, Side 13
steinsson og Óskar Garðarsson fyrir hönd KCAJ. Það lán hafði sömuleiðis runn- ið frá Földungi til KCAJ í nokkrum færslum á árinu 2008. Samningur- inn vegna lánanna var svo gerður allt upp í sex mánuðum síðar. Þessir lánasamningar sýna, líkt og öll viðskipti sem eignarhaldsfé- lagið Vafningur tók þátt í, hversu mikið fát var komið á eigendur og stjórnendur Milestone á árinu 2008. Þeir þurftu að verða sér úti um fjármagn með litlum fyrirvara og bjuggu Vafning því til til að taka við lánum frá íslenskum fjármála- fyrirtækjum. Lánveitingarnar til og frá Vafningi eftir þetta höfðu svo sams konar markmið þar sem ætl- unin var að bregðast við þeim erf- iðleikum sem hrönnuðust upp í ís- lensku viðskiptalífi á árinu og fram að hruninu. FRÉTTIR 15. febrúar 2010 MÁNUDAGUR 13 KAUPÞING 30 milljónir evra (lán) Morgan Stanley 158,2 milljónir evra Endurgreiðsla ÞÁTTUR int. Upphaflega: 103,7 milljónir evra Endurgreiðsla: 30 milljónir (frá Svartháfi) Lán: 73,7 milljónir evra Einar og Benedikt Sveins- synir, eigendur Vafnings og Þáttar International á móti Wernersbræðrum. Bjarni Benediktsson, sonur Benedikts, veðsetti bréf þeirra í Vafningi hjá Glitni. TÓKU MILLJARÐ ÁN SAMNINGA En um leið og þetta er gert þannig að menn eru skeytingarlausir um hvort og hvernig pen- ingarnir skila sér til baka geta þeir verið bótaábyrgir gagnvart félaginu. Karl Magnús Grönvold sem var lát- inn laus úr brasilísku fangelsi síð- astliðinn föstudag getur átt von á því að mega ekki fara frá landinu fyrr en 5. desember þar sem hann er nú á skilorði. Karl var handtek- inn í júní árið 2007 þegar hann reyndi að smygla tveimur og hálfu kílói af kókaíni út úr landinu. Í sept- ember sama ár var hann dæmdur í tæplega fjögurra ára fangelsi. Spenntari í jólaleyfinu  „Ég fékk að fara í jólaleyfi í desem- ber síðastliðinn og þá var ég miklu spenntari en ég er núna. Þá hafði ég ekki farið út fyrir fangelsið sem frjáls maður í rúm tvö og hálft ár. Eftir að ég fór inn aftur í janúar vissi ég alltaf að ég myndi losna fljót- lega þannig að spenningurinn hef- ur verið minni hjá mér núna,“ seg- ir Karl en hann dvelur nú á hóteli í borginni Sao Paulo. Samkvæmt úttektum Amnesty International eru mannréttindi þverbrotin í brasilískum fangels- um. Með reglulegu millibili birtast fréttamyndir af uppþotum eða yf- irfullum fangelsum í landinu. Karl sat í fangelsi sem er sérstaklega rekið fyrir útlendinga sem brjóta af sér í Sao Paulo-fylki. „Það eru hættulegir menn þarna inni. En það eru reglur innan fangelsisins sem fangarnir sjálfir setja. Ef þú kemur þér ekki í skuldir, móðg- ar eða vanvirðir aðra fanga ertu í ágætis málum. En ef þú ferð yfir strikið áttu ekki von á góðu,” segir Karl og bætir við að aðbúnaðurinn í fangelsinu sé ekki upp á marga fiska. „Fangelsið er mjög óhreint og okkur var troðið í klefana og þegar maður er í svona miklu ná- vígi við samfangana þá sýður oft upp úr.“ Erfitt að fá læknishjálp Karl veiktist nokkrum sinnum í fangelsinu. „Það eru alls kyns sjúk- dómar í gangi þarna og ef maður þarf á læknishjálp að halda er það mjög erfitt og getur tekið langan tíma. Maður þarf virkilega að berj- ast fyrir sjálfum sér þarna inni og það eru fáir sem þú getur treyst,“ segir Karl. Nú bíður Karl eftir svörum frá brasilískum fangelsisyfirvöldum. „Lögfræðingurinn minn veit ekkert og ég þarf bara að bíða,“ segir Karl en hann hefur ekki atvinnuleyfi og getur því ekki unnið. „Það er mjög erfitt fyrir mig að þurfa að treysta á fjölskyldu mína á Íslandi varð- andi peninga – sérstaklega þegar ég veit ekkert hvað ég þarf að vera hér lengi.” FÁUM HÆGT AÐ TREYSTA BRYNJÓLFUR ÞÓR GUÐMUNDSSON fréttastjóri skrifar: brynjolfur@dv.is Ef þú kemur þér ekki í skuldir, móðgar eða vanvirðir aðra fanga ertu í ágæt- is málum. En ef þú ferð yfir strikið áttu ekki von á góðu. Karl Magnús Grönvold laus eftir tæp þrjú ár í brasilísku fangelsi. Kókaín Karl var með 2,5 kíló á sér. F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð þriðjudagur 26. jÚNÍ 20 07 dagblaðið vÍsir 89. tbl. – 97. árg. – verð kr . 235 - brasilíska lögreglan handtók Karl Grön- vold með sex kíló af kókaíni. Hann var á leið til Lissabon í Portúgal og er talinn hafa ætlað að smygla fíkniefnunum þangað. Hann var einn á ferð. Sjá bls. 2. GÆSLAN VERÐUR AÐ BORGA TOLLINN >> Fjármálaráðuneytið hefu r kveðið upp úr með að Land helgis- gæslan þurfi að borga toll af kjöti sem varðskipsmenn á Tý keyptu í Færeyjum og tollara r á Seyðisfirði gerðu upptæk t. Gæslumenn sögðu kjötið ve ra kost og töldu ekkert þurfa að borga. Borgi Landh elgisgæslan ekki tollinn verður 630 kílóum af kjöti ey tt án þess að nokkur fái smakkað á því. Sjá baksíðu. fréttir >> Fulltrúar Paramount-kvik myndafyrirtækisins kanna aðstæður á Íslandi. Hu gmyndir eru uppi um að taka næstu Star Trek-mynd u pp hér. Kirk og Spock verða endurvaktir í nýju myn dinni. KARL GRÖNVOLD GISTIR BRASILÍSKAN F ANGAKLEFA EFTIR MISLUKKAÐ FÍKNIEFN ASMYGL: Star Trek á Íslandi fólk TEKINN MEÐ SEX KÍLÓ AF KÓKAÍNI >> Meira ber á útigangsfólk i á götum borgarinnar nú en oft áður. Þórir Haraldsson, dagskrárstjóri Gistiskýlisins við Þingholtsstræti, segir það ekki geta séð öllum fyrir plássi sem þurfa á að halda. Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, segir að langt leiddir fíklar þurfi á langtímaúrræðum að halda. Hann segir skyndimeðferðir ekki duga til heldur þurfi lengri og rólegri meðferðir. GiSTiSkýlið allTaf full T 26. júní 2007 Karl var handtekinn við fíkniefna- smygl í júní 2007. Sigurður Guðmundsson er ánægður með árangurinn: Sigrún í efsta sæti Sigrún Björk Jakobsdóttir, fyrrver- andi bæjarstjóri, varð í efsta sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna á Akur- eyri um helgina. Sigurður Guðmundsson, versl- unarmaður gerði atlögu að Sigrúnu og sóttist eftir fyrsta til öðru sæti en endaði í því sjötta. Aðspurður seg- ist Sigurður ekki hafa orðið fyrir vonbrigðum með árangurinn. „Ég stefndi á fyrsta til fjórða sæti og tek þessu eins og öðru sem að hönd- um ber, með æðruleysi. Ég hef ekki komið nálægt pólitík í 20 ár og veð í þessa hraðlest og get ekki verið ann- að en sáttur,“ segir Sigurður sem er líklega best þekktur fyrir að hafa platað lögregluna og mbl.is þegar hann tilkynnti um ferðir ísbjarnar í Skagafirðinum. Hann segist þó ekki hafa verið að gantast með framboð sitt. „Þetta var full alvara og mér er full alvara. Ég stend á skoðunum mínum og sannfæringu og hætti aldrei.“ Í öðru sæti var Ólafur Jónsson en nýliðinn Njáll Trausti Friðberts- son endaði í því þriðja, Anna Guð- ný Guðmundsdóttir í fjórða og Björn Ingimarsson í því fimmta. Elín Mar- grét Hallgrímsdóttir, sitjandi bæj- arfulltrúi, stefndi á annað sætið en komst ekki á listann. indiana@dv.is Sigurður Guðmundsson Sigurður sóttist eftir fyrsta til öðru sæti en endaði í sjötta. Sigrún Björk Leiðir áfram flokkinn á Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.