Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2010, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2010, Síða 28
28 MÁNUDAGUR 15. febrúar 2010 SVIÐSLJÓS Alicia Keys og Beyoncé Knowles: GYÐJURNAR SAMAN R&B-gyðjurnar Alicia Keys og Beyoncé Knowles leiða saman hesta sína á nýj-ustu plötu þeirrar fyrrnefndu. Þær syngja saman í laginu Put it in a Love Song sem er að finna á plötunni The Element Of Freedom. Í síðustu viku voru vinkonurnar staddar í Rio de Janeiro í Brasilíu til þess að taka upp myndband við lagið. Þar voru þær klæddar eins og glæsilegustu dansararnir í skrúðgöngu kjötkveðjuhátíð- arinnar frægu og gengu eftir götum Rio með myndavélarnar á undan sér. Stjörnurnar voru umluktar kynþokkafullum dönsurum. Þokkagyðjur Dansa á götum Ríó. Stórstjarna Beyoncé hefur aldrei verið vinsælli. Leikkonan Jessica Alba mætti töff á frum-sýningu myndarinnar Valentine´s Day í London síðastliðinn þriðjudag. Kjóllinn sem hún klæddist er frá Prada og bar hún skart- gripi frá Lanvin með. Hún toppaði svo dressið með skóm frá Miu Miu. Jessica fer með eitt aðalhlutverkið í myndinni sem var frumsýnd í tilefni af Valentínusardegin- um sem er um helgina. Myndin var frumsýnd í Hollywood síðasta mánudag og státar af mestu hjartaknúsurum Hollywood í öðrum hlutverkum. Þessi 28 ára gamla leikkona er yfirleitt stórglæsi- leg enda leggur hún mikið upp úr því að líta vel út. Á meðfylgjandi myndum má sjá hvernig hún bræddi ljósmyndarana með heitu útliti sínu á rauða dreglin- um. Jessica Alba á frumsýningu Valentine´s Day: FLOTT Á frumsýningu Í Prada Jessica mætti í Prada- kjól á frumsýninguna í London. Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI 7  Roger Ebert  n.y. observer  wall street journal 3 Ó S K A R S T I L N E F N I N G A R Besta Mynd - Besta Leikkona í aðalhutverki - Besta Handrit 16 16 16 16 12 12 V I P V I P L L L L L L L L L L L L L L HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI FRÁ SAMA LEIKSTJÓRA OG FÆRÐI OKKUR PRETTY WOMAN FRÁBÆR GAMANSÖMU OG RÓMANTÍSK MYND SUMIR ERU HEPPNIR Í ÁSTUM AÐRIR EKKI! sýnd með íslensku tali TOY STORY 2 - 3D kl 6 VALENTINE ‘S DAY kl. 8 - 10:20 PLANET 51 M/ ísl. Tali kl 6 THE BOOK OF ELI kl. 8 SHERLOCK HOLMES kl. 10:20 VALENTINE ‘S DAY kl. 5:30 - 8D - 10:40D VALENTINE ‘S DAY kl. 8 - 10:40 THE WOLFMAN kl. 5:50 - 8 - 10:20 TOY STORY 2 M/ ísl. Tali kl. 5:50(3D) THE BOOK OF ELI kl. 10:20 AN EDUCATION kl. 8 AN EDUCATION kl. 5:50 WHERE THE WILD THINGS ARE kl. 5:50 UP IN THE AIR kl. 8 SHERLOCK HOLMES kl. 8 - 10:40 BJARNFREÐARSON kl. 5:50 - 10:10 PLANET 51 M/ ísl. Tali Sýnd á Föstudag VALENTINE ‘S DAY kl. 5:40D - 8:10D - 10:40D MAYBE I SHOULD HAVE kl. 6 THE BOOK OF ELI kl. 8:10D - 10:40D UP IN THE AIR kl. 10:20 BJARNFREÐARSON kl. 6 - 8:10 PLANET 51 M/ ísl. Tali Sýnd á Föstudag HEIMSFRUMSÝNING! Percy Jackson leggur á sig mikið ferðalag til að bjarga heiminum frá tortýmingu guðanna! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 16 16 10 10 16 L L 10 L THE WOLFMAN kl. 8 - 10.40 THE WOLFMAN LÚXUS kl. 8 - 10.40 THE LIGHTNING THIEF kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE LIGHTNING THIEF LÚXUS kl. 5.30 EDGE OF DARKNESS kl. 8 - 10.30 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 3D kl. 3.40 - 5.50 íslenskt tal SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 3.40 - 5.50 íslenskt tal AVATAR 3D kl. 4.40 - 8 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.30 íslenskt tal SÍMI 462 3500 16 10 L 12 10 L THE WOLFMAN kl. 8 - 10.30 THE LIGHTNING THIEF kl. 5.30 - 8 - 10.30 IT´S COMPLICATED kl. 8 - 10.35 MAMMA GÓGÓ kl. 6 AVATAR 3D kl. 6 - 9.20 NIKULÁS LITLI kl. 6 SÍMI 530 1919 10 12 L L L THE LIGHTNING THIEF kl. 5.30 - 8 - 10.30 IT´S COMPLICATED kl. 5.30 - 8 - 10.30 NINE kl. 5.30 - 8 - 10.30 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 5.50 íslenskt tal JULIE & JULIA kl. 8 - 10.30 SÍMI 551 9000 .com/smarabio 111.000 GESTIR! AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL. 16 10 16 12 THE WOLFMAN kl. 8 - 10 THE LIGHTNING THIEF kl. 8 - 10.10 EDGE OF DARKNESS kl. 5.50 IT´S COMPLICATED kl. 5.50 - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR THE WOLFMAN kl. 8 og 10.10 16 THE LIGHTNING THIEF kl. 5.40 10 EDGE OF DARKNESS kl. 8 og 10.20 16 IT’S COMPLICATED kl. 5.40, 8 og 10.20 12 SKÝAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM... 3D kl. 6 - Ísl. tal L HHH1/2 - S.V. MBL H.S.S. -MBL Þ.Þ. -FBL T.V. -KVIKMYNDIR.IS Í kjól frá Proenza Á frumsýningu myndarinnar í Hollywood fyrr í mánuðinum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.